Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ > 56 SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 9\[œ.turgaímn Smiðjuvegi 14, %ppavofii, sími 587 6080 Danshús I kvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22-3 Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Næturgalinn alltaf lifandi tónlist J/ HAND CREAM lilEHD Meö því að nota TREND naglanæringuna færöu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar I svo þær hvorki klofna né brotna. Av l TREND handáburðurinn [ fSj,, me^ Duo-liposomes. Ný tækni i framleiðslu j ... húðsnyrtivara, fallegri.iSft teygjanlegri, þéttari húð. i|p Sérstaklega græðandi. ,M * EINSTÖK GÆÐAVARA ' ■ ■ 77}e,\ð Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum Helgarferð til London 26. nóv frá kr. 26.900 Síðustu sætin til London í fiaust Nú seljum við síðustu sætin til London í haust á frábæru til- boðsverði og enn er tækifæri til að tryggja sér það að komast í heimsborgina fyrir jólin til að njóta þess besta sem þessi vinsæla höfuðborg Evrópu hefur að bjóða. Nú bjóðum við einstakt tilboð á Ambassadors-hótelinu, einfalt hótel með litlum herbergjum, öll með baði, sjónvarpi og síma. Að auki bjóðum við okkar vinsælu hótel, Butlins og Plaza, sem tryggja þér góðan aðbúnað í heimsborginni. Verð kr. 14.550 Verð kr. 26.900 Flugsæti til London með flugvallar- sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtudags, 23. nóv. Flugsæti kr. 21.900. Skattur kr. 3.600x2= 7.200. Samtals kr. 29.100. Á tnanti kr. 14.550. M.v. 2 í herbergi, Ambassadors, 26. nóv. 4 nætur, flug, gisting og skattar. Austurstraeti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is FÓLK í FRÉTTUM Nútímaleg poppsveit Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir TÓIVLIST Geisladiskur g g, geisladiskur hljómsveitarinnar Beliatrix. Bellatrix skipa Elíza Maria Geirsdóttir, söngkona og fíðluleikari, Anna Margrét Hraundal gitarleikari, Sigrún Eiríksdóttir gítarleikari, Est- er Ásgeirsdóttir bassaleikari og Karl Ágúst Guðmundsson trommuleikari. Lög á disknum eru eftir hljómsveit- ina alla, en textar úr smiðju Elizu ut- an einn sem er eftir Huldu Geirsddtt- ur. Upptökustjórn var í höndum Bell- atrix, en Steve Lyon kom þar einnig að. Global Warming Records gefur út, Skífan dreifir. 31,45 mín. MEÐ MERKILEGUM köflum ís- lenskrar poppsögu síðustu ára er hvernig hljómsveitin Kolrassa krókríðandi breyttist úr ungæðis- legri jaðarsveit í nútímalega popp- sveit með sama mannskap en nýtt nafn og stefnu. Ymsar sveitir höfðu vissulega reynt að leika sama leik, man einhver eftir Start?, en ekki tek- ist af neinu viti. A tónleikum Bellat- rix hér á landi og nú á disknum sem hér er gerður að umtalsefni og gef- inn var út til að kynna Bellatrix er- lendis hefur aftur á móti sannast að umskiptin hafa verið til góðs og hversu gaman sem menn hafa haft af tónlist Kolrössu krókríðandi slær Bellatrix henni við í einu og öllu. Lagið A Sting hefur talsvert verið leikið í út- varpi hér á landi og gef- ur prýðilega mynd af Bellatrix; líflegt kraft- mikið popp með tölvu- unnum hrynlykkjum í bland við hressandi bassa- og trommusúpu. Fleiri slík lög er að finna á g, til að mynda Crash og Great Expectations. Önnur lög minna kannski frekar á fyrri birtingarmynd sveitar- innar, Sleeping Beauty og Icarus, eins og þau eiga reyndar kyn tiL Besta jafnvægið næst þó í Another Dimension, sem minnir á lokaskífu Kolrössu, en vísar þó leið inn í nýja tíma. Sem fyrr tekur hlust- andi helst eftir framúr- skarandi söng Elízu, sem vex við hverja raun, en einnig er áberandi hversu vel þau ná sam- an Ester og Karl, hún með sínar frábæru bassalínur og hann traustur á trommurnar að vanda. Aðrir liðsmenn gera vissulega góða hluti líka og gítarslínur eru hvar- vetna smekklegar og áheyrilegar. Það eina sem hlustandi saknar er fiðla Elízu sem komin er í aukahlut- verk, þótt vissulega sé hún notum skemmtlega í laginu Once More. Hún skilar sér vonandi aftur, enda má heyra á g að sveitin er enn í örri þróun og sögu hennar er fráleitt lokið. Arni Matthíasson Verður hún sjáanleg? ►HUGSANLEGT er að Jennifer Lopez verði ósýnileg í nýrri mynd sem er í burðarliðnum og leikstýrt af Paul Verhoeven. Myndin ber nafnið „The Hollow Man“ og er í anda vís- indaskáldsagna. Fjallar myndin um mann sem verður að berjast fyrir lífi sínu þegar hann verður allt í einu ósýnilegur. Ekki er búið að ráða í hlutverk þess ósýnilega, enda ekki víst að þess gerist þörf, þ.e.a.s. ef hann ber nafn með rentu. Leikkonan hefur ekki staðfest hvort hún taki hlutverkið að sér en sögufregnir herma að hún sé tals- vert spennt. . ten The Rules Of The Eame fíre fífe Di Yau Need Ta Make Sure That Yau’re., 552 8333 Laugaveyur 566 8043 Mostellsbær 554 1817 Kónavotjur 565 4460 Halnarfjörður SNÆLAND Þar sem nýjustu myndirnar fást Loðnir í Kína KÍNVERSKAR fyrirsætur sýndu nýjustu loðfatatískuna í Sal fólks- ins í Peking 19. nóvember sl. Tískusýningin „Salute to China Fur Fashion Gala“ var fjármögn- uð af bandarískum feldfram- leiðendum og voru sýndir loðfeldir frá Bandaríkjunum og Kanada. FprirtejJtl flðstoðum við jólagjafirnar mikið úrval. Pökkum inn ^ristall Kringlunni og Faxafeni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.