Morgunblaðið - 13.10.1998, Side 46
$8 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Faxafeni 14, 2. hæð
Gluggatjöld, blúndur, borðdúkar,
handklæði, rimlagardínur, sængurverasett.
Mjög ódýrt. Verð frá kr. 100 á. metra.
VANTARÞIGVOG
EINFALDAR OG ÓDÝRAR
KRÓK-.
B0RÐ.-O>_
£.^vogir
NÁKV/EMIS-'X'
SÍLA- '/
BRAUTAR./
VIÐGERÐIR OG WÓNUSTA
WtiJujjpK'smga
ÓIAFURGÍSUSON&COHF
SUWAB0RC3 SÍMimm fM5685056
Veldu bestu molana
Þú getur valið úr 21 sjónvarpsstöð og 13 útvarpsrásum
Þú færð hvergi betra yfirlit yfir dagskrá sjónvarps og útvarps
en í sérblaði Morgunblaðsins, Dagskrá. Þar getur þú á
auðveldan hátt valið bestu molana í dagskránni.
í blaðinu eru eínnig fréttir, myndirog umfjöllun um þættina,
kvikmyndirnar og fólkið sem kemur við sögu. Dagskránni
er dreift með Morgunblaðinu annan hvern miðvikudag og
ókeypis á helstu bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu.
Hafðu Dagskrána alltaf við hendina.
[ Kemur út á morguni
í allri sinni mynd!
AÐSENPAR GREINAR
Gagnagrunnsfrum-
varpið: Viðbrögð
frá Harvard
ALLMARGIR
þeirra sem hafa tjáð
sig um gagnagrunns-
frumvarpið hafa fengið
viðbrögð frá virtum
erlendum vísinda-
mönnum. Undantekn-
ingarlaust eru erlendir
aðilar forviða á fyrir-
ætlunum íslenskra
stjórnvalda. Eg birti
hér í eigin þýðingu
bréf sem mér hefur
borist frá prófessor
Richard C. Lewontin,
einum virtasta
stofnerfðafræðingi
veraldar. Richard C.
Lewontin er Alexand-
er Agazzis-prófessor í dýrafræði
og prófessor í líffræði við Harvard.
Richard Lewontin er íslandsvin-
ur. Hann hefur tvívegis komið til
Islands og hefur ferðast um landið
og notið íslenskrar náttúrudýrðar.
Hann er víðlesinn í íslenskum forn-
ritum og þekkir verk Laxness vel.
Hann hefiir bæði í ræðu og riti
hvatt samlanda sína til að líta til Is-
lands sem fyi'irmyndar. Með
gagnagrunnsfrumvarpinu er hon-
um þó misboðið. Hann ritar:
Museum of Comparative Zoology,
The Agassiz Museum,
Harvard University,
15. september 1998.
Einar Arnason
Líffræðistofnun Háskólans
Kæri Einar.
Ég skrifa þér vegna þróunar
mála á Islandi, sem ég hef frétt af,
mála sem greinilega þarf að taka á.
Þú hefur væntanlega áhuga á þess-
Prófessor Richard C.
Lewontin er einn virt-
asti stofnerfðafræðing-
ur veraldar. Einar
Arnason birtir hér eig-
in þýðingu á bréfí sem
honum barst frá honum
vegna gagnagi’unns-
frumvarpsins.
um málum. Ég á hér við þá fyrir-
ætlan að leggja fram á Alþingi
frumvarp sem gerir alla íslensku
þjóðina hluta af eign einhvers
einkafyrirtækis. Frumvarpið, sem
hér um ræðir, fjallar um gerð
gagnagrunns á heilbrigðissviði sem
inniheldur heilsufarsupplýsingar
um alla Islendinga og síðan veit-
ingu einkaleyfis til að nýta þessar
upplýsingar til einkarekins líf-
tæknifyrirtækis.
