Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar 1999 -Ar aldraðra FORYSTUGREIN VR-blaðsins fjallar um ár aldraðra, en Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að næsta ár, 1999, verði átakaár til bættrar stöðu aldraðra. Svartur blettur VR-BLAÐIÐ segir í leiðara: „Enda þótt margt hafi verið gert til að bæta líf aldraðra og gera þeim ævikvöldið sem létt- ast, hafa þeir orðið afskiptir á vissum sviðum. Þeir hafa t.d. ekki notið þess öryggis í lieil- brigðismálum, sem þeim er nauðsynlegt og aðrir aldurshóp- ar búa við. Nú eru um 170 aldraðir á höf- uðborgarsvæðinu, sem bíða eftir að komast á umönnunar- og hjúkrunarheimili, og hafa verið úrskurðaðir í brýnni þörf fyrir aðstoð, sem einungis er hægt að veita á slíkum stofnunum. Þetta fólk býr yfirleitt heima hjá ætt- ingjum, sem hafa ekki aðstæður eða getu til að veita þessu aldr- aða og sjúka fólki þá heilsufars- aðstoð og þjónustu, sem því er nauðsynleg. Ef þetta aldraða fólk væri yngra og þyrfti læknisaðstoðar við á sjúkrahúsi, þá væri því sinnt. En af því að það er orðið aldrað, er það látið bíða, jafnvel árum saman, eftir að fá brýna heilbrigðisþjónustu ...“ Borgin skerst úr leik „í HÓP þeirra sem úrskurðaðir hafa verið í brýnni þörf fyrir að komast inn á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, bætast um 20 aldraðir á hveiju ári. Það er því Ijóst að þörf er á stóru átaki... Verkalýðshreyfingin hefur skyldur í þessum efnum. Flest af þessu fólki er félagar í verka- lýðshreyfingunni. Valdið til úr- bóta í þessum efnum er þó í hendi lieilbrigðisráðherra, þar sem heilbrigðisstofnanir eru reknar af opinberu fé. Sjómannasamtökin eiga mikl- ar þakkir skildar fyrir þá fram- sýni og framtakssemi sem þau hafa sýnt í byggingu umönnun- ar- og hjúkrunarheimila fyrir aldraðra á undanförnum ára- tugum. VR átti aðild að bygg- ingu Eirar, sem tók til starfa fyrir fimm árum. Þar hafa margir félagsmenn VR fengið umönnun og hjúkrun. Áform voru um að halda byggingar- framkvæmdum áfram þegar byggingu Eirar lauk og var VR reiðubúið til að eiga hlut að því að veita fé til framkvæmdanna. En því miður varð ekki af þeim framkvæmdum, þar sem Reykjavíkurborg dró sig út úr því samstarfi, sem var við bygg- ingu Eirar ...“ APÓTEK_______________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaltíitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. . 551-8888._________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14. _________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: OpiS mád. nd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24._________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst. kl. 9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfe: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.________ APÓTEKID SMARATORGI 1: Opiö mán. róst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610. _______ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v,d. 9-22, laug. 10-14. - BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9- 18, mánud.-föstud.________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108Ar Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.___ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. ________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. ______________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, læknaslmi 566-6640, bréfsími 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.______________ IIRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Læknasími 611-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.9-19.__________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.___________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Simi 563-8331._______________ * LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.___________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. ~ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14._________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 651-7222._________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opiö alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. _______________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. __________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 644-5250. Læknas: 644-5252._______________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14. _________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-5560, —- opiö v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokaö á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328. ______________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 556- 6800, læknas. 555-6801, bréfe. 555-6802.__ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, símþjónusta 422-0500. ______________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opió a.v.d. kl- 9-19, langarri ng sunnud. kl. 1012 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 1012. Slmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Utibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyQasendinga) opin alla daga kl. 10-22.__ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opió v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.____________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opiö frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði iaugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Mcdica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010._ - BLÓÐBANKINN v/Barönstíg. Móttaka blóógjafa er op- in mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgld. Nánari uppl. 1 s. 552-1230.________ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráóamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 526-1700 beinnsfml. ___________' TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 668-1041.____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eðá 525-1000.______ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖD er opin allan sólar- hringinn. Sfmi 5g5-lULeða.525-1000._______ XfALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 651-6373, öpíð virka daga id 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnárflrði, s. 665-2853______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjud.-fðstud. ki» tö-16. S. 551-9282.__ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. ki. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kpstnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti. 18 kl. 9-11, á ránnsókn arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf ki. 13-17 alla v.d. í síma 652-8586. Trúnaðarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-22-i sfma 552-8586. ALZHEIMERSFÚLAGIÐ, pósthólf 6389,125 Rvík. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsfmi er 587-8333.___________■ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. XFENGÍsTögFÍKNIEFÍÖSEÐFERÐASTÖÐINlÆ^ -* UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeild- armeðferó kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráögjafar til við- tals, fyrir vfmuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.___________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 ReyKjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._______________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer- osau. Pósth. 5388, 125, ReyKjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræói ráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl, 10-12 og 14-17 virka daga.__________________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirigu, mánud. kl. 20-21.________ FAG, Féiag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aöstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333. FÉLAG EINSTÆÐRÁ FÖRELDRA, Tíamargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miöv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270,______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg arstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlt 6307, 126 Rutli.' FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvamml 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, flmmtud. ki. 14-16. Sfmi 564-1045._______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn- um. Skrifstofa opin miövikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.______________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sfmi 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara sfmanum.________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-1111. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn- ar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁDGJÓF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavcgl 58b. Þjðnustu- miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562- 3550. Bréfe. 562-3509.__________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 5514570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl.,9-17._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu- aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._____________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HöfSatúni 12b. Skrifstofa op- in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.______________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Uppl. f síma 568-0790.____________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skríf- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang: neist- inn@islandia.is_________________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.______________ PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvlli. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tím- um 566-6830.____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5161. _____________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viötalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414. _____________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráögjðf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin allav.d. kl. 11-12.________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, I .augavegi 26, Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605._______ SAMTÖK UM SORG OG SOBGARVIDBRÖGÐ, Menn ingarmiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sfmi 861-6750, sfmsvari._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Sfðumúla 3-6, s. 681-2399 kl. 9-17. Kypningar- fundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________ SILFURLÍNAN. Sfma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262, , :__ STÍGAMÓT, Vesturg 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.___________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. ____________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbanieinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272. ____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr, 800-4040» • .. -" ______ TOURETTBNSAMTÖKIN: Uugavegi 26, Rvfk. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/588-8581/462-5624. TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSIIÚSSÍNS. Ráögjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, græntnr. 800-6151. ___________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 653-2288. Mynd- bréf: 563-2060. ________________________________ UMSJÓNARFÉLAG BINHVERFRA: Skrifstofan Uugí vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1690. Bréfs: 662-1526. __________ ,, _____________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 tll 15. septembér. S: 662- 3045, bréfs. 562-3057.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581- 1799, er opinn allan sólarhringinn._____________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUB. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 1516 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Ileimsókn- artími á geðdeild er frjáls.________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s, 525-1914.________________________________ ARNARHOLT, Kjalaniesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.____________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eöa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VlfUsstööum: Eftlr samkomulagi við deildarstjóra.______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).___________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 15-16 og 19.30-20.____ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14-20 og eftir samkomulagl.______ ST. JÓSEFSSPfTAU HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.___________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðumesja er 422-0500.___________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________ BILANAVAKT___________________________~ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936_, SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111.___________________ ÁSMUNDARSAFN I 8IGTÚNI: Opiö a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7156. Opiö mád.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19.______________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557- 9122._______________________________________ BÚSTADASAFN, Bústaöakirkju, s. 563-6270.______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.____________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Qpínn mád.-föst. kl. 13-19._________________." . •; GRANDASAFN, Grandavégi 47, s. 662-7640. Opið niád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.___________________________________ ' BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholtl 601). Safniö.' verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga._ BÓKASAFN KEFLAVlKÚR: Opiö mán.-föst. 10-20. Op- ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug- ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17.________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVlKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku- dögum kl. 13-16. Sími 563-2370.______________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnn á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11255.____ FRÆÐASETRID I SANDGERÐI, Garðvegi I, Sand- gerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laug- ardaga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er oplnn alla daga. ___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö dag lega kl. 12-18 nema mánud._______ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafniö cr lok- að til 24. október nk. Upþlýsmgar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströö, Seltjarnarnesi. í sum- ar veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. milli kl. 13 og 17._____________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er oplð alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14- 17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mírvjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhorn.is._______•<", MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf- stöðina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir samkomulagi. S. 56t-g009_____________________ MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, brffs: 461-2562.____ MYNTSAFN SEDIABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagf:; ' .,________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18.6.654-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýníngarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið oiriungis oplð samkvæmt samkomulagl._________• "* - NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- FRÉTTIR Húsavík Fyrirlestur um þróun þjóðlífs og stjórnmála SVANUR Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla ís- lands, heldm- fyrirlestur í Safnahús- inu á Húsavík sunnudaginn 4. októ- ber kl. 15. Nefnir hann fyrirlestur sinn: Er ísland lýðræðisríki? I fyrirlestrinum verður fjallað um þróun stjórnmála og þjóðlífs á ís- landi síðustu þrjá áratugi. Þróun- inni er lýst stuttlega, síðan leitað svara við tveimur spurningum: Hvaða þættir hafa styrkt völd al- mennings í landinu? Hvaða þættir hafa veikt lýðræðið? Einkum verður hugað að mis- munandi stöðu karla og kvenna. Loks verður leitað samanburðar við ýmis Evrópulönd og Bandaríkin. Bent verður á hvað okkur ber að varðveita í stjórnmálum og hvaða umbætur eru brýnar til að styrkja lýðræðið í landinu, segir í fréttatil- kynningu. Að loknum fyrirlestri verða spurningar og umræður. --------------- BT-verslun opn- uð í Hafnarfírði BT-VERSLUN verður opnuð á Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarílrði laugardaginn 3. október kl. 10, 8 mánuðum eftir opnun BT í Skeif- unni í Reykjavík. BT Hafnarfírði mun bjóða tölvur, raftæki, tölvuleiki og aðra afþrey- ingu á sama verði og BT í Skeifunni. Opið verður alla daga vikunnar. I tilefni opnunarinnar verða sér- stök tilboð. um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgölu 8, HafnarBröi, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard.frá kl. 13-17. S. 581-4677._______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl, 1 s: 483-1165, 483-1443._________ STOFNUN ÁRNA MAGNtJSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14- 16 til 14. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566. ______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17._________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17. __________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.___ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. í síma 462-2983. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frákl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 551-0000.______________________ Aknreyri s. 462-1840._________________________ sunpstaðir _______________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alia daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg- ar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád. föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-fÖst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.____ VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21, Um helgar kl. 8-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opið alla virka daga ki. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ SUNDMIÐSTÖÐ KEPLAVÍKURr Opln mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7: 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. ________, BLÁA LONIÐ: Opið v.d. kí. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI _______________________________ FJÖLSKÝLDU- OG HÚSDÝRAGÁRDURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma.__________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaö- ar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.