Morgunblaðið - 11.12.1998, Side 48
' 48 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AOAUGLÝ5ING
A R
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Barnapía til
Þýskalands
Knattspyrnumaöur, búsettur í Suöur-Þýska-
landi, óskar eftir strák eða stelpu, 18 ára eða
eldri, til að gætafjögurra ára sonarsínsfrá 10,
janúartil 31. mars.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. eigi síðar
- en 18. desember merkt: „LIST1999—7076".
Ljósmyndastofa
óskar eftir starfskrafti í heilsdags/
hlutastarf.
Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl.
merktar: „L — 1720" fyrir 14. desember nk.
Bakari
Óskum eftir að ráða bakara. Þarf að geta byrjað
sem fyrst. Upplýsingar gefa Ragnar eða Hafliði
í síma 566 6145.
Mosfellsbakarí.
Vaktmaður
Félagasamtök óska eftir að ráða góðan vakt-
mann sem fyrst.
Umsóknir, merktar: „A — 6700", sendist til
afgreiðslu Mbl. fyrir 15. desember nk.
UPPBOO
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættísins, Aðalgötu 7,
Stykkishólmi, þriðjudaginn 15. desember 1998 kl. 10.00 á
eftirfarandi eignum:
Bjarnarfoss, Staðarsveit, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður
Vigfússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Ennisbraut 33, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Eðvarðsson,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Rafmagnsveitur ríkisins,
Reykjavík.
Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fannar Eyfjörð Skjaldarson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Grundargata 21, vesturendi, Grundarfirði, þingl. eig. Trausti G. Björg-
vinsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður rikissjóðs.
Jaðar IV, sumarbústaður, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Thorarensen,
gerðarbeiðandi innheimtumaður rikissjóðs.
Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Ragnheiður Hilmarsdóttir, gerðar-
beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Reitarvegur 12, ásamt lóðarréttindum, vélum, tækjum og áhöldum,
sem starfseminni fylgja, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerð-
arbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Innheimtustofnun
sveitarfélaga.
Skólabraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Árni Þorkelsson, db., gerðarbeið-
endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lifeyrissjóðurinn Framsýn.
Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný
Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Snæfellsás 13, hluti Snæfellsbæ, þingl. eig. SævarÖrn Sveinbjörnsson,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingamiðstöðin
hf.
Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, gerðarbeið-
andi innheimtumaður ríkissjóðs.
Sæból 35,2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sæból 44A, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna.
Sæból 44B, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna.
% Sýslumaðurinrt í Stykkishólmi,
10. desember 1998.
KEINIINISLA
FJARFESTU í FRAMTÍÐ ÞINNI - NÁM í USA
• Alþjóðlegt yfirbragð:
8200 nemendur frá 85 löndum
• Möguleiki á launuðu hlutastarfi:
Starfsþjálfun í viðkomandi fagi
• Einstaklingurinn í fyrirrúmi:
Meðalfjöldi í bekk er 22.
KYNNINGARFUNDUR
föstudag 11. desember
kl. 19.00 til 20.30
• Akademísk námsskrá:
Val um yfir 40 aðalnámsgreinar.
• HPU býður upp á 7 prófgráður
(„graduate degrees“).
• Öflug enskunámskeið, staðfest
námsárangursskírteini og „Nám
erlendis" námskeið í boði.
VIÐTÖL
laugardaginn 12. desember
frá 9.00 til 21.00
á HOTEL SOGU við Hagatorg, sími 552 9900.
Ókeypis aðgangur - Foreldrar og nemendur velkomnir!
