Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 22.11.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 63 * VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \7 Él 'J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjööur 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig ES Þoka Súld 22. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.48 0,6 7.58 3,9 14.17 0,6 20.14 3,5 10.13 13.10 16.06 15.55 ÍSAFJÖRÐUR 3.45 0,4 9.51 2,1 16.24 0,5 22.01 1,9 10.45 13.18 15.50 16.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.18 1,2 6.08 0,3 12.24 1,3 18.35 0,2 10.25 12.58 15.30 15.43 DJÚPiVOGUR 5.12 2,2 11.31 0,6 17.21 2,0 23.28 0,5 9.44 12.42 15.38 15.26 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaðið/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan gola eða kaldi, en stinningskaldi eða allhvass austast. Snýst í suðaustan golu eða kalda vestantilk síðdegis á morgun. Éljagangur norðanlands og austan en úrkomulítið syðra. Vægt frost norðan- og vestanlands, en annars eins til fjögra stiga hiti, hlýjast suðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðaustan og austan hvassviðri eða stormur og rigning sunnan- og vestanlands, en hægari í öðrum landshlutum og rigning um allt land síðdegis. Á þriðjudag verður norðan stinningskaldi og slydda á Vestfjörðum en annars fremur hæg breytileg átt með rigningu eða súld. Suðvestlæg átt á miðvikudag og fimmtudag með skúrum eða éljum, einkum sunnan- og vestanlands. Á föstudag lítur út fyrir norðaustlæga átt með éljagangi norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af Reykjanesi hreyfist til austurs og siðan til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík 7 rigning Amsterdam -3 þokumóða Bolungarvfk -1 snjókoma Lúxemborg -5 heiðskírt Akureyri 3 rigning Hamborg -7 heiðskírt Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt -5 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 7 rigning Vín -7 skýjað Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 11 heiðskirt Nuuk -4 snjókoma Malaga 8 léttskýjað Narssarssuaq -4 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 4 hálfskýjað Bergen 4 skýjað Mallorca 9 léttskýjað Ósló -1 snjókoma Róm 2 heiðskírt Kaupmannahöfn -7 léttskýjað Feneyjar -1 heiðskírt Stokkhólmur -4 vantar Winnipeg -5 alskýjað Helsinki -13 kornsniór Montreal 5 alskýjað Dublin 11 skýjað Halifax 8 rigning Glasgow 11 rigning og súld New York 9 skýjað London 1 heiðskírt Chicago 1 alskýjað Paris -4 léttskýjað Orlando 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 f dag: 0-9° í dag er sunnudagur 22. nóvem- ber, 326. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: En engillinn mælti við konurnar: Þér skuluð eigi ótt- ------7................... .....—---- ast. Eg veit að þér leitið að Jesú hinum krossfesta. (Matteus 28,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss, Hanse Duo og Reykjafoss eru væntan- legídag. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir og Haraldur Kristjánsson fara á veið- ar í dag. Venus og Han- se Duo koma í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun kl. 14. félagsvist. Hin ár- lega lögregluferð verður farin miðvikud. 25. nóv. Lagt af stað kl. 13.30. Að þessu sinni verður Hafn- arfjörður og Hafnarfjarð- arkirkja heimsótt, sr. Gunnþór Ingason rekur sögu kirkjunnar og sýnir safeaðarheimilið Strand- berg, stutt helgistund. Komið í Aflagranda 40 kl. 15.30. Þar mun lögreglan spjalla um hættur í um- ferðinni og fl. Félagar úr Tónhorninu skemmta í kaffitímanum. Skráning í afgr., sími 562 2571. Árskögar 4. Á morgun, kl. 9, handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 félagsvist. Eidri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun félagsvist kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni Hraunseli, kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Félagsvist i dag kl. 13.30, dansað í kvöld kl. 20-20.30. Caprí-tríó sér um fjörið. Á mánudag kl. 13 brids, kl. 10.30 söngvaka, stjórnandi Edith Nicoiaidóttir. Lögfræðiráðgjöf á þriðjud. Panta þarf tíma. Námskeið i föndri á þriðjud. og miðvikud. Ferð í Hveragerði og að Flúðum þriðjud. 