Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 66
Tilboöið gildir I október eða meöan birgöir endast. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 66 BYGGINGAVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Október Verkfærakistur, I ZAG magnum 18”, 21” og 24". 1.795,- Aður: frá 2.580,- Frá % afsláttur á verb pr. Im. | Sólbekkir og borðplötur, allar gerðlr. Borðplötur, breidd 62,5 cm. Sólbekkir, breidd 30 cm. 1.995,- Aður: 2.499,- BYKO BYKO innimálning, 4 Itr. Allir litir og stofn 2. Einnig er 20% afsláttur af stofnum. 7.900,- [ Áður: 10.900,-1 aKuldagalli, Wenaas loðfóðraður, fjórar stærðir. OMottur, á parket 60x110, 116x172 Salerni, Gustavsberg. S og P stútur. Glæsilegt úrval af Herholz hurðum ■ ■ . I I,- ‘,i : íl ■/ wmim ■ : ö j II11 É mwm BYKO Hólf & Gólf Af gr e i ð s I u t í m i í BYKO Virklr dagar Laugard. Sunnud. Breiddin - Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Breiddin - Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-13 Breiddin - Hólf &Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 Hafnarfjöróur Sími: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14 FOLK I FRETTUM Ungur leikari stofnar leikhús Morgunblaðið/Ásdís VILHJÁLMUR Hjálmarsson. Skapar sér sín eigin tækifæri VILHJALMUR Hjálmarsson er ungur leikari og tölvubóndi sem stendur í ströngu þessa dagana. Á fimmtudag í næstu viku, 8. október, frum- sýnir leikhús hans, Sjónleikur í Tjarnar- bíói, leikritið Svart- klædda konan eftir Stephen Mallatratt. „Sjónleikur er bara ég og svo fólkið sem vinn- ur með mér í hvert skipti,“ segir Vilhjálm- Frumflutti Hamlet á heilalínuriti „Ég lærði leiklist í þrjú ár í Mountview Theatre School í London og lauk þar námi 1991. Eftir námið ferðaðist ég um með barnasýningu og sýndi í Norður- Wales, Liverpool og í Suður- Skotlandi, en kom síðan heim árið 1992. - Hvað tók þá við? „Ég er að sjálfsögðu búinn að sækja um á hverju ári hjá leikhús- unum. Það er skylda þótt maður hafi á tilfmningunni að búið sé að ráða í allar stöður þegar þær eru auglýstar. En ég hef haft lifibrauð af tölvum undanfarin tíu ár og þess vegna titla ég mig tölvubónda og leikara. Fyrsta verkefni mitt í leikhúsi var í Beðið eftir Godot með Stúd- entaleikhúsinu. Ég setti upp lítið stykki, Þrusk, á Sóloni í félagi við Jóhönnu Jónas, lék í Standandi pínu og Kertalogi, auk þess að heims- frumflytja eintal Hamlets á heila- línuriti!“ segir Vilhjálmur. „Þá er það að mestu upptalið sem ég hef unnið í leikhúsi, enda haft nóg með að brauðfæða mig og fjölskylduna." Kaldur hrollur og gæsahúð - Hvernig kom uppsetning Svart- klæddu konunnar til? ARNAR Jónsson á æfingu Svartklæddu konunnar. „Þegar ég var á ferð í London fyrir tveimur árum ásamt konu minni sá ég sýninguna, en verkið hefur gengið þar samfellt í tíu ár. Við sáum leikritið auglýst þar sem lofað var að áhorfendur fengju gæsahúð og myndu finna fyrir köld- um hrolli liðast niður hrygginn. Okkur fannst þetta spennandi og ákváðum að kanna málið. í stuttu máli féll ég gjörsam- lega fyrir leikritinu. Ég var frek- ar gagnrýninn fram að hléi, trúði því ekki að þetta væri hægt í leik- húsi. En þetta gekk upp og ég hugsaði með mér að fyrst þetta virkaði á mig hlyti verkið að eiga erindi til annarra því leikhúsfólk er yfirleitt mjög gagnrýnið á sýn- ingar. Strax eftir sýninguna fór ég og tryggði mér eintak af hand- ritinu. Mitt fyrsta verk þegar heim var komið var að tryggja mér sýningarréttinn hérlendis. Ég er því búinn að vinna að þessu verkefni í tvö ár.“ Trúi á hugmyndina - Hvernig hefur gengið að setja upp sýninguna? „Ég sótti um alla styrki sem í boði voru án árangurs. Á endanum ákvað ég að gera þetta bara sjálfur. Ég er með fyrsta flokks fólk með mér í sýningunni og sumt af því tek- ur einhverja áhættu vegna eigin launa. Að öðru leyti fjármagna ég þetta sjálfur." - Er þetta ekki mikil fjárhagsleg áhætta? „Ég hugsa að fæstir geri sér grein fyrir kostnaðinum sem felst í því að setja upp leiksýningu. Ef allt er meðtalið kostar sýningin um fjór- ar milljónir króna," segir Vilhjálm- ur. „Auðvitað er ég að taka ákveðna áhættu. En ég trúi á hugmyndina og le/ksýningin skiptir mig miklu máli. í dag þarf ungt fólk að skapa sér sín eigin tækifæri. Stóru Ieik- húsin koma ekki öllum leikverkum að og við erum oft nösk á að finna góð stykki. Á síðasta ári voru sjálf- stæðir leikhópar með yfir 140 þús- und áhorfendur svo markaðurinn er til staðar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.