Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 61 I DAG Árnað heilla O/'iÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 2. októ- ber, verður áttræð Halldóra Bjarnadóttir, Vallholti 16, Selfossi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Rjúpufelli 24, Reykjavík, laugardaginn 3. október kl. 15. rr/\ÁRA afmæli. í dag, I v/föstudaginn 2. októ- ber, verður sjötugur Pétur Kúld Ingólfsson, fv. vita- vörður á Reykjanesvita, til heimilis að Mávabraut 9b, Keflavík. Eiginkona hans er Guðfinna Asta Hjálmars- ddttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdag- inn milli kl. 19 og 24 í Glað- heimum (félagsheimili Gusts), Álalind 3, Kópavogi. «r/\ÁRA afmæli. í dag, f v/fóstudaginn 2. októ- ber, verður sjötugur Hauk- ur Sigtryggsson, Hlíðar- braut 3, Hafnarfirði. Eigin- kona hans er Unnur Ingi- björg Helgadóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 3. október k. 16-19 í Alfa- felli, 2. hæð í Iþróttahúsinu, Strandgötu 51, Hafnarfirði. r»rvÁRA afmæli. í dag, O v/föstudaginn 2. októ- ber, verður sextugur Rafn Halldór Gíslason, bifvéla- virkjameistari, Dvergagili 10, Akureyri. Eiginkona hans er Alda Halldóra Hall- grímsdóttir. Þau hjón, ásamt börnum og tengda- börnum, taka á móti ætt- ingjum og vinum laugar- dagskvöldið 3. október frá kl. 20 í Oddfellow-húsinu, Sjafnarstíg 3, Akui'eyri. KÁRA afmæli. Á morg- OOun, laugardaginn 3. október, verðui' fimmtíu og fimm ára Silja Aðalsteins- dóttir, rithöfundur og menningarritstjóri. Hún verður í Flórens á afmælinu með vinkonu sinni. fT/VÁRA afmæli. Nk. O V/mánudag, 5. október, verður fimmtug Lára Halla Maack, læknir. Hún verður í Flórens á afmælinu með vinkonu sinni. Bama- og fjölskviduljósmyndir. Gunnar L. Jónass. Ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí kl. í Hall- grímskirkju af sr. Sigurði Pálssyni Anna Lára Magn- úsdóttir og Halldór Friðrik Þorstcinsson. Heimili þeirra er á Bergstaðastræti 67, Reykjavík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Eyrar- bakkakirkju af sr. Ulfari Guðmundssyni Jóhanna Guðjónsdóttir og Steinar Ingi Valdimarsson. Heimili þeirra er að Sandgerði 13, Stokkseyri. Með morgunkaffinu ÁTTU börn? BRIDS llnisjón (iuðniiinilur l'áll Arnarson JEAN Christofe Quantin er í aðalhlutverkinu í spili dags- ins, sem er frá Frakklands- mótinu í paratvímenningi. Norður A KD104 V K86 ♦ 1098 *852 Vestur *7 VÁ9732 ♦ G52 *KD74 Suður AÁG3 V- ♦ ÁKD642 *Á963 Quantin hélt á spilum suð- urs og vakti á einum tígli í upphafi. Vestur kom inn á einu hjarta, norður doblaði neikvætt til að sýna fjórlit í spaða, og austur stökk hindrandi í þrjú hjörtu. Eft- ir þessa byrjun var engin leið að halda aftur af Quant- in og hann hætti ekki fyiT en í sex tíglum. Útspilið var laufkóngur. Vill lesandinn gera áætlun áður en lengra er haldið? Jafnvel þótt allar hendur sjáist er ekki auðvelt að finna vinningsleiðina. En Quantin spilaði þannig: Hann drap strax á laufás og tók tromp fimm sinnum, en henti hjarta og laufi úr borði. Síðan tók hann spaða þrisvar og þá var komin upp staðan hér að neð- Norður * K V K8 ♦ - * 8 Vestur Austur Austur *- * 9 * 98652 VÁ9 V DG V DG1054 ♦ - ♦ - ♦ 7 ♦ D7 * 10 * G10 Suður *- V- ♦ 2 * 963 Nú kom spaðakóngur. Vestur varð að henda hjarta f þann slag, því ella hefði mátt fría slag á lauf. Quantin trompaði þá hjarta og felldi ásinn áður en hann spilaði sér út á laufi. Sem setur vörnina í furðulegan vanda: Ef vestur fer upp með drottninguna, fellir hann tíu makkers og þarf að gefa suðri á níuna. Og ef austur fær að eiga slaginn á lauftíu, verður hann að gefa blindum á hjai'takóng. STJÖRIVUSPA cftir Frances Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú mátt ekkert numt sjá og kemur fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Nú er úr vöndu að ráða svo þú skalt ekki skrifa undir neitt fyrr en þú hefur kynnt þér alla málavöxtu. Eitthvað á eftir að koma þér á óvart. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú munt komast að því að þú átt margt sameiginlegt með samstarfsmanni þínum. Gefðu þér tíma og ræddu við hann utan vinnutíma. Tvíburar , . (21.maí-20.júní) nA Finnist þér þú ekki ná and- anum heima fyrir skaltu sökkva þér niðui' í vinnu um tíma. Það veitir þér sálarró og hjálpar þér til að átta þig á málunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert of auðmjúkur í sam- skiptum við þína nánustu og þyrftir að vera fastari fyrir. Mundu þó að taka ekki öllu sem sjálfsögðum hlut. Tjón (23. júlí - 22. ágúst) Þú stendur frammi fyrir erf- iðri ákvörðun og skalt ekki óttast að gera einhverjar breytingar. Taktu þeim fagnandi því allt er breyting- um háð. Meyja (23. ágúst - 22. september) (SíL Reyndu að sjá það góða í ást- vinum þínum fremur en það slæma. Viljirðu ná málum fram af einhverju viti þarftu að vera mjög þolinmóður. (23. sept. - 22. október) m Þú átt auðvelt með að laða fram það besta í öðrum sem og að miðla málum þegar menn eru ekki á eitt sáttir. Hlúðu líka að sjálfum þér og innri friði. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Fátt er betra en góðir vinir svo leggðu þig fram um að eiga með þeim ánægjulega stund. Sýndu fyrirhyggju í fjármálum því óvæntir at- burðir geta gerst. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Þú getur mætt hvaða áskor- un sem er ef þú nýtir hæfi- leika þína til fulls. Nákominn ættingi þarf á stuðningi þín- um að halda. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt gott með að koma fyr- ir þig orði og skalt nú viðra gamlar hugmyndir við félaga þinn. Sameiginlega gætuð þið fundið þeim farveg. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Q£Þí Taktu mark á ráðleggingum þeirra sem þykir vænt um þig og settu þær ofar öllu öðru. Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu nú eitthvað fyrir sjálf- an þig án þess að fá sektar- kennd. Einhvern misskilning þarf að leiðrétta strax svo ekki hljótist af skaði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Lækningastofa mín í Læknastöð Vesturbæjar, Melhaga 20—22, (Vesturbæjar Apóteki), er opin frá og með 1. októ- ber. Tímapantanir í síma 562 8090. Haukur Hjaltason. Sérgrein: Heila- og taugasjúkdómar. Nicotinell* getur hjálpaó þér til að hætta að reykja. Ráðgjöf og kynning í dag föstud. 2. okt. kl. 14-18. Tilboð á NICOTINELL nikótín tyggjó: NICOTINELLtyggjó 4 milligrömm, 84 stykki kr. 1490,- NICOTINELL tyggjó 2 milligrömm, 84 stykki kr. 990,- Q Tilboðið gildir til 16. október ) Alftamýri 1 • Sími 568 1251 Opió virka daga til kl. 22:00 E //, $ LA BAGUETTE franskar vörur - tilbúnir réttir, Glæsibæ - Tryggvagö'tu 14 Opið kl. 1 2-1 8 virka daga f þú verslar fyrir 1.300 kr. fyl gir 1 / / • x • r • o Diomiöi ryrir Z a forsýningu stórmyndarinnar Vesalingarnir í Stjörnubíói. 200 sæti í boði. LlAM NEESON GEOFFREY RUSH UMA THURMAN ClAIRE DANES a :ílm EV BILLE AUGUST LES MiserablES T H E L E G E N D C O M E S T O L I F E. MAN'IiMAV EN'TtKrAINMLMT > aSARAH RAÖCDTR æxaxx tlA MESCOKMAS’ n: ÁM \EET)N CEOFFRtY R1 ’SH l'MÁTHURMAN C’JtKWNES IE MISÍRABLES' H.ANS MATRESON KÉl ;£ BRYN0LFSSCN l’C.RAN '■'eB.AS'L FOLtDOURlS VERIELLAPLSCUCí'l • '"jíjAMISML ■ J -v ' " N „vdX ttOLJNE HEWHT ^'^V’ICTOR wtnra ia xna.TH5 Rraeurout
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.