Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 73
I DAG
Arnað heilla
frriÁRA afmæli. í dag,
tJ v/föstudaginn 11. des-
ember, verður fímmtug
Margrét Pálsdóttir, kaup-
maður í Liverpool, Suður-
götu 7, Reykjavík. í tilefni
þess taka hún og eiginmað-
ur hennar, Guðjón Magnús-
son, á móti vinum og vanda-
mönnum í sal á 5. hæð í
Reykjavíkur Apóteki írá kl.
19-22.
BRIDS
llmsjnn Oiiðmuiiiliir
l'áll Arnarvon
Bandaríska konan Kem
Sanborn er afburða spilari,
enda margfaldur heims-
meistari í kvennaflokki.
Sundum spilar hún við eig-
inmann sinn Stephen, sem
er áhugasamur spilari, en
ekki í sama styrkleikaflokki
og frúin. Hér eru þau í vörn
gegn þremui- gröndum suð-
urs:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
A ÁD108
¥ Á9873
♦ 75
* G7
Vestur
AKG2
VKG
♦ 632
* 109854
Austur
A 953
¥ 654
♦ G984
*ÁD2
Suður
* 764
¥ D102
♦ ÁKD10
*K63
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull
Pass 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 3grönd Allirpass
Norður fær ekki háa ein-
kunn fyrir stökkið í þrjú
grönd, en það er hans
vandamál. Kerri var í vestur
og kom út með lauftíu.
Sagnhafi stakk upp gosa
blinds og nú er besta vörn
austurs að láta drottning-
una, til að halda opnu sam-
bandi í lauflitnum, því suður
þorir varla að dúkka. En
Stephen tók með ás og spil-
aði svo drottningunni. Sagn-
hafi gaf, en tók næsta slag
með laufkóng og hugsaði
sinn gang. Það kom til
greina að fara í spaðann og
treysta á sjö slagi samtals í
spaða og tígli, en við nánaii
skoðun taldi sagnhafi væn-
legra að vinna úr hjartalitn-
um. Hann spilaði tvistinum
að blindum og hugðist láta
níuna duga ef vestur fylgdi
með smáspili. En þá kom
kóngurinn frá Kerri!
„Þar bar vel í veiði,“ hugs-
aði suður, drap á ásinn og
svínaði tíunni í bakaleiðinni.
Kerri tók á gosann og tvo
fríslagi á lauf. Einn niður.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 22. ágúst í Akureyr-
arkirlgu af sr. Pétri Þórar-
inssyni Aðalheiður Skúla-
dóttir og Þórður Friðriks-
son. Heimili þeirra er í
Vestursíðu 20, Akureyiá.
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri.
BRÚÐKAUP. Gefin voni
saman 4. júh í Akureyi'ar-
kirkju af sr. Svavari A.
Jónssyni Rannveig Tanya
Kristinsdóttir og Gísli Örn
Bjarnhéðinsson. Heimili
þeh-ra er í Bæjarsíðu 1,
Akureyiá.
HANN verður brjálaður
cf þú meiðir mig
Morgunblaðið/Jónas Fagradal.
Ljós á aðventunni
Guðmundur Kristimi Haraldsson og Sigríður Guðna-
dóttir horfa hugfangin á aðventuljósin.
Með morgunkaffinu
Ast er...
að fara út að skemmta
sér á föstudegi þegar
þú þarft að vinna á
laugardegi.
íTM Reg. U.S. Pat. 0«. — all ríghts reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
ÉG hef enga skýringu á
því hvers vegna ég gaf
upp rangt nafn við hand-
tökuna. Ég var ekki með
sjálfum mér.
STJÖKJVUSPA
cftir Frances Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Haf-
irðu tekið ákvörðun verður
þér ekki snúið. Þú ert ævin-
týragjarn en þarft þó að
eiga öruggt skjól.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Þér reynist nú auðveldara að
sjá málin frá flehá en einni
hlið og skalt því nota tæki-
færið og gera upp gömul mál
sem hafa hvílt á þér lengi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Lipurð og góð framkoma í
stai’fi skiptir öllu því fólk mun
dæma þig eftir því. Þú hefur
yfir þessu og mörgu öðru að
búa en þarft oft að sitja á þér.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) oA
Það er kominn tími til að eiga
samskipti við fólk og njóta að-
ventunnar. Láttu það eftir
þér þótt þú hafir í mörgu að
snúast þessa dagana.
Krabbi
(21. júní - 22. júlO
Það er ekki við aðra að sakast
þótt þú sjáir ekki út úr aug-
um vegna vinnuálags. Komdu
því skipulagi á líf þitt og
nýttu tímann vei.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Hafðu augun opin þegar þú
átt í samræðum við fólk því
gullið tækifæri gæti beðið þín
sem þú mátt ekki láta renna
þér úr greipum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (DÍL
Kannaðu verð og gæði áður
en þú festir kaup á nýjum
hlut. Gefðu þér tíma til að
sinna sjálfum þér þótt aðrir
kalli á athygli þína.
(23. sept. - 22. október) m
Þú kannt að glæða gamla
hluti nýju lífi og gætir gert
þér mat úr því með því að
kaupa gamla hluti og selja þá
uppgerða. Kannaðu málið.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Greindu á milli langana þinna
og þarfa og leitaðu stuðnings
ástvina þinna í þeim efnum
því þeir eru í bestri aðstöðu
til þess að gefa þér góð ráð.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) átSf
Hresstu nú upp á útlitið því
það þarf ekki að kosta mikið
fé og myndi lyfta þér upp í
hæðir. Það færist fjör í fé-
lagslífið á næstunni.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4K
Taktu ekki öllu sem sjálfsögð-
um hlut og sýndu fólki að þú
kunnir að meta það sem gert
er fyrir þig. Gakktu glaður að
hverju verki.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Taktu þátt í heimspekilegum
umræðum því þú munt koma
auga á ýmislegt sem þú ekki
áður vissir og mun verða þér
til góðs í framtíðinni.
Fiskar
(19. febrúai’ - 20. mars)
Þú ert með hugann við mann-
leg samskipti og jafnréttismál
og hefur ákveðnar skoðanir í
þeim efnum sem þú þarft að
koma á framfæri.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Jólafatnaður
og flottar jólagjafir.
Stór númer. Ódýr bamafatnaður á markaðsloítinu.
LIMDIN
tískuverslun, Eyrarvegi 7, 800 Selfoss, s. 482-1800.
Síðir fiaueliskjólar kr. 3.990
Strákaföt kr. 5.990 — Pelsar kr. 6.990
Náttföt í úrvali
Barrtakot
KringlunniA-esími 588 1340
Jólateiti
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Á morgun, laugardaginn 12. desember, efna sjálfstæðisfélögin
í Reykjavík til hins árlega jólateitis í Valhöll frá
kl. 16.00 til 18.00.
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra,
flytur stutta hugvekju.
Tónlistaratriði með Víkingasveitinni.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn
í Reykjavík til að líta við í Valhöll t.d. að loknum
verslunarerindum og verma sig í góðra vina hópi
með góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum.
Stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík.
Búðu hana undir
drauminn
1. HÆÐ • SIMI 553 7355
NY SENDING
Náttfatnaður - Frottesloppar
Velúrkjólar - Velúrbuxnadress
Sundbolir - Inniskór
Dagtöskur - Kvöldtöskur
Gjafavara
Nýtt kortatímabil