Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNU AUGLÝSI NGAR SMITH & NORLAND SENDIBÍLSTJÓRI Smith & Norland vill sem fyrst ráða bílstjóra til að aka sendibíl fyrirtækisins. Starfið felur m.a. í sér akstur á rafmagnsvörum og heimilistækjum að fyrirtækinu og frá því og störf á lager þess. Leitað er að röskum, glaðlyndum og snyrtilegum einstaklingi með ríka samstarfslund. Meirapróf er æskilegt. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og virtu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 19. október. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is SMITH & NORLAND LAGERMAÐUR Smith & Norland vill sem fyrst ráða starfsmann á lager fyrirtækisins. Starfið felur m.a. í sér móttöku á rafmagnsvörum og heimilistækjum inn á lager fyrirtækisins, pökkun og afgreiðslu á vörum út úr húsi, aðstoð við sölumenn sem og aðstoð við bílstjóra við útkeyrslu á rafmagnsvörum og heimilistækjum. Leitað er að röskum, glaðlyndum og snyrtilegum einstaklingi með ríka samstarfslund. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og virtu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 19. október. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Atvinna við skóla- vistun á Stokkseyri Við opnum skólavistun á Stokkseyri fyrir börn í 1. til 4. bekk — og bráðvantar tvær manneskj- ur í hlutastöður. Upplýsingar um stöðurnar veitir Lene Drejer Klith, forstöðumaður Bifrastar skólavistunar, í síma 482 3508. Umsóknarfrestur er til 21. okt. 1998. Fræðslustjóri Árborgar. Pórs/iafnar/treppur Laus störf hjá Þórshafnarhreppi: Leikskólastjóri Okkur vantar leikskólastjóra við leikskólann Barnaból. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 20. október nk. Góð kjör í boði. Umsjónarmaður fasteigna Um er að ræða nýtt starfsheiti. Starfssvið er daglegt viðhald og umsjón með öllum fast- eignum í eigu sveitarfélagsins. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur þúsundþjalasmiður, æskilegt er að viðkomandi hafi iðnaðarmennt- un, en það er ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur ertil 15. október nk. Forstöðumaður íþ rótta m i ðstöð var Um er að ræða nýtt starfsheiti. Starfssvið er dagleg stjórnun og umsjón með rekstri íþrótta- miðstöðvar. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, einnig þarf viðkomandi að standast hæfnispróf skv. reglugerð um sundstaði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Nánari upplýsingar um þessi störf gefur sveitarstjóri í síma 468 1220. Framkvæmdastjóri Stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir sjóðinn. Verkefni fram- kvæmdastjóra eru að stjórna og bera ábyrgð á daglegum rekstri Lánasjóðsins, auk annarra atriða erfram koma í 5. grein laga 68/1997. Gerðar eru m.a. kröfur um haldgóða þekkingu á landbúnaði, fjármálum og stjórnun auk góðra samskiptahæfileika. Umsóknir berist fyrir 25. október til Lánasjóðs landbúnaðarins, merktar Stjórn Lánasjóðs landbúnaðarins - umsókn, Laugavegi 120,105 Reykjavík. í umsókn komi fram menntun og fyrri störf umsækjanda. Nánari upplýsingar veita: Guðni Ágústsson, formaður, sími 563 0500 og Þórólfur Sveins- son, varaformaður, sími 437 1683. HÓTEly REYKJAVIK Starfsfólk óskast Vegna mikilla anna vantar okkur framreiðslu- menn og aðstoðarfólk í sal. Ennfremur getum við tekið á móti nemum í framreiðslu. Upplýsingar á Grand Hótel, Sigtúni 38, á morg- un, miðvikudag frá kl. 14-16. Vélstjórar og hásetar Óskum eftir að ráða góða menn í eftirtaldar stöður á ca 140 brl bát sem fer til togveiða: 1) Yfirvélstjóri með a.m.k 675 kw. réttindi og góða reynslu úrvélsmiðju. 2) Vélavörður með réttindi til að geta leyst yfir- vélstjóra af. 3) Háseti með vélavarðarréttindi. 4) Háseti með stýrimannsréttindi. Áhugasamir sendi umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur, búsetu og fyrri störf á afg. Mbl. merkt: „E - 6476". & Mosfellsbær Leitað er eftir leikskólakennurum í eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Hlíð. Upplýsingar gefur Gunnhildur Sæmundsdóttir leikskólastjóri í s. 566 7375. Leikskólinn Reykjakot. Uppiýsingar gefur María Ölveig Ölversdóttir leikskólastjóri í s. 566 8606. Til greina kemur að ráða fólk með aðra uppeld- ismenntun og reynslu. Skólafulltrúi. Forfallakennara í Árborg Okkur vantar kennara til að kenna í forföllum við grunnskólana í Árborg; Sóivallaskóla og Sandvíkurskóla á Selfossi og við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þú munttaka þátt í gróskumiklu skólastarfi, byggðu á metnaði og umhyggju. Meðal áhersla eru nemenda- samningar, upplýsingatækni, námsmat, starfs- deild í 10. bekk, aukið samstarf leikskóla og grunnskóla og samstarf grunnskóla og fram- haldsskóla. Við viljum að starfsfólki líði vel og velferð nemenda sé í öndvegi. Nánari upplýs- ingar veitir Þorlákur Helgason fræðslustjóri í síma 482 1977 og á netfangi thorlakur@ar- borg.is. Umsóknum ber að skila í síðasta lagi 31. október 1998 til Árborgar, fræðslu- og menningardeildar, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Fræðslumiðstöð l|l Rejdcjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Ártúnsskóli, sími 567 3500 Starfsmenn í ræstingu. Upplýsingar gefur umsjónarmaður skólans. Laun skv. kjarasamningum Dagsbrúnar og Framsóknar við Reykjavíkurborg. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Læknar Laus er til umsóknar staða sérfræðings í heim- ilislækningum. Umsóknum ber að skila á sér- stökum eyðublöðum sem fáanleg eru á skrif- stofu landlæknis. Staðan verður veitt frá 1. jan- úar 1999 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember 1998. Starf yfirlæknis á Heilsugæslustöðinni verður veitt á næstunni og er jafnframt leitað um- sókna um það. Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða samviskusamt og lagtækt fólk til starfa við dreifikerfið. Um er að ræða vinnu við nýlagnir og viðgerðir á vatnslögnum. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Upplýsingar í síma 569 7000. Vatnsveita Reykjavíkur, rekstrarsvið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.