Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 13.10.1998, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998__________________________ <§h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýtit á Stóra si/iði: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 2. sýn. fim. 15/10 örfð sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppseit ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Lau. 17/10 — fös. 23/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 kl. 17 — sun. 1/11. Sýnt á SmiðaOerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Frnnsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppselt — fim. 22/10 uppselt — lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt. Sýnt á Litta soiði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 16/10 nokkursæti laus — lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 24/10. Sýnt á Rennióerkstceðinu, Akuret/ri: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Fös. 16/10 - lau. 17/10 - sun. 18/10. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Miöasala opln kl. 12-18 og fram að sýnlngu synlngardaga Ósóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Kl. 20.30 lau 17/10 UPPSELT fim 22/10 örfá sæti laus lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 nokkur sæti laus sun 1/11 laus sæti ÞJONN r s u p u rrtr i fim 15/10 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/10 kl. 20 UPPSELT fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 23/10 kl. 20 UPPSELT fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 örfá sæti laus DimmALimni lau 17/10 kl. 13.00 nokkur sæti laus lau 24/10 kl. 13.00 örfá sæti laus Tilboð til leíkhúsgesta 20% alsláttur al mat lyrir leikhúsgesti í Iðno Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar fim 15/10 kl. 21 UPPSELT fös 16/10 kl. 21 UPPSELT lau 17/10 kl. 21 UPPSELT sun 18/10 kl. 21 UPPSELT fim 22/10 kl. 21 UPPSELT Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Sýnt í Islensku óperunni Miöasölusími 551 1475 BUGSY MALONE sun. 18/10 kl. 14.00 — næstsíðasta sýning Miöasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vestureata 11, Hafnarfiröi. SIÐASTI BÆRINN I DALNUM sun. 18/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17 ATH. síðustu sýningar VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 16/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20 fös. 23/10 kl. 20 — örfá sæti laus Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. SVA RTK lÆDDA KONAN <- . e ^ | v. - W - FIM: 15. 0KT - 2. sýning LAU: 17. 0KT -3. sýning SUN: 18. 0KT -4. sýning ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir aö sýning er hafin Veitingahúsið Hornið býður leikhúsgestum 2 fyrir 1 í mat fyrir sýningar T J A r’nAR B í Ó Miðasalan er opin fim-sun. klukkan 18-20. Sími 561-0280 Svikamylla fös. 16/10 kl. 21 örfá jfæti laus lau. 24/10 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 30/10 kl. 21 laus sæti BARBARA OG ÚLFAR lau. 17/10 kl. 21 laus sæti fim. 22/10 kl. 21 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasla fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alia virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Wollgang Amadeus Mozart Wolfgang Amad ('Qöprmautan Vinsælasta ópera allra t/ma! 25 ára afmælissýning Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík Laugardaginn 17. okt. kl. 17 Sunnudaginn 18. okt. kl. 17 Miðasalan er opin alla daga kl. 15-19 Sími 551-1475 AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR ! Söngskólhm í Reykjavík □ FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hiidur Loftsdóttir BÍÓBORGIN A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ástarþríhyrninginn. Ur því verður fín spennumynd sem sífellt rúllar upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. The Horse Whisperer ★★★'/> Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðar í harmoníu við náttúruna og skepnur. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Disney-mynda. Hope Floats ★★‘/2 Þekkilegt fjölskyldudrama og átakamikið á stundum. Gena Rowlands stelur senunni. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ástarþríhyrninginn. Ur því verður fín spennumynd sem sífellt rúllar upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. Dagfinnur dýralæknir ★★1/z Skemmtilega klúr og hressileg út- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddis Murphys og frábærri tölvuvinnu og talsetningu. Töfrasverðið ★★ Sjá Bíóborgin. Mafía! ★/2 Oft brosleg en sjaldan hlægileg skopstæling á Mafíumyndum (einkum Guðfóðurnum og Casino), eftir Jim Abrahams, höfund Airpiane og Naked Gun, sem nær ekki flugi að þessu sinni. The Mask of Zorro ★★'/: Húmorískt og dramatískt ævintýri um þróttmiklar hetjur sem er mest í mun að bjarga alþýðunni frá yfírboðurunum vondu. Bander- as og Zeta-Jones eru glæsilegar aðalpersónur. Godzilla ★★/2 Agætt þrjúbíó fyrir alla aldurs- hópa. Skrímslið sjálft er vel úr garði gert en sagan heldur þunnildisleg. Lethal Weapon 4 ★★‘/2 Gaman, gaman, hjá Gibson og Glover og áhorfendur skemmta sér með. HÁSKÓLABÍÓ Dansinn ★★'/: Ekki áhrifamikil en notaleg kvik- myndagerð smásögu eftir Heinesen um afdrifaríka brúð- kaupsveislu í Færeyjum á önd- verðri öldinni. Skilur við mann sáttan. Björgun óbreytts Ryans ★★★★ Hrikaleg andstríðsmynd með trú- verðugustu hernaðarátökum kvik- myndasögunnar. Mannlegio-þátt- urinn að sama skapi jafn áhrifa- ríkur. Ein langbesta mynd Spiel- bergs. Talandi páfagaukurinn Pauline ★★ Skemmtilega samsettur leikhópur með Tony Shaloub í fai-arbroddi bjargar miklu í einkennilehri mynd um dramatískt lífshlaup páfagauks. Gallinn er sá að mynd- in er hvorki fyrir börn né full- orðna. Sporlaust ★★★ Skemmtileg mynd þar sem samfé- lagslega hliðin er áhugaverðari en glæpasagan. KRINGLUBÍÓ A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ástarþríhyrninginn. Ur því verður fín spennumynd sem sífellt rúllar upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. The Horse Whisperer ★★★'/2 Sjá Bfóborgin. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Disney-mynda. LAUGARÁSBÍÓ The Mask of Zorro ★★V2 Sjá Sambíóin, Álfabakka. Sliding Doors ★★/2 Frískleg og oft frumleg og vel skrifuð rómantísk gamanmynd um gamla, stóra efið. REGNBOGINN Dagfinnur dýralæknir ★★% Skemmtilega klúr og hressileg út- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddis Murphys og frábærri tölvuvinnu og talsetningu. Phantom ★★ Bíóútgáfa sögu eftir Dean Koontz fer ágætlega af stað en hrakar eft- ir því sem á Iíður. Peter O’Toole er óvæntur gestur. The X- Files ★★1/2 Agæt afþreyingarmynd dregur of mikinn dám af sjónvai’psþáttun- um. Vantar sjálfstætt líf. Blómálfarnir ★ Fallega gerð mynd um fallega „sanna“ sögu en vii'kar vart fyrir börn. Göng tímans ★ Afspyrnuléleg eftiröpun þokka- legrar meðalmyndar um tíma- flakk. STJÖRNUBÍÓ Hinn eini sanni Howard Spitz ★★ Kelsey Grammer á góða spretti sem mannleysa sem ski’önglast inn á rétta bylgjulengd með hjálp lítillar telpu. Grínið dettur of oft niður í hægagang sem skrifast á leikstjórnina. The Mask of Zorro ★★V2 Sjá Sambíóin, Álfabakka. Heaven’s Burning ★★ Aströlsk vegamynd þar sem ýmsu ægir saman, bæði ólíkum stílum og furðulegum persónum. Skrítin en skemmtileg. Heimsmetabókin sífellt vinsælli Jafnvel gæludýr setja heimsmet SALÁ á Heimsmetabók Guinness hefur tvöfaldast á þessu ári frá því í fyrra og verður brátt á boðstólum í Kína, Indlandi og Suður-Ameríku. Bókin, sem hef- ur verið gefín út 45 sinnum, er meira að segja heimsmet í sjáifu sér því engin bók með föstum út- gáfurétti hefur selst í jafn mörg- um eintökum eða 92,5 milljónum eintaka. Og það kann að vera skýring á vinsældum bókarinnar að þótt 75% af heimsmetunum haldi á milli ára er fjölbreytileikinn mik- ill. Sem dæmi má nefna að Wich- an Jaratarcha frá Tælandi setti heimsmet þegar hann stóð fyrir ríkmannlegasta brúðkaupi gælu- dýra. Brúðgumahögninn inætti í Rolls Royce á diskótek í Bangkok og brúðarlæðan mætti í þyrlu. Mesti fjöldi sem mætt hefur á útför gæludýrs var þegar 10 þús- und manns fylgdust með útför VID AUSIURVÚIL kanarífuglsins Jimmy. Þá voru kistuberarnir fjórir og 15 manns í hljómsveitinni sem lék í kirkj- unni. Bókin er liugarfóstur Hugh Beaver, sem er framkvæmda- sljóri Guinness-bruggverksmiðj- unnar. Hugmyndin kviknaði þeg- ar hann var í skotveiðitúr á Ir- landi og lenti í rifrildi um það hvort heiðlóan væri hrað- fleygasti fugl Evrópu. TRAVIS Wolf sem er 16 ára frá Marshfield í Wisconsin setur nýtt heimsmet á stultu og slær met föður síns „Stöðuga Eddy“ Wolf. Travis steig 26 skref á stultum sem voru 40 fet og rúmir 26 sm fyrr á þessu ári. MEL McDaniIe og Josep Mel- ancon við sex feta og 10 sm músagildru sem var afhjúpuð í Texas í árslok í fyrra. Þetta er stærsta músagildra í heimi. GESTUR við risalangborð. Borð- ið var 5 km að lengd, sem er nýtt heimsmet, og gátu ríflega 15 þúsund manns setið við borðið. Tilefnið var opnun Vasco de Gama-brúarinnar, sem er sú Iengsta í Evrópu eða 17,8 km.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.