Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 45-
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKASUR
Sænsk hlutabréf
lækka í verði
Islendingar bregðast við neyð
fórnarlamba Mitch
Tíu milljónir kr.
til hjálparstarfa
í Mið-Ameríku
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 10. desemher.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8947,1 i 1,0%
S&P Composite 1176,4 i 0,7%
Allied Signal Inc 42,8 i 2,4%
Alumin Co of Amer 74,3 - 0,0%
Amer Express Co 97,3 T 0,6%
Arthur Treach 0,8 - 0,0%
AT & T Corp 71,4 T 3,4%
Bethlehem Steel 8,3 T 4,7%
Boeing Co 34,3 1 1,1%
Caterpillar Inc 47,4 1 2,4%
Chevron Corp 85,6 T 0,4%
Coca Cola Co 65,9 i 0,3%
Walt Disney Co 33,1 T 1,0%
Du Pont 54,1 l 1,4%
Eastman Kodak Co 72,7 l 0,1%
74,1 t 0,7%
Gen Electric Co 89,5 4. 0,8%
Gen Motors Corp 69,5 T 0,9%
56,4 t 10%
Informix 8,7 110,8%
Intl Bus Machine 168,8 i 0,1%
Intl Paper 42,1 i 2,3%
McDonalds Corp 69,4 i 1,8%
Merck & Co Inc 149,4 i 5,1%
Minnesota Mining 75,4 i 3,1%
Morgan J P & Co 102,1 i 5,6%
Philip Morris 53,0 i 1,7%
Procter & Gamble 84,6 T 1,2%
Sears Roebuck 41,0 i 0,9%
Texaco Inc 56,3 T 0,1%
Union Carbide Cp 41,7 i 0,3%
United Tech 105,8 i 1,3%
Woolworth Corp 7,3 i 6,4%
Apple Computer 3970,0 i 0,8%
Oracle Corp 36,8 T 4,1%
Chase Manhattan 62,8 i 3,4%
Chrysler Corp 48,6 1 2,5%
Citicorp
Compaq Comp 40,9 i 3,1%
Ford Motor Co 55,1 T 0,1%
Hewlett Packard 65,9 i 0,6%
LONDON
FTSE 100 Index 5657,1 i 0,4%
Barclays Bank 1284,0 T 1,6%
British Airways 365,0 T 0,3%
British Petroleum 81,5 t 1,9%
British Telecom 1665,0 T 0,9%
Glaxo Wellcome 1994,0 T 0,5%
Marks & Spencer 417,0 T 2,6%
Pearson 1151,3 i 0,9%
Royal & Sun All 495,5 T 5,7%
Shell Tran&Trad 356,5 T 0,7%
EMI Group 368,0 i 3,2%
Unilever 619,0 T 0,2%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4642,7 i 0,5%
Adidas AG 159,5 i 0,7%
Allianz AG hldg 543,5 T 0,3%
BASF AG 60,5 T 0,8%
Bay Mot Werke 1070,0 T 2,4%
Commerzbank AG 48,8 i 1,8%
155,0 T 0,3%
Deutsche Bank AG 95,0 i 0,7%
Dresdner Bank 70,5 T 4,3%
FPB Holdings AG 330,0 T 3,1%
Hoechst AG 66,7 i 0,5%
Karstadt AG 804,0 T 0,5%
Lufthansa 35,0 T 1,6%
MAN AG 482,0 - 0,0%
Mannesmann
IG Farben Liquid 3,0 - 0,0%
Preussag LW 648,0 i 1,7%
213,5 t 0,2%
Siemens AG 104,1 0,0%
Thyssen AG 278,5 i 3,1%
Veba AG 92,0 i 1,0%
Viag AG 924,0 i 2,7%
Volkswagen AG 123,7 T 0,6%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14807,8 i 0,8%
Asahi Glass 698,0 i 0,3%
Tky-Mitsub. bank 1385,0 i 0,1%
2700,0 i 1,5%
Dai-lchi Kangyo 789,0 i 1,7%
Hitachi 732,0 i 1,2%
Japan Airlines 316,0 T 0,3%
Matsushita E IND 2135,0 T 2,2%
Mitsubishi HVY 446,0 i 2,6%
695,0 i 0,9%
Nec 1040,0 T 0,8%
Nikon 1189,0 T 1,3%
Pioneer Elect 2045,0 i 4,2%
Sanyo Elec 355,0 T 0,3%
Sharp 1017,0 i 1,7%
Sony 8850,0 i 1,6%
Sumitomo Bank 1385,0 i 0,6%
