Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 71 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun vex vindur smám saman úr norðaustri með súld eða rigningu norðan til, en búast má við skúrum með suðausturströndinni. Hiti verður á bilinu 4 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustlæg átt og úrkomulítið allra vestast en annars rigning og hiti 3 til 8 stig á laugardag. Suðlæg átt og skýjað á Vesturlandi, skúrir allra austast en annars léttskýjað og fremur milt á sunnudag. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður sunnan og suðvestan átt, hlýtt og væta, einkum vestan til. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit á hádegi 1003 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Minnkandi hæðarhryggur yfir landinu og lægðin suður af Hvarfi fer inn á Grænlandshaf. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veöur- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Véður Reykjavík 7 skýjað Amsterdam 15 súld á síð.klst. Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 2 léttskýjað Hamborg 13 alskýjað Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 14 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vín 19 alskýjað Jan Mayen 1 úrkoma í grennd Algarve 21 hálfskýjað Nuuk 3 súld Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 28 hálfskýjað Þórshöfn 10 súld á síð.klst. Barcelona hálfskýjað Bergen 11 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 10 hálfskýjað Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 21 rigning Stokkhólmur vantar Winnipeg 2 léttskýjað Helsinki 7 skviað Montreal 14 vantar Dublin 16 þokumóða Halifax 11 alskýjað Glasgow 14 súld á síð.klst. New York 18 þokumóða London 16 úrkoma í grennd Chicago 17 heiðskírt Paris 16 skýjað Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og Vegagerðinni. 2. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sóiar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur lUngl í suðri REYKJAVÍK 3.27 3,0 9.40 1,0 15.55 3,4 22.16 0,7 7.34 13.13 18.50 22.44 ÍSAFJÖRÐUR 5.26 1,7 11.38 0,6 17.54 1,9 7.45 13.21 18.56 22.53 SIGLUFJÖRÐUR 1.18 0,5 7.51 1,2 13.43 0,5 19.57 1,3 7.25 13.01 18.36 22.32 DJÚPIVOGUR 0.24 1,7 6.30 0,8 13.03 1,9 19.16 0,7 7,06 12.45 18.22 22.15 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Alskýjað Heiðskírt Skyjað * * * * Ri9nin9 * V. * Slydda Vi Skúrir Slydduél Léttskýjað Hálfskýjað Snjókoma Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin —- Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 f dag: Krossgátan LÁRÉTT: - 1 þröng hola, 4 gerir við, 7 svikult, 8 hnakka- kert, 9 greinir, 11 umtal- að, 13 sprota, 14 á jakka, 15 poka, 17 skordýr, 20 drýsill, 22 árnar, 23 lag- armál, 24 snikjudýrið, 25 geta neytt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: -1 sannprófa, 8 suddi, 9 yfrið, 10 tin, 11 auðga, 13 agnið, 15 gusts, 18 hlass, 21 kol, 22 tafla, 23 ýmist, 24 rakalaust. Lóðrétt: - 2 andúð, 3 neita, 4 reyna, 5 forin, 6 usla, 7 ið- ið, 12 get, 14 gúl, 15 gáta, 16 safna, 17 skata, 18 hlýða, 19 arins, 20 sáta. LÓÐRÉTT: - 1 spakur, 2 missætti, 3 sigaði, 4 niðji, 5 fleinn, 6 nagdýr, 10 lærir, 12 gríp, 13 erfðafé, 15 sæti, 16 matreiðslumanns, 18 sér, 19 byggja, 20 tíma- bilin, 21 vont. ✓ I dag er föstudagur 2. október, 275. dagur ársins 1998. Leó- degaríusmessa. Orð dagsins: Ver þú ekki lengur að drekka vatn, heldur skalt þú neyta iítils eins af víni vegna magans og veikinda þinna, sem eru svo tíð. (1. Tímóteusarbréf 5, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Fuku- ju Maru, Arnarfell og Lone Sif fóru í gær. Ma- crsk Buffin kom í gær. Cuxhaven kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli fór í gær. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Rrabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Haustferð í Bása í Þórsmörk á veg- um félagsstarfs aldraðra í Reykjavík verður 5. október. Nánari uppl. og skráning í félagsmið- stöðvum aldraðra í Reykjavík fyrir kl. 12 fóstudaginn 2. október. Aflagrandi 40, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an og postulínsmálun. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Ath. breyttan tíma, veit- ingar og verðlaun. Allir velkomnir. Haustlitaferð á Þingvöll þriðjudaginn 6. október kl. 12.30. Kaffi í Nesbúð á Nesja- völlum, Nesjavallavirkj- un skoðuð, ekið um Grafning og komið við í Bden á heimleið. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 10 mánudaginn 5. októ- ber. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag cldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurv'egi 50 kl. 10, rútan kemur við í miðbæ kl. 9.55. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Félagsvist kl. 13 í dag, dansað kl. 21-1 í kvöld, Birgir Gunnlaugsson sér um fjörið. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Ath. allt fé- lagsstarf er í Ásgarði, Glæsibæ. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9 morgunspjall og heitt á könnunni, kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, m.a. postulínsmáln- ing, kl. 13 bókband, kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta, kl. 14 kóræfing. Veitingar í teríu. Vetrar- dagskráin er komin. All- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gott fólk gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Sönghópurinn Gleði- gjafarnir í Gullsmára ætlar að hittast 2. októ- ber kl. 14. Allir sem hafa gaman af söng eru vej- komnir. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað, bingó í dag kl. 14, vöfflukaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður. Dagblöð- in og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönu- hlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: myndlist fyrir hádegi og mósaík eftir hádegi. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler-" skurður og almenn handavinna, kl. 10-11 kántrýdans, ld. 11.45 matur, ld. 13-16 gler- skurður, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Danskennsla fellur niður í dag. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golfpútt, ld. 14.45 kaffi. Álafoss. Fyrrverandi starfsmenn Alafoss hf. hittast á Kaffi Reykjavík í kvöld. Gömul kynni rifjuð upp. Esperantistafélagið Auroro. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Skólavörðu- stíg 6b. Kynnt verður væntanleg heimasíða samtakanna og rætt um frumkvöðla esperanto- bókmennta í byrjun ald- ar er snerta kastalann Gresillion. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður ki. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan vei'ður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parldn- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í sima 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatíaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og krít- arkortagreiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingai-kort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristinu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknannála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar, 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Silkibolir - Margir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.