Morgunblaðið - 22.11.1998, Side 53

Morgunblaðið - 22.11.1998, Side 53
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 53 Fylkjum liði! > Frjálslyndi flokkurinn er stjórn- málahreyfing íslendinga sem vilja móta og standa vörð um réttlátt, frjálst og opið þjóðfélag. >• Frjálslyndi flokkurinn er lýðræðisflokkur sem heitir því að berjast með ráðum og dáð fyrir því að þjóðin nái aftur frumburðarrétti sínum til hagnýtingar lands og sjávar. >* Frjálslyndi flokkurinn hafnar hvers kyns sérdrægni og einka- leyfum til aðgangs að sameigin- legum auðlindum. Stofnfundur Frjálslynda flokksins verður haldinn í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) í Reykjavík laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember og hefst kl. 10:00 á laugardagsmorgun. Frjálslyndi f lokkurinn Stöndum saman! Við skorum á ykkur öll, sem viljið afnema lénsskipulag og kvótabrask og hefja frelsi og jafnrétti einstakhngsins til vegs á nýjan leik, að taka nú höndum saman og stofna frjálslyndan flokk. Komið til stofnfundar og takið fullan þátt í stefnumótxm og kjöri æðstu stjórnar flokksins. Á fundinum verða kosnir for- maður og varaf ormaður og aðrir stjórnarmenn. Skráning á stofnfund fer fram í síma 552-7200 kl. 9 - 18:00 alla daga fram á föstudaginn 27. nóvember. Þessi auglýsing er á vegum Samtaka um þjóðareign.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.