HAWAII PACIFIC UNIVERSITY
Office of International Admissions
45 045 Kamehameha Highway, Kaneohe. Hl 96744-5297 USA
Simi 001808 236 3502. Fax: 001808 236 3520. Netfang: international@hpu.edu Heimasíða: www.hpu.edu
TILKYISIISIIIMGAR
Bessastaðahreppur
Aðalskipulag Bessastaða-
hrepps — Breyting
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bessa-
staðahrepps 1993—2013 auglýsist hér með
samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. í tillögunni er gert ráð fyrir breyt-
ingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins frá mörk-
um að Garðabæ vestur að byggð við Miðskóga
og norður að Eyvindarstaðavegi. Auk þess nær
breytingin til jarðarinnar Bessastaða. Breyting-
in felur m.a í sérfærslu á Álftanesvegi, Suður-
nesvegi og Norðurnesvegi. Einnig færist hring-
torg á mótum þessarra gatna til suðurs. Norð-
ur af hringtorgi verður miðsvæði sveitarfélags-
ins í stað blandaðs athafna-, þjónustu- og íbúð-
arkjarna í gildandi aðalskipulagi. Norðuraf
miðsvæðinu kemur íbúðarbyggð í stað
blandaðrar þjónustu og íbúðarbyggðar. Á jörð-
inni Bessastöðum breytist einkum lega stíga.
Skipulagsuppdráttur sem sýnir aðalskipulags-
breytinguna verðurtil sýnis á skrifstofu Bessa-
staðahrepps á Bjarnastöðum frá kl. 8.00—16.00
alla virka daga frá 14. desember 1998 til 15.
janúar 1999. Hverjum þeim sem telur sig eiga
hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur
til að skila skriflegum athugasemdum til sveit-
arstjóra Bessastaðahrepps til 29. janúar 1999.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við hina
auglýstu tillögu innan tilskilins frests telst
samþykkur tillögunni.
Sveitarstjórinn
í Bessastaðahreppi.
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
laugardaginn 12. desember, frá kl. 10—18.
Milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína.
Ýmsir höfundar koma og lesa úr bókum sínum.
Karlakórinn Þrestir kemur og syngur kl. 14 og
Pétur Jónasson leikur á gítar.
TIL SÖLU
Til sölu - ódýrt!
Innréttingar, málningarhristarar, blöndunarvél,
hillur, skápar, skrifborð, peningaskápur, skrif-
stofuáhöld, stólar o.fl.
Allt selt mjög ódýrt.
í dag, föstudaginn 11. desember kl. 13—18.
Síðumúla 15.
NAUOUNGAR5ALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættísins í Miðstræti 18,
Neskaupstað, þriðjudaginn 15. desember 1998 kl. 14.00 á
eftirfarandi eignum:
Ásgaröur 5, Neskaupstað þingl. eig. Sævar Thorberg Guðmundsson
og Súsanna Hlíödal Marjnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Landsbanki Islands, Neskaupstað.
Víðimýri 18, n.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Aðalheiður S. Ax-
elsdóttir og Þórhallur Sófusson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands
hf„ Neskaupstað.
Sýslumaðurinn á Neskaupstað,
10. desember 1998.
FÉLAGSSTARF
V Jólafundur Vorboða
Hinn árlegi jólafundur sjálfstæðiskvenna-
félagsins Vorboða, Hafnarfirði, verður haldinn
í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu sunnudag-
inn 13. desember og hefst með borðhaldi kl.
19.30. Fjölbreytt dagskrá. Miðaverð kr. 1.500.
Stjórnin.
SMÁAUGLÝSINGAR
í kvöld kl. 21 heldur Einar Þor-
steinn Ásgeirsson erindi um
staðnaða heimsmynd læknis-
fræðinnar í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. Á laugardag kl.
15 — 17 er opið hús með fræðslu
og umræðum, kl. 15.30 í umsjón
Jóns E. Benediktssonar. Veröur
sýnt myndband: Boðberi fegurð-
ar eftir Nicholas Roerich. Á
sunnudag kl. 17—18 er hugleið-
ingarstund með leiðbeiningum
fyrir almenning. Á fimmtudög-
um kl. 16.30—18.30 er bókaþjón-
ustan opin með miklu úrvali
andlegra bókmennta. Guðspeki-
félagið er 122 ára alþjóðlegt fé-
lag um andleg mál, hið fyrsta
sem byggði á hugmyndinni um
algert frelsi, jafnrétti og bræðra-
lag meðal mannkyns.
FÉLAGSLIF
Frá Guðspeki-
félaginu
l/igólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I.O.O.F.12 = 17912118'/! = p.k
I.O.O.F. 1 = 17912118'/! = Jv.
Landsst. 5998121119 VIII
www.mbl.is