Ég hef afrit af frumvarpinu fyrir
framan mig (þýtt á ensku) og það
er fullkomlega ljóst að hver sá sem
fær rekstrarleyfi mun njóta al-
gjörra einkaafnota. Það er rétt að
því er haldið fram að aðrir fái að-
gang að gögnum í hreinu vísinda-
skyni með því að sækja um það til
nefndar en ég vil benda á 3. máls-
grein 9. greinar sem segir: Nefnd-
inni er heimilt að veita fyrrgreind-
um vísindamönnum aðgang að upp-
lýsingum úr gagnagrunninum til
notkunar í vísindarannsóknum
nema um sé að ræða rannsóknir
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
sem fyrirsjáanlegt er
að mati nefndarinnar
að skerði viðskipta-
hagsmuni rekstrar-
leyfishafa. Með öðrum
orðum, íslenska ríkið
býður þessum leyfis-
hafa heilsufarsupplýs-
ingar íslensku þjóðar-
innar sem verslunar-
vöru og hver sá sem
vill stunda læknis-
fræðilegar rannsóknir
sem kynnu að hjálpa
Islendingum fær ekki
leyfi til þess ef rann-
sóknirnar hefðu áhrif
á viðskiptahagsmuni
rekstrarleyfishafa.
Jafnvel þótt sumir kynnu að
halda því fram að það að gera slíkan
gagnagi'unn mundi að lokum bæta
heilsu íslendinga, þá er _það gróft
brot á mannréttindum Islendinga
að veita, vegna viðskiptalegs gildis
upplýsinganna, einkaleyfi á þeim til
eins íyrirtækis og útiloka alla vís-
indamenn sem hugsanlega hefðu
áhrif á gróða þessa fyrirtækis. Þótt
ég sé, að sjálfsögðu, ekki íslenskur
ríkisborgari er þessi hugmynd
greinilega til skaða fyrir íslendinga
og fyrir heilsuréttindi almennt.
Ég hef ætíð verið mikill aðdá-
andi Islands og litið á það sem fyr-
irmynd fyrir lýðræðisleg og mann-
leg þjóðfélög. Að ríkið ætli að selja
fólkið á Islandi í hendur viðskipta-
hagsmunum ákveðins fyrirtækis
gerir þjóðina jafnvel verri en
Bandaríkin að þessu leyti.
Vísindasamfélag heimsins mun
ekki sitja með hendur í skauti án
þess að mótmæla kröftuglega og
von mín er að það taki upp beinar
aðgerðir til að hindra eignarhald
hins fyrirhugaða rekstrarleyfis-
hafa. Vissulega verður lítil sem
engin samvinna við þá, og það leiðir
á endanum til þess að Islendingar
þjáist vegna þess. Þau fáeinu störf
og smátekjur sem Island kynni að
fá frá slíku rekstrarleyfi mundu
ekki vega upp þann kostnað sem
landið yrði fyrir vegna heilsumála
og vegna réttinda einstaklinga.
Ég mun vissulega vekja athygli
ameríska líffræðisamfélagsins á
þessu máli og ég vona að þú hefjir
virkar aðgerðir á íslandi. Meðal
þess sem ég er að velta fyrir mér
er að sniðganga á vísindalegu sam-
starfi við Island væri viðeigandi ef
frumvarpið verður að lögum. Ég
mun þó hugsa það nánar því ég vil
ekki skaða íslensk vísindi. En ein-
hverja leið verður að finna til að
koma vitinu fyrir ríkisstjórn Is-
lands. Ég vona að þú beygir hvern
tein í þessu máli.
Með bestu kveðjum
Þinn
Dick Lewontin (sign)
R.C. Lewontin
Alexander Agassiz-prófessor í
dýrafræði og prófessor í líffræði
A alþjóðavettvangi gilda ákveðn-
ar leikreglur, í vísindum eins og á
öðrum sviðum. Allir vita að þeir
sem ekki fara að leikreglunum taka
afleiðingum gerða sinna og dæmin
frá Irak og Serbíu eru í fersku
minni. íslendingar taka einnig
sambærilega afstöðu þegar þeim
er misboðið eins og
Technopromexport veit.
A alþjóðavettvangi líta sumir
áhrifaaðilar á gagnagrunnsfram-
varpið sem gróft mannréttinda-
brot. Viðbúið er að alþjóðlegar að-
gerðir verði hafnar gegn íslenskum
vísindum. Era Islendingar tilbúnir
að taka alþjóðlegum afleiðingum af
lagasetningu þessari?
Höfundur er prófessor i þróunur-
fræði og stofnerfðafræði við
Háskóla Islands.
Einar
Arnason