Morgunblaðið - 22.11.1998, Page 47

Morgunblaðið - 22.11.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður vel- komnar með lítil börn sín. Hallgrúnskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kór- kjallara. Neskirlga. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13- 16. Upplýsingar í síma 5511079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Æskulýðsfé- lag Neskirkju kl. 20. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla: Af- brýðisemi. Reylgawíkurprófastsdæmin. Hádeg- isverðarfundur presta í Bústaðakirkju mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Starf fýrir 7-9 ára (STN) mánu- dag kl. 16-17. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfund- ur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digranes- kirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15. Leikflmi, léttur málsverður, helgi- stund og fleira. Farið verður í heim- sókn i Hjallakirkju kl. 13. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum ld. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefhum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsfundur kl. 20 fyrir 16-18 ára í kirkjunni. Æskulýðsfundur í Engja- skóla fyrir 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æskuiýðs- félagsins kl. 20 í safhaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri bama, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam- koma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt og kröftugt bamastarf. Léttar veitingar seldar eftir samkom- una. Kvöldsamkoma kl. 20. Trúboðs- og lækningasamkoma. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Prédikun orðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirlga, Vestmannaeyjum. Kl. 11. Bamaguðsþjónusta með miklum söng, sögum, leik og lofgjörð. Kl. 14 guðsþjónusta. Skírn. Við messulok verður kynning á áformum um bygg- ingu minningarkirkju kristnitökunnar í Eyjum, þjóðgjafar Norðmanna. Molasopi og spjall. Kl. 20.30 æskulýðs- fundur í safnaðarheimili Landakirkju. Hvítasunnukirlgan Fíladelfía. Sam- hjálparsamkoma kl. 16.30. Samhjálp- arkórinn syngur. Niðurdýfingarskím. Ræðumaður Oli Ágústsson. Hvammstangakirkja: TTT-starf í kirkjunni mánudaga kl. 18. Æskulýðs- fundur á prestssetrinu mánudags- kvöld kl. 20.3. Foreldramorgunn á prestssetrinu þriðjudag kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í safnaðarheimilinu. Farið verður niður að Tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Umsjón hafa Málfríður Jóhannsdóttir, fóstra og Ragnar Snær Karlsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson t Allir hjartanlega velkomnir. /|j\ Fríkirkjuprestur. /j|\ Vantar allar gerðir eigna á skrá. Suöurlandsbraut 46, (bláu húsin) S. 588 9999 • opiö í dag kL13-15 Mikil sala Fróðengi m/bftskúr. Glæsileg nýleg endaíbúö á 3. hæö/efstu í fallequ litlu fjölbýli. 2-3 svefnherbergi og stofa. Rúmgóöar suöursvalir og mikið útsyni. Fullbúinn bílskúr. Ath! Aðeins hefur veriö búiö í íbúðinni í tæpa 6 man. Ahv. 5,4 m. Verö. 9,7 m. Vatnsstígur m/ aukaíbúð. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einbýli. Húsiö er allt uppgert á vandaöan máta þ.m.t. innréttingar, gólfefni og lagnir. Falleg séríbúð í kjallara. Frábær staösetning. Ahv. ca. 7,5 m. Verö 13,8 m. Stóragerði. Mjög góð 95 fm íbúö á 3. hæð ásamt bílskúr í nýlega viögeröu og vönduou fjölbýli á þessum eftirsótta staö. 3 svefnherbergi, nýleg eldhusinnrétling og nýtt baðherbergi. Sameign öll nýstandsett. Verö 8,8 m. Fasteignir á Netinu vTi>mbl.is ALLTAf= GITTHXSAO AIÝT7 SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 47 V 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík óskast Staðgreiðsla í boði Leitum fyrir opinbera stofnun að 2ja og 3ja herbergja íbúðum í Rvík. Öll hverfi koma til greina, bæði í minni sameignarhúsum og fjölbýlum. Allar 2ja og 3ja her- bergja íbúðir koma til greina. Engu máli skiptir um innra ástand íbúðanna, en þær verða staðgreiddar vió kaupsamning. Vinsamlegast hafið samband við sölu- menn okkar. Við skoðum eign þína samdægurs. Sölumenn verða við símann í dag milli kl. 11 og 14. Hringdu núna. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 Sölusýning í dag frá kl. 13.30—16.00 Gnípuheiði 5—7 — Kópavogi Sölumenn á staðnum í dag Til sölu eru sex mjög vel skipulagðar sérhæðir á Gnípuheiði 5 — 7. Þrjár í hvoru húsi allar, með sérinngangi. Glæsilegt útsýni og góðar suðursvalir. Húsin eru í grónu hverfi á Digraneshæð, nærri verslunum, grunnskóla og leikskóla. Hver hæð afhendist tilbúin til innréttingar og húsið fullfrágengið að utan. Lóð frágengin með malbikuðum bílastæðum, hiti í stéttum og tröppum. Möguleiki á bílskúr. Til afhendingar strax. jt; <f ÁSBYRGi 4f SuAurlandsbraut 54 vlA Faxafen, 108 R«yk(nvik, *imi 568-2444, fax: 568-2446. BÚSTAÐAHVERFI Vel skipulögð 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) við Skála- gerði. Rúmg. eldhús. Stærð 57 fm. Gott fyrirkomulag. Góð staðsetning. Áhv. Verð 9312 HRAFNHÓLAR Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Suðvestursv. Tengt f/þvottavél á baði. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,3 millj. 9308 LOKASTÍGUR 3ja herbergja íb. á jarðhæð í þribýli með sérinngang. 2 svefnherb. Endumýjað rafmagn. Hús nýl. málað að utan. Áhv. 2,8 m. Verð 5,2 millj. 9316 STIGAHLÍÐ - LAUST Vel skipulögð 4ra herb. ib. á 3. hæð. Tvö svefnherb. Tvær saml. stofur. Stærð 75 fm. Verð 6,9 millj. Hús í góðu ástandi. Frábær staðsetning. LAUS STRAX. 9319 TÓMASARHAGI - RIS Góð 103 fm risíbúð í fjórbýli. Tvö svefnherb. Rúmg. stofa. Parket. Flísal. baðherb. Góð íbúð á frábærum stað. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,4 m. byggsj. 9296 DALSEL - LAUS Mjög góð 4ra herb. endaíb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílsk. 3 svefnherb. Glæsilegt útsýni. íbúð og hús í góðu ástandi. Áhv. 3.7 m. byggsj. Verð 7,6 miilj. Ath. skipti á minni eign mögul. LAUS STRAX. 8971 EYJABAKKI Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð (efstu). Stofan með svölum og miklu útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Flísar og parket. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,2 millj. 9307 HEIMAHVERFI Vorum að fá f sölu á þessum eftirsótta stað rúmg. 94 fm jarðhæð í þríbýli með sérinngang og sérþvottahús. 3 svefnherb. Dyr út í garðinn. Hús allt tekið í gegn að utan. Verð 7,8 millj. 9310 HJARÐARHAGI - BÍLSK. 102 <m íb. á efstu hæð með frábæru útsýni. Aðeins ein íb. á stigapalli. 3 svefnherb. Góð stofa. Tvennar svalir. Rúmg. eld- hús. Hús nýl. viðgert og málað. Góð staðsetning. LAUS FLJÓTL. 8989 BREIÐVANGUR - HF. - LAUS 5 herb. 109 fm íb. á 4. hæð ásamt 24 fm bilskúr. Tvær samliggjandi stofur. 3 svefnherb. þvhús og búr innaf eldhúsi. Verð 7,7 millj. LAUS STRAX. 9321 LJÓSALAND Vorum að fá í sölu endaraðhús sem stendur innst í botnlanga ásamt 24 fm bílsk. Húsið skiptist í 5 svefnherb. Góðar stofur með arni. Verð 14.7 millj. Hús er vel staðsett og í góðu ástandi. Ath. skipti á minni eign mögul. 9130 OPIÐ I DAG SUNNUDAG FRÁKL. 12 - 15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.