Morgunblaðið - 30.09.1998, Qupperneq 42
/ 42 MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
):j ATVINNUAUGLÝSINGAR
Fræðslurniðstöð
Reykjavíkur
Hagaskóli
Starfsmaður (matartæknir) óskast til að sjá
um léttan hádegisverð fyrir nemendur, 75%
starf.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri skólans í síma 552 5611.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavxk, • Simi: (+354) 535 5000
• Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggingavinnu.
Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og góð laun
fyrir góða menn.
Uppl.í síma 566 8900. Netfang: www.alftaros.is
Wt Á I f t á r ó s
Dugleg(ur)?
Við leitum að hraustu og duglegu fólki á aldrin-
um 20-35 ára við pökkun/flutning á búslóðum.
Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf, séu
stundvísir og komi vel fyrir.
Góð laun í boði. Umsóknum er greini aldur
og fyrri störf skal skila fyrir 2. október '98 til
Morgunblaðsins merkt: „E — 6301".
Frædslu- og
^ ft \ menningarsvið
Goffðábii
Leikskólar
Garðabæjar
Leikskólinn Sunnuhvoll
Leikskólakennari óskasttil starfa nú þegar.
Vinnutími er eftir hádegi. Leikskólinn er
tveggja deilda, 2—3 ára og 3—6 ára. Leikskól-
inn er mjög heimilislegur, vel staðsettur í fal-
legu umhverfi og útivistaraðstaða er mjög
góð.
Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri,
Oddný S. Gestsdóttir og aðstoðarleikskóla-
stjóri María Guðmundsdóttir, í síma 565 9480.
Leikskólinn Hæðarból
Leikskólakennarar, annað uppeldismenntað
starfsfólk eða starfsmenn með reynslu af starfi
með börnum óskast til starfa nú þegar. Vinnu-
tími er eftir hádegi. í leikskólanum er lögð
áhersla á lifandi starf og virkni barnanna.
Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri,
Ingibjörg Gunnarsdóttir, í síma 565 7670.
Launakjör eru samkvæmt samningum launa-
nefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfé-
lag.
Vélavörður óskast
á Sólrúnu EA-351, 147 tonna bát, frá Árskógs-
sandi.
Upplýsingar í símum 466 1098, 466 1956 og
855 2251 (Óli).
Sjálfboðaliðar óskast
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands leitar
að sjálfboðaliðum sem vilja starfa með Vinalín-
unni. Vinalínan er símaþjónusta ætluð öllum
18 ára og eldri sem eiga í vanda eða hafa eng-
an að leita til í sorg og gleði.
Sjálfboðaliðar svara í síma öll kvöld kl. 20.00—
23.00.
Kynningarfundur verður haldinn í kvöld, mið-
vikudaginn 30. sept. kl. 21.00 í sjálfboðamið-
stöð á Hverfisgötu 105.
Nánari uppl. í síma 561 6720 og 551 8800.
Trésmiðir
Álftárós ehf. óskar eftir að ráða trésmiði í
ákvæðisvinnu. Um er að ræða framtíðarstörf,
í boði eru góð laun fyrir góða menn.
Uppl. í síma 566 8900.
Netfang: www.alftaros.is
M Á I f t á r ó s
Bæjardekk
Mosfellsbæ
óskar að ráða tvo menn.
Bifvélavirki og laghentur maður óskast til
starfa á smurstöð Bæjardekks.
Upplýsingar í síma 566 8188 eða á staðnum.
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
LOOK
ALPAN hf.
Aðalfundarboð
Boðað ertil aðalfundar í Alpan hf., Eyrarbakka,
miðvikudaginn 14. október 1998 kl. 15.00.
Fundarstaður er samkomuhúsið Staður, Eyrar-
bakka.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkv. 15. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga stjórnar um niðurfærslu hlutafjár í
félaginu.
3. Tillaga stjórnar um að henni verði veitt
heimild til að auka hlutafé í félaginu með
sölu nýrra hluta.
Ársreikningarfélagsinsfyrir árið 1997 og tillög-
ur sem stjórnin gerir til fundarins munu ásamt
fylgigögnum liggja frammi á skrifstofu félags-
ins viku fyrir fundinn til kynningar fyrir hlut-
hafa.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Stjórn Alpan hf.
AT VINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
230 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í
gamla miðbænum til leigu frá 1. nóvember
nk. Langtímaleiga kemurtil greina.
Fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 7.
v október merktar: „S — 6326".
TIL 5ÖLU
30 kg eða meira
Stuðningur og ráðgjöf tryggja árangur.
Upplýsingar veitir Margrét í síma
n 699 1060.
TILKYNNINGAR
Opnað eftir sumarleyfi
Afgreiðsla skrifstofu Slysavarnafélags íslands
verður opin frá kl. 9.00—17.00 tímabilið
1. október 1998 til 1. maí 1999.
Slysavarnafélag íslands,
Grandagarði 14, Reykjavík.
TILBOÐ/UTBOÐ
I
I
UTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað
eftirtilboðum í verkið „Götusalt, efniskaup
á salti til hálkueyðingar."
Heildarmagn er um 12.000 tonn.
Fyrsta afhending verður um miðjan desember
1998 og sú síðasta haustið 2000.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: Miðvikudaginn 18. nóvem-
ber 1998 kl. ll.OOá sama stað.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð-
inu.
GAT 99/8
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00
NAUÐUNGARSALA
I
I
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25,
Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýstri eign Þórunnar Einarsdóttur, eftir
kröfu Byggingasjóðs ríkisins, fimmtudaginn 8. október 1998, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn ð Hólmavík,
28. september 1998.
Áslaug Þórarinsdóttir,
settur sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
miðvikudaginn 7. október 1998 kl. 14.00.
Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
29. september 1998.
ÝMISLEGT
Húseigendur ath.
Húsasmíðameistari getur af sérstökum
ástæðum bætt við sig verkefnum nú þegar.
Upplýsingar í síma 898 5375.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 - 18009308'/2 =
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
□ HELGAFELL 5998093019 IV/V
I.O.O.F. ’ a 1799307Y2 = Rk.
□ GLITNIR 5998093019 I
Dagsferðir sunnud. 4. okt.
Frá BSl kl. 10.30 Búrfell í
Grímsnesi. Gengið frá Búrfelli
upp Kattahrygg og yfir fjallið.
Komið niður hjá Krókhólum.
Skælingar við Eldgjá
2.-4. okt. Vígsluferð í Skæl-
inga. Skoðunarferð um Skæl-
ingasvæðið og Eldgjá. Endurnýj-
að gangnamannahús í Skæling-
um vígt. Gist í Hólaskjóli. Þátt-
taka tilkynnist á skrifstofu Úti-
vistar. Hægt er að fara í Hóla-
skjól á eigin bílum.
Afgreiðslutími á skrifstofu
Útivistar er á milli kl. 12.00
og 17.00 alla virka daga.
_ SAMBAND ÍSLENZKFiA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Einar S. Arason verður
með hugleiðingu.
Allir hjartanlega velkomnir.
KENNSLA
Myndlistaskóli Margrétar
Ný og fjölbreytt námskeið fyrir
alla aldurshópa. Upplýsingar og
innritun í síma 562 2457.
ÝMISLEGT
Námskeið f reiki-heilun
2. stig
Haldið í Rvík helgina 3. og 4. okt.
Síðan verða þjálfunarkvöld.
Viðurkenndur meistari,
Sigurður Guðleifsson,
sími 587 1164.
DULSPEKI
Lífsins sýn
Úr fortíð, í nútíð og framtíð.
Tímapantanir fyrir október-
mánuð í síma 568 6282.