Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 49 sem skilar árangri flunlvsinna ---v-mhhw—| Boðið er upp á bæði síðdegis- og kvöldnámskeið. - Myndvinnsia í Photoshop - Teikning og hönnun í Corel - Uinbrot í QuarkXpress - Heimasíðugerð í Frontpage - Samskipti við prentsiniðjur og fjölniiðla (frágangnr preut\'erka) - Meðferð leturgerða - Meðferð lita - Lokaverkefni Forritun on ker f isir æði Boðið er upp á síðdegis- og kvöldnámskeið - Kerfisgreining - Gagnagrunnsfræði - Pascai forritun - HTML forritun - Delphi forritun - Lotus Notes forritun 1 - Lotus Notes forritun 2 - Lotus Notes kerfisstjórnun -Java forritun - Hlutbundin hönnun (SELECT) - Áfangapróf og lokaverkefiii Markmiðið með náminu er að svara vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræði. Námið sem er samtals 360 klukkustundir (540 kennslustundir)r hefst í byrjun janúar og Iýkur í desember. Allar nánari upplý'singar um námskeiðið og inntökuskilyrði er að fá á skrifstofu skólans. Rakel G uðmuti dsdóH „Eftir að ég lauk nómi í forritun og kerfisfrœði hjó NTV fékk ég starf hjó hugbúnaðar- fyrirtœkinu Kerfi. Ég var mjög ánægður með námið hjá NTX en þar er verið að kenna nútímaforritun s.s. Java, Delphi og forritun í Lotus Notes. Einnig var mjög spennandi að kynnast hlutbundinni hönnun með Select." Ivar Kjarlaussoti „Eftir að ég lauk nám í forritun og kerfisfræði hjá NTV var ég ráðinn í hugbúnaðar- deild Nýherja. Námskeiðið, aðstaðan og kennarar voru framar öllum vonum. Eg mæli dndregið með þessu námskeiði fyrir þá sem hafa áhuga á að hasla sér völl á þessu sviði." Skraiu hiq . ■ * ' m wM/i-íi 'y,'< „Eftir að ég lauk forritunar- og kerfisfræði- námi hjá NTV fékk ég vinnu í hugbúnaðardeild Nýherja. Mér fannst námið hnitmiðað, árangurríkt og skemmtilegt og það hefur vissulega skapað mér spennandi starfsvettvang." H elg i Pélur sson Ég lýk námi íj I forritun og I kerfisfræði * IIIIIéSW núna í desember. I wBr haust fékk ég starf hjá hugbúnaðar- fyrirtækinu AKS. Ég e þegar byrjaður að vinna með náminu við spennandi forritunarverkefni. Ég mæli hiklaust með þessu námi fyrir þá sem hafa áhuga á að koma sér áfram á þessum vettvangi." Authorísed PROMETRIC TBSTING CENTRE Innritun & upplýsingar í símum: 555 4980 555 4984 Skriistoiu og tolvunám Boðið er upp á morgun- og kvöldnámskeið. - Tölvubókhald - Vershmarreikningur - Auglýsinga og sölutækni - Mannleg samskipti - Bóldiald - Almennt um tölvur - Windows - Word - Excel - Power Point - Internetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námíð er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8:00 - 12:00 eða þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá 18:00 - 22:00 og laugardaga frá 9:00 - 13:00. Næstu námskeið byrja I I. og 12. janúar.. ár og langaði að breyta tll. Ég fór í skrifstofu- og tölvunám hjá NTV og var námið mjög markvisst og skemmtílegt. Út á þetta nám fékk ég skrífstofustarf hjá Vélorku. Ég er mjög ánægð með vinnuna og hugsa oft með hlýhug til skólans." „Eftir 10 ár í sama starfi langaði mig að breyta til, Ég fór í skrifstofu- og tölvunám hjá NTV sem var einstaklega hnitmiðað og skemmtilegt. Að því loknu sótti ég um skrifstofustarf hjá MAX. Réð það úrslitum að hafa farið á námskeiðið hjá NTV að ég fékk starfið." Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða ogbæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá Kugmynd að fullunnu verki. Námið er 104 klst. Næstu námskeið byrja 1 I. og 19. janúar að fá verkefni við umbrot og hönnun og í dag starfa ég sem hönnuður hjá margmiðlunarfyrirtaskinu IND-X. Eg tel námið hafa verið hverrar krónu virði og madi hiklaust með þvi við hvern þann sem hyggir á þessa braut." Tölvunám almennt Boðið er upp á bæði morgun- og kx'öldnámskeið. Almennt uin tölvur, Windows, Word, Excel og Intenetið frá A-Ö Hentugt námskeið fyrir byrjendur sem vilja koma sér vel af stað við notkun PC tölvunnar hvort sem er á heimilinu eða á skrifstofunni. Námið er 48 klst. Næstu námskeið b)'rja 23. og24. nóvember. Vönduð námsgögn fylgja hverju námskeiði. B jó’? ti Ólaísson SJiolnsI joi i „Á þessu tölvunámskeiði hjá NTV lærði ég að nýta mér þá hluti sem ég nota í starfl rnínu, þ.e. ritvinnslu, töflureikni og Internetið. Með aukinni færni nýti ég nú tölvuna betur við dagleg störf Frammistaða kennara var fyrsta tlokksf námið hnitmiðað og aðstaðan í skólanum til fyrirmyndar." Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.