Toyota Motor 3220,0 T 1,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 201,5 T 0,3%
Novo Nordisk 756,0 i 0,5%
Finans Gefion 116,0 116,0%
Den Danske Bank 820,0 T 0,4%
Sophus Berend B 205,0 - 0,0%
ISS Int.Serv.Syst 410,0 T 2,5%
Danisco 304,0 i 2,2%
Unidanmark 530,0 T 1,0%
DS Svendborg 55638,0 T 1,2%
Carlsberg A 337,0 i 0,9%
DS 1912 B 41836,0 T 0,8%
Jyske Bank 560,0 - 0,0%
OSLÓ
Oslo Total Index 892,9 i 0,3%
Norsk Hydro 235,5 i 0,2%
88,0 0,0%
Hafslund B 31,5 - 0,0%
Kvaerner A 108,0 T 1,4%
Saga Petroleum B 79,5 - 0,0%
Orkla B 97,0 - 0,0%
79,5 T 5,3%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3150,1 i 4,5%
Astra AB 160,5 i 5,9%
142,0 T 1.4%
Ericson Telefon 2,5 4-45,6%
ABB AB A 85,0 i 1,7%
Sandvik A 146,5 T 3,5%
Volvo A 25 SEK 163,0 i 1,8%
Svensk Handelsb 321,0 T 0,8%
Stora Kopparberg 88,0 - 0,0%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
: Strengur hf 1
i
SÆNSK hlutabréf féllu verulega í
verði í gær eftir afkomuviðvörun frá
AB LM Ericsson og lækkaði verð
bréfa í fyrirtækinu um allt að 23% í
183 sænskar krónur. Ericsson skýrði
jafnframt frá fyrirætlununm um að
segja upp 10.000 starfsmönnum.
Bréf í fleiri fjarskipafyrirtækjum lækk-
uðu í verði, þar á meðal Nokia í
Finnlandi, þar sem verðið lækkaði
um 16,50 mörk í 535 mörk. Olíverð
komst í enn meiri lægð og búizt er
við meiri verðlækkunum, þar eð olíu-
framleiðendur hafa ekki sýnt áhuga
á nýjum aðgerðum til að draga úr of-
framboði. Verðið lækkaði í innan við
9,70 dollara tunnan og meðalverð
(13,50 dollarar á þessu ári) hefur
ekki verið lægra síðan 1976. Bretar
lækkuðu vexti um 0,50% í 6,25%.
og pundið hækkaði í 2,7627 mörk
eftir mestu lægð í einn mánuð fyrr
um daginn. Þó er búizt við að pund-
ið haldi áfram að falla. Staðan á evr-
ópskum hlutabréfamörkuuðum
versnaði eftir opnun í Wall Street og
nokkur lækkun varð á lokagengi
FTSE 100 í London. Þegar viðskipt-
um lauk í Evrópu hafði Dow vísitalan
lækkað um rúmt 1% vestanhafs. í
Frankfurt lækkaði Xetra DAX tölvu-
vísitalan um 0,56% í sveiflukenndum
viðskiptum. Bréf í efnafyrirtækjunum
BASF AG og Degussa AG nutu
góðs af því að samrunaviðræður Cl-
ariant og Ciba fóru út um þúfur —
bréf í BASF hækkuðu um 1,17% og
í Degussa um 0,22%. Bréf í Floechst
AG lækkuðu enn vegna hugsanlegra
áhrifa samruna Zeneca og Astra.
ÍSLENDINGAR styðja hjálpar-
starf Rauða ki-ossins vegna felli-
bylsins Mitch með alls tíu milljóna
króna framlagi. Þar af koma um
þrjár milljónir beint frá almenn-
ingi, ekki síst vegna söfnunarinnar
Föt til fjár um helgina.
Rauði kross Islands ákvað í nóv-
ember að leggja tvær milljónir til
hjálparstarfsins og ríkisstjórnin
hefur lagt fram annað eins. Fimm
deildir Rauða kross Islands brugð-
ust við með samtals um þriggja
milljóna króna framlagi; Reykja-
víkurdeild, Akureyrardeild, Arnes-
ingadeild, Garðabæjardeild og
Hafnarfjarðardeild.
