Morgunblaðið - 13.10.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 9
FRÉTTIR
Vilja öryggisreglur
um akstur fatlaðra
TILLAGA um að skora á ríkisvald-
ið að setja öryggisreglur vegna
aksturs fatlaðra var samþykkt á
aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á
höfuborgarsvæðinu, sem haldinn
var um helgina. Tillagan gerir ráð
fyrir að reglurnar taki til öryggis-
búnaðar í sætum sem og fyrir
hjólastóla, fjölda farþega, lyftubún-
aðar, neyðarútgangs og fleiri at-
riða.
I greinargerð með tillögunni
segir að við gerð útboðs á akstri
fatlaðra grunnskólanema og skjól-
stæðinga Styrktarfélags fatlaðra
hafi komið í ljós að engar reglur
hafa verið settar um öryggisbúnað
eða annan viðbúnað vegna ferða-
þjónustu fatlaðra umfram almenn
ákvæði í umferðarlögum. Engin
ákvæði eru t.d. til um öryggisbún-
að, festingai' fyrir hjólastóla eða
farþega almennt. Bent er á að
flutningur á fötluðum einstakling-
um sé vandasamt verk og því ekki
NÝTT, niÝTT!
Amerískur náttfatnaður
Stakir kjólar, sloppar,
og sloppasett,
stutt og síð.
Margir litir og gerðir.
lympía.
Kringlunni 8-12, sími 553 3600
Fílapensla-
baninn
sama hvernig staðið er að þeim
akstri.
A fundinum var kjörin stjórn
samtakanna og er Sveinunn V.
Óskarsdóttir formaður en aðrir í
stjórn era Guðlaugur Þór Þórðar-
son, Rvk., Halla Halldórsdóttir,
Kópavogi, Sigurður Geirdal, Kópa-
vogi, Gissur Guðmundsson, Hafn-
arfirði, Erna Nielsen, Seltjarnar-
nesi, Ingibjörg Hauksdóttir,
Garðabæ, Jónas Sigurðsson, Mos-
fellsbæ, Jón Gunnlaugsson, Bessa-
staðahreppi og Guðmundur H. Da-
víðsson, Kjósarhreppi.
Fulltrúar á samráðsfund Lands-
virkjunar 1999 verða Gunnar Birg-
isson, Kópavogi, Magnús Gunnars-
son, Hafnarfirði, Bima Bjarnadótt-
ir, Kópavogi, og Helga Thorodd-
sen, Mosfellsbæ.
BIG IS BEAUTIFUL
Þýðir stærri
stærðir fyrir
verslun
okkar
RCWELLS
DESIGN:
JYTTE MEILVANG
Ný sending
komin í
Kringlunni 7, sími 588 4422
Aukin ökuré tiin tii
(Meircxpróf ) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn.
Ökuskóli Ný námskeið hefjast vikulega.
Islands Gerið verðsamanburð.
Sími 5683841, Dugguvogur 2
LAURA ASHLEY
Ný sending
1 5% afsláttur af telpnafatnaði
þessa viku
bioré.
fílapenslabaninn
hreinsar fílapensla á
augabragði.
■Jk INGÓLFS
M APÖTEK
Kringlunni, sími568 9970
Bankastræti 3
sími 551 3635
PÓSTVERSLUN / N
SVANNI
Stangarhyl 5,
pósthólf 10210, 130 Reykjavík,
sími 567 3718 - Fax 567 3732
HAUSTFATNAÐUR
Glæsilegt úrval
Stærðir 36-52
Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga 10-14
ESTEE LAUDER
• . ^ ^ m
Lesið í liti
Nú geturðu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og
nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í
húðliti eins og spákona í lófa.
Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder- andlits-
farðanum fer hverri konu best.
Líttu inn og láttu sannfærast!
Eftirfarandi verslanir bjóða viðskiptavinum sínum þessa þjónustu:
Þriðjud. 13. okt. kl. 13-18:
Gullbrá,
Nóatúni 17
Miðvikud. 14. okt. kl. 13—18:
LYFJA
Setbergi, Hafnarfirði
f.Aholt I4 • 270 mosfellsbær
sínt 566-8989
Hársnyrtistofan
MeRSv
.......u unn
TEj'ggvagötu 8,800 Selfossi
Ð 482 2466 - 482 2866
HARGREIÐSLUSTOFA SIMI: 456 4442