Morgunblaðið - 02.10.1998, Síða 66

Morgunblaðið - 02.10.1998, Síða 66
Tilboöið gildir I október eða meöan birgöir endast. FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 66 BYGGINGAVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Október Verkfærakistur, I ZAG magnum 18”, 21” og 24". 1.795,- Aður: frá 2.580,- Frá % afsláttur á verb pr. Im. | Sólbekkir og borðplötur, allar gerðlr. Borðplötur, breidd 62,5 cm. Sólbekkir, breidd 30 cm. 1.995,- Aður: 2.499,- BYKO BYKO innimálning, 4 Itr. Allir litir og stofn 2. Einnig er 20% afsláttur af stofnum. 7.900,- [ Áður: 10.900,-1 aKuldagalli, Wenaas loðfóðraður, fjórar stærðir. OMottur, á parket 60x110, 116x172 Salerni, Gustavsberg. S og P stútur. Glæsilegt úrval af Herholz hurðum ■ ■ . I I,- ‘,i : íl ■/ wmim ■ : ö j II11 É mwm BYKO Hólf & Gólf Af gr e i ð s I u t í m i í BYKO Virklr dagar Laugard. Sunnud. Breiddin - Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Breiddin - Timbursala Sími: 515 4100 (Lokaö 12-13) 8-18 10-13 Breiddin - Hólf &Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 Hafnarfjöróur Sími: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sími: 461 2780 8-18 10-14 FOLK I FRETTUM Ungur leikari stofnar leikhús Morgunblaðið/Ásdís VILHJÁLMUR Hjálmarsson. Skapar sér sín eigin tækifæri VILHJALMUR Hjálmarsson er ungur leikari og tölvubóndi sem stendur í ströngu þessa dagana. Á fimmtudag í næstu viku, 8. október, frum- sýnir leikhús hans, Sjónleikur í Tjarnar- bíói, leikritið Svart- klædda konan eftir Stephen Mallatratt. „Sjónleikur er bara ég og svo fólkið sem vinn- ur með mér í hvert skipti,“ segir Vilhjálm- Frumflutti Hamlet á heilalínuriti „Ég lærði leiklist í þrjú ár í Mountview Theatre School í London og lauk þar námi 1991. Eftir námið ferðaðist ég um með barnasýningu og sýndi í Norður- Wales, Liverpool og í Suður- Skotlandi, en kom síðan heim árið 1992. - Hvað tók þá við? „Ég er að sjálfsögðu búinn að sækja um á hverju ári hjá leikhús- unum. Það er skylda þótt maður hafi á tilfmningunni að búið sé að ráða í allar stöður þegar þær eru auglýstar. En ég hef haft lifibrauð af tölvum undanfarin tíu ár og þess vegna titla ég mig tölvubónda og leikara. Fyrsta verkefni mitt í leikhúsi var í Beðið eftir Godot með Stúd- entaleikhúsinu. Ég setti upp lítið stykki, Þrusk, á Sóloni í félagi við Jóhönnu Jónas, lék í Standandi pínu og Kertalogi, auk þess að heims- frumflytja eintal Hamlets á heila- línuriti!“ segir Vilhjálmur. „Þá er það að mestu upptalið sem ég hef unnið í leikhúsi, enda haft nóg með að brauðfæða mig og fjölskylduna." Kaldur hrollur og gæsahúð - Hvernig kom uppsetning Svart- klæddu konunnar til? ARNAR Jónsson á æfingu Svartklæddu konunnar. „Þegar ég var á ferð í London fyrir tveimur árum ásamt konu minni sá ég sýninguna, en verkið hefur gengið þar samfellt í tíu ár. Við sáum leikritið auglýst þar sem lofað var að áhorfendur fengju gæsahúð og myndu finna fyrir köld- um hrolli liðast niður hrygginn. Okkur fannst þetta spennandi og ákváðum að kanna málið. í stuttu máli féll ég gjörsam- lega fyrir leikritinu. Ég var frek- ar gagnrýninn fram að hléi, trúði því ekki að þetta væri hægt í leik- húsi. En þetta gekk upp og ég hugsaði með mér að fyrst þetta virkaði á mig hlyti verkið að eiga erindi til annarra því leikhúsfólk er yfirleitt mjög gagnrýnið á sýn- ingar. Strax eftir sýninguna fór ég og tryggði mér eintak af hand- ritinu. Mitt fyrsta verk þegar heim var komið var að tryggja mér sýningarréttinn hérlendis. Ég er því búinn að vinna að þessu verkefni í tvö ár.“ Trúi á hugmyndina - Hvernig hefur gengið að setja upp sýninguna? „Ég sótti um alla styrki sem í boði voru án árangurs. Á endanum ákvað ég að gera þetta bara sjálfur. Ég er með fyrsta flokks fólk með mér í sýningunni og sumt af því tek- ur einhverja áhættu vegna eigin launa. Að öðru leyti fjármagna ég þetta sjálfur." - Er þetta ekki mikil fjárhagsleg áhætta? „Ég hugsa að fæstir geri sér grein fyrir kostnaðinum sem felst í því að setja upp leiksýningu. Ef allt er meðtalið kostar sýningin um fjór- ar milljónir króna," segir Vilhjálm- ur. „Auðvitað er ég að taka ákveðna áhættu. En ég trúi á hugmyndina og le/ksýningin skiptir mig miklu máli. í dag þarf ungt fólk að skapa sér sín eigin tækifæri. Stóru Ieik- húsin koma ekki öllum leikverkum að og við erum oft nösk á að finna góð stykki. Á síðasta ári voru sjálf- stæðir leikhópar með yfir 140 þús- und áhorfendur svo markaðurinn er til staðar.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.