24. nóv. Uppl. í síma 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli. Lokað í dag. Opið á morgun frá kl. 13-17. Kl. 14 létt ganga, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Lomber og al- kort spilað og kennt, þriðjud. 14. nóv. kl. 13.30. Furugerði 1. Hin árlega ferð í boði SVR og lög- reglunnar verður 25. nóv. kl. 13.30. Hafnar- fjarðarkirkja heimsótt og safnaðarheimilið skoðað. Kaffiveitingar i Furugerði á eftir og Tón- hornið skemmtii*. Skrán- ing í s. 553 6040. 26. nóv. býður bandalag kvenna til skemmtikvölds kl. 20. Söngur, grín og gaman. Kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. M.a. alm. handavinna, kl. 10.30 „við saman í kirkjunni“. Hugleiðing og umfjöllun, kærleikur Krists, umsjón Valgerður Gísladóttir og Guðlaug Ragnarsdóttir. Frá hádegi spilasalur op- inn. Kl. 13.30 mun Jóna Rúna Kvaran lesa upp úr bókinni Lífsgleði, kl. 16 dans þjá Sigvalda, veit- ingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9, keram- ik kl. 9.30, lomberinn kl. 13, teflt M. 13.30, enska kl. 14 ogkl. 15.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánud. og miðvikud. kl. 10.25 og kl. 10.15. Handavinnustofan opin á fimmtud. kl. 13-16. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13 fótaaðg. og hárgr. Kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg., keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi frá 9-11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fóta- aðg., kl. 10 morgun- stund, kl. 10 verslunin opin, ki. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bóka- safnið opið, kl. 13 hann- yrðh’, kl. 9-16 fótaað- gerðastofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9, kaffi og hárgr., kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla byrj- endur, kl. 13-14 kóræf- ing, ki. 14.30 kaffi. Vitatorg. Venjuleg mánudagsdagskrá á morgun. Föstudaginn 4. des. verður aðventu- og jólakvöld á Vitatorgi. Barnakór, kvöldverður, upplestur, söngur og hugvekja. Nánari upp- lýsingar á vakt í síma 561 0300. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Bandalag kvenna f Reykjavík. Jólafundur bandalagsins verðm* fimmtudaginn 26. nóv. á Haliveigarstöðum og hefst kl. 20. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús áy þriðjud. frá kl. 11. Leik- fimi, málsverður, helgi- stund og fleira. Kvenfélagið Heimaey. 27. og 28. nóv. verður jólasalan í Mjóddinni og eru konur vinsamlega beðnar að koma með kökuframlag sitt á fóstu- dag eftir kl. 12 á hádegi og laugardag kl. 10 fyrir hádegi. Enn fremur að skrá sig til þátttöku á jólafund hjá Hildi, Pálínu og Þorgerði. ITC-deildin íris heldur fund í safnaðarheimili Hafnaríjai-ðarkirkju, Strandbergi, á morgun kl. 20. Allir velkomnir. ITC. Fundm* í út- breiðslu- og kynningar- hópi ITC-samtakanna verður á Laugarási Hótel Esju á morgun kl. 19. Uppl. í síma 554 3774. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 sóttkveikju, 4 smánar- blett, 7 bor, 8 ávöxtur, 9 verkur, 11 lengdarein- ing, 13 baun, 14 for- stöðumaður, 15 greini- legur, 17 vítt, 20 kær- feikur, 22 skákar, 23 ves- aling, 24 gleðskap, 25 kostirnir. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gunnfánai*, 8 lúnir, 9 endar, 10 tún, 11 terta, 13 gi*áða, 15 svaðs, 18 áræði, 21 kýs, 22 negla, 23 lúann, 24 fresskött. Ldðrétt: 2 unnur, 3 narta, 4 ágeng, 5 andrá, 6 slít, 7 gróa, 12 tíð, 14 rýr, 15 senn, 16 argur, 17 skass, 18 Aslák, 19 æsast, 20 iðna. LÓÐRÉTT: 1 deila, 2 þáttur, 3 numið, 4 rekald, 5 forn- rit, 6 rannsaka, 10 frum- eindar, 12 lík, 13 málm- ur, 15 þakin sdti, 16 gdla, 18 fjandskapur, 19 álitin, 20 hæðuin, 21 dfús. Upplýsingaþátturinn VÍÐA verður á dagskrá Sjón- varpsins aó loknum kvöld- fréttum á þriðjudögum. Næsti þáttur fjallar um sérverslanir. MYNDBÆR HF. Suöurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.