Fötin skila tveimur
milljónum
Loks hefur almenningur lagt
fram um þrjár milljónir króna, að
því er segir í fréttatilkynningu frá
RKI. Um ein milljón kom á reikn-
ing Hjálparsjóðs og um tvær millj-
ónir króna fást fyrir fötin sem söfn-
uðust helgina 5. og 6. desember
undir yfirskriftinni Föt til fjár.
Rauði kross Islands gekkst fyrir
söfnuninni í samvinnu við Gáma-
þjónustuna, Olís, Samskip og Sjón-
varpshandbókina. Um 70 tonn af
fatnaði komu í gámana. Fatnaður-
inn verður seldur til endurvinnslu
og endursölu í Hollandi og afrakst-
urinn, um tvær milljónir króna,
verður notaður til þess að kaupa
matvæli, lyf og efni til þess að
hreinsa drykkjarvatn.
Fellibylurinn Mitch fór yfir Mið-
Ameríku í október og skildi eftir
sig slóð gífurlegrar eyðileggingar í
sjö löndum. Talið er að um 30 þús-
und manns hafi týnt lífinu í ham-
förunum og milljónir manna eiga
um sárt að binda. Stór hluti rækt-
arlands fór undir vatn og mann-
virki og heimili eyðilögðust.
Alþjóðasamband Rauða kross fé-
laga sendi út neyðarbeiðni eftir að
þessar hörmungar höfðu dunið yf-
ir. Alþjóðasambandið hyggst verja
um 650 milljónum króna á þremur
mánuðum til þess að útvega um
180 þúsund manns matvæli, lyf,
efni til að hreinsa drykkjarvatn,
hreinlætisvörur og fleira. Framlög
Islendinga verða notuð í þessu
skyni.
Rauði kross Islands kann bestu
þakkir öllum þeim fjölmörgu sem
lagt hafa fórnarlömbum Mitch lið
með fatnaði eða fjárframlögum,
segir í fréttatilkynningu.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
18,00
17,00
16,00
15,00
14,00
13,00
12,00
11,00
10,00
9,00 .
Juli
Byggt á gögnum frá Reuters
L..... ...?
rsrf t
1*r\r r vyK V\
\
9,91
Agúst
September
Október
Nóvember
Desember
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðai- Magn Heildar-
10.12.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 90 84 90 1.475 132.096
Blandaður afli 30 30 30 41 1.230
Blálanga 89 89 89 858 76.362
Gellur 250 250 250 20 5.000
Hlýri 167 148 161 762 122.555
Hrogn 30 30 30 156 4.680
Karfi 111 34 96 952 91.494
Keila 61 24 55 2.684 148.606
Langa 130 70 110 798 87.715
Lúða 740 100 531 369 196.002
Lýsa 10 5 9 27 250
Rækja 72 72 72 1.657 119.304
Sandkoli 56 36 51 197 9.984
Skarkoli 151 124 141 3.295 464.849
Skrápflúra 66 40 57 773 44.061
Skötuselur 185 185 185 29 5.365
Steinbítur 160 116 150 4.650 698.210
Sólkoli 315 315 315 82 25.830
Tindaskata 10 2 7 2.710 19.217
Ufsi 117 34 93 25.426 2.373.856
Undirmálsfiskur 205 100 120 17.433 2.083.472
svartfugl 20 20 20 29 580
Ýsa 160 83 132 29.868 3.949.670
Þorskur 181 109 150 103.047 15.437.944
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 84 89 559 49.656
Gellur 250 250 250 20 5.000
Karfi 98 98 98 300 29.400
Keila 50 50 50 417 20.850
Langa 118 118 118 300 35.400
Lúða 740 280 575 177 101.761
Rækja 72 72 72 1.657 119.304
Skarkoli 141 141 141 950 133.950
Skrápflúra 66 66 66 450 29.700
Steinbítur 151 151 151 2.700 407.700
Tindaskata 5 5 5 500 2.500
Ufsi 90 73 88 14.293 1.256.783
Undirmálsfiskur 103 103 103 561 57.783
Ýsa 154 139 145 4.807 698.409
Þorskur 166 134 155 11.438 1.767.629
Samtals 121 39.129 4.715.825
FAXAMARKAÐURINN
Hlýri 148 148 148 201 29.748
Langa 122 122 122 72 8.784
Undirmálsfiskur 197 197 197 810 159.570
Ýsa 150 115 129 1.128 145.647
Þorskur 146 136 145 2.277 329.527
Samtals 150 4.488 673.277
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ufsi 84 84 84 1.600 134.400
Þorskur 122 122 122 203 24.766
