Morgunblaðið - 22.11.1998, Síða 55

Morgunblaðið - 22.11.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 55 Glæsileg jólaútgáfa Skífunnar Bubbi - Arfur Bubbi vitnar hér í vikivakaka og þulur á plötu sem margir gagnrýnendur telja vera hans bestu á þessum áratug. Hér blandar Bubbi saman Ijútu kassagítarlögunum sínum og hárbeittum textum. Nýdönsk - Húsmæöragarðurinn 5 árum eftir að hljómsveitin Nýdönsk gaf út hljómplötuna Hunang lítur gæðagripurinn Húsmæðragarðurinn dagsins Ijós. Það er samdóma álit gagnrýnenda að þetta sé með betri plötum hljómsveitarinnar og að biðin hafi verið fyllilega þess virði. Hrekkjusvín - Lög unga fólksins Hrekkjusvínin tóku Lög unga fólksins upp snemmsumars 1977 í góðu veðri í Firðinum. Allan texta samdi Pétur Gunnarsson. Tónlist sömdu Leifur Hauksson og Valgeir Guðjónsson. Þetta er plata sem margir hafa beðið eftir með óþreyju í á annan áratugl Vísnaplatan - Einu sinni var Visurnar sem sungnar eru á þessari plötu eru úr vísnabókinni góðkunnu sem iðunn gefur út. Hér er um að ræða eina mest seldu . plötu íslandssögunnar, enda við stjómvölinn ekki ómerkari menn en þeir Björgvin Haldórsson og Gunnar Þórðarson. Grease - úr söngleik Grease er að verða einn alvinsælasti söngleikur sem settur hefur verið upp á fslandi. Tónlistin er stjórnað af Jóni Ólafssyni og er full af þeirri stemningu sem tugþúsundir áhorfenda hafa upplifað i Borgar- leikhúsinu á þessu ári. (I Diddú - Klassík Hin nýja plata Diddúar „Klassík" er ein vandaðasta plata sem gerð hefur verið hérlendis. Hér syngur Diddú margar af vinsælustu aríum óperunnar. Diddú nýtur aðstoðar Sinfóniuhljómsveitar Islands sem sér um undirleikinn, undir stjórn hins þekkta Robin Stapleton sem kom sérstaklega frá London til að stjórna hljómsveitinni og flytjanda. Egill B. Hreinsson - Og steinar tali..... Einkar hugljúfar jazzútsetningar á islenskum þjóðlögum og sönglögum. Inniheldur lög á borð við: Sigrún (Litfrið og Ijóshærð)- Skólavörðuholtið hátt-Maístjaman-Hvert örstutt spor-ofl. Þetta er þjóðlegur jazz í hæsta gæðaflokki. Söknuður - Vilhjálmur Vilhjálmsson Þessi piata er gefin út i minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar og skartar öllum helstu söngvurum þjóðarinnar. M.a.: Sigga Beinteins-Björgvin Halldórsson- Páll Rósinkranz-Andrea Gylfad, Pálmi Gunnarsson, Stefán Hilmarsson, Helgi Björnsson, KK & Ellen og Sóldögg. Sóldögg - Sóldögg Þetta er þriðja plata þessarar frábæru hljómsveitar sem hefur náð að vinna sig upp i að verða ein vinsælasta hljómsveit landsins. Mörg laganna s.s.-Villtur og Fínt lag- hafa notið mikilla vinsælda á út- varpsstöðvunum. Frábær plata sem þú mátt ekki missa af. Klassísk meistaraverk - Rólega piatan Heimsþekkt klassísk verk í flutningi heimsins þekktustu listamanna. Verk á borð við Bach: Air, Grieg: Morgun (úr Peer Gynt), Mozart: Píanó Konsert #21, Pachelbel: Cannon, Vivaldi: Árstiðimar, Albinoni: Adagio, Rachmaninov: Rhapsody. Stjórnendur á borð við Neville Marriner, Yehudi Menuhin, Herbert von Karajan of margir fleiri. Stuömenn - Hvílík þjóð! Hljómsveit alira landsmanna sendir hér frá sér nýja plötu sem er full af háði spaugi og spéi í bland við gripandi laglínur og frábæran hljóð- færaleik hinna einu og sönnu Stuðmanna sem hafa liklega aldrei verið betri. Karlakórinn Fóstbræður & Stuðmenn - Islenskir karlmenn Upptökur frá einum merkilegasta tónlistarviðburði síðari ára á Islandi. Karlakórinn Fóstbræður og Stuðmenn rugla hér saman reit- um i lögum stuðmanna og er útkoman frábær skenmmtun fyrir alla fjölskylduna. Súrefni - Wide noise Hér er komin frábær plata frá þessu vinsælasta teknobandi landsins Á þessari plötu fá þeir nokkra valinkunna hljóðfæraleikara til að leggja sér lið og er útkoman þessi súrefnisríka samsuða. Ensími - Kafbátamúsik Óhætt er að fullyrða að ferskasti vindur íslenskrar tónlistarflóru um þessar mundir sé hljómsveitin Ensimi. Fyrsta plata sveitarinnar hefur litið dagsins Ijós og eru allir sammála um að hér er á ferðinni gríðarlega góður gripur og fjölbreyttur. Bellatrix Bellatrix (aka Kolrassa Krókríðandi) sendir hér frá sér 8 laga plötu hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Nýverið hefur verið gengið frá dreifingasamningum á norðurlöndunum og verið er að vinna að dreífi- ngasamningum á Irlandi og i Kanada. Látið ekki þessa frábæru plötu fram hjá ykkur fara. Popp í Reykjavík Þessi plata inniheldur lög margra þeirra hljómsveita sem komu fram í myndinni Popp í Reykjavik. Þarna eru hljómsveitir meðal annara: Björk-Sigurrós-Maus-GusGus-Real Flavaz-Lhooq-Quarashi-Ensími- Bang gang-Súrefni og Botnleðja. Pottþétt jólasafnplata sem gefur fyrirrennaranum ekkert eftir. Flytjendur eru m.a.: Pálmi Gunnarsson, Þú og Ég, Helgi Björnsson, Björgvin Halldórsson, Diddú, Erna Gunnarsdóttir, Ríó Trió, Ragnhildur Gisladóttir, Hljómar, Ellý Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ragnar Bjarnason, Egill Úlafsson, Queen, David Bowie, Bing Crosby, Nat King Cole Dean Martin, Backstreet Boys, Johnny Mathis, Willie Nelson, Jackson 5, Stevie Wonder, Harry Belafonte, Sinéad O'Connor, Sissel. Pottþétt 13 Vinsælustu lög líðandi stundar: Jamiroquai-Deeper Underground, Ace Of Base-Cruel Summer, Spice Girls-Viva Forever, Robbie Williams- Mellennium, Manic Street Preachers-lf Vou Tolerate..., Jennifer Paige- Crush, Meja-AII 'BoutThe Money, MarkVan Dale-Water Verve, Steps- Last Thing On My Mind, Sash-Mysterious Times og flelri. Pottþétt Rokk Ballöður Pottþéttar rokk ballöður. Inniheldur lög með Queen, Bon Jovi, U2, Cranberries, Sheryl Crow, Elton John, Eric Clapton, Derek & The Dominos, Bob Dylan, Dire Straits, Oasls, Cars, Roxy Music og mörgum fleiri og íslensk lög með Jet Black Joe, SSSól og Nýdönsk Pottþétt '98 fslensk og erlend lög sem urðu geysivinsæl á árinu. Lög með Skíta- mórall,SSSól,Sóldögg,Grease,Sálin,Maus,Ricky Martin.Janet Jackson.Shania Twain.AII Saints.Jennifer Paige.Run DMC.Massive Attack,Verve,Sash!,Eros Ramazotti.Tina Turner.Aqua, Natalie lmbruglia,Five,Anouk,Garbage og margir fleiri. Reykjavíkurvegi • Mjódd • Austurstræti Sendum í póstkröfu 511 1300 Kringlunni 525 5030 • Laugavegi 525 5040 Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.