Samtals 88 1.803 159.166
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 89 89 89 858 76.362
Karfi 58 34 51 159 8.119
Keila 61 24 60 1.647 98.029
Langa 122 80 92 215 19.728
Lúða 558 350 452 65 29.406
Sandkoli 50 50 50 158 7.900
Skarkoli 151 124 138 945 130.637
Skrápflúra 40 40 40 192 7.680
Steinbítur 142 116 140 721 100.825
Tindaskata 10 10 10 882 8.820
Ufsi 87 72 87 767 66.576
Undirmálsfiskur 205 190 198 2.115 419.574
Ýsa 160 83 130 11.925 1.549.415
Þorskur 181 124 148 32.032 4.725.040
Samtals 138 52.681 7.248.111
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 157 157 157 88 13.816
Karfi 50 50 50 9 450
Keila 31 31 31 67 2.077
Lúða 740 740 740 12 8.880
Skrápflúra 51 51 51 131 6.681
Steinbítur 143 143 143 231 33.033
Ufsi 34 34 34 6 204
Undirmálsfiskur 105 100 102 11.758 1.200.962
Ýsa 92 92 92 425 39.100
Þorskur 146 123 126 10.192 1.285.415
Samtals 113 22.919 2.590.618
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skarkoli 146 146 146 177 25.842
Steinbítur 120 120 120 17 2.040
Undirmálsfiskur 100 100 100 515 51.500
Ýsa 144 124 141 2.200 309.606
Þorskur 148 109 138 5.150 708.589
Samtals 136 8.059 1.097.577
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
I Þorskur 174 174 174 1.122 195.228
I Samtals 174 1.122 195.228
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90 90 90 866 77.940
Blandaður afli 30 30 30 41 1.230
Hlýri 167 167 167 473 78.991
Hrogn 30 30 30 9 270
Karfi 111 100 111 484 53.526
Keila 50 50 50 553 27.650
Langa 130 70 113 211 23.803
Lúða 625 100 487 115 55.956
Sandkoli 56 56 56 34 1.904
Skarkoli 145 136 144 1.167 167.476
Skötuselur 185 185 185 29 5.365
Steinbítur 160 126 158 964 152.572
Sólkoli 315 315 315 82 25.830
Tindaskata 7 2 6 1.196 6.973
Ufsi 117 70 102 4.835 493.170
Undirmálsfiskur 107 100 106 1.440 151.963
Ýsa 146 96 133 6.168 819.172
Þorskur 180 111 153 29.023 4.429.200
Samtals 138 47.690 6.572.990
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
I Skarkoli 124 124 124 56 6.944
I Samtals 124 56 6.944
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Ufsi 112 101 108 3.925 422.723
Þorskur 179 145 172 9.455 1.626.638
Samtals 153 13.380 2.049.361
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 90 90 90 50 4.500
Hrogn 30 30 30 147 4.410
Lýsa 10 5 9 27 250
Sandkoli 36 36 36 5 180
Steinbítur 120 120 120 17 2.040
svartfugl 20 20 20 29 580
Tindaskata 7 7 7 132 924
Ýsa 126 118 121 2.322 281.937
Þorskur 170 117 148 997 147.755
Samtals 119 3.726 442.577
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmálsfiskur 180 180 180 234 42.120
Ýsa 129 119 119 893 106.383
Þorskur 181 129 171 1.158 198.157
Samtals 152 2.285 346.660
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
10.12.1998
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 335.399 93,00 93,11 958.750 0 91,68 91,77
Ýsa 45.942 41,01 41,02 41,03 24.058 20.000 41,02 41,03 41,02
Ufsi 28,11 10.000 0 28,11 27,05
Karfi 42,00 43,50 8.187 88.000 42,00 43,54 43,72
Steinbítur * 12,98 0 35.321 13,95 13,05
Úthafskarfi 31,00 44,00 8.978 50.676 31,00 44,00 1,00
Grálúða 80,00 0 19.717 90,99 91,07
Skarkoli 34,00 0 278.817 37,03 35,06
Langlúra 32,00 0 28.361 34,14 35,24
Sandkoli 16,00 0 117.207 18,10 19,00
Skrápflúra * 14,00 0 14.020 14,00 15,04
Sfld 4,00 500.000 0 4,00 6,00
Úthafsrækja 8,00 0 193.000 8,00 8,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Ölt hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti