Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.12.1998, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 73 I DAG Arnað heilla frriÁRA afmæli. í dag, tJ v/föstudaginn 11. des- ember, verður fímmtug Margrét Pálsdóttir, kaup- maður í Liverpool, Suður- götu 7, Reykjavík. í tilefni þess taka hún og eiginmað- ur hennar, Guðjón Magnús- son, á móti vinum og vanda- mönnum í sal á 5. hæð í Reykjavíkur Apóteki írá kl. 19-22. BRIDS llmsjnn Oiiðmuiiiliir l'áll Arnarvon Bandaríska konan Kem Sanborn er afburða spilari, enda margfaldur heims- meistari í kvennaflokki. Sundum spilar hún við eig- inmann sinn Stephen, sem er áhugasamur spilari, en ekki í sama styrkleikaflokki og frúin. Hér eru þau í vörn gegn þremui- gröndum suð- urs: Suður gefur; allir á hættu. Norður A ÁD108 ¥ Á9873 ♦ 75 * G7 Vestur AKG2 VKG ♦ 632 * 109854 Austur A 953 ¥ 654 ♦ G984 *ÁD2 Suður * 764 ¥ D102 ♦ ÁKD10 *K63 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 grand Pass 3grönd Allirpass Norður fær ekki háa ein- kunn fyrir stökkið í þrjú grönd, en það er hans vandamál. Kerri var í vestur og kom út með lauftíu. Sagnhafi stakk upp gosa blinds og nú er besta vörn austurs að láta drottning- una, til að halda opnu sam- bandi í lauflitnum, því suður þorir varla að dúkka. En Stephen tók með ás og spil- aði svo drottningunni. Sagn- hafi gaf, en tók næsta slag með laufkóng og hugsaði sinn gang. Það kom til greina að fara í spaðann og treysta á sjö slagi samtals í spaða og tígli, en við nánaii skoðun taldi sagnhafi væn- legra að vinna úr hjartalitn- um. Hann spilaði tvistinum að blindum og hugðist láta níuna duga ef vestur fylgdi með smáspili. En þá kom kóngurinn frá Kerri! „Þar bar vel í veiði,“ hugs- aði suður, drap á ásinn og svínaði tíunni í bakaleiðinni. Kerri tók á gosann og tvo fríslagi á lauf. Einn niður. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. ágúst í Akureyr- arkirlgu af sr. Pétri Þórar- inssyni Aðalheiður Skúla- dóttir og Þórður Friðriks- son. Heimili þeirra er í Vestursíðu 20, Akureyiá. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 4. júh í Akureyi'ar- kirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Rannveig Tanya Kristinsdóttir og Gísli Örn Bjarnhéðinsson. Heimili þeh-ra er í Bæjarsíðu 1, Akureyiá. HANN verður brjálaður cf þú meiðir mig Morgunblaðið/Jónas Fagradal. Ljós á aðventunni Guðmundur Kristimi Haraldsson og Sigríður Guðna- dóttir horfa hugfangin á aðventuljósin. Með morgunkaffinu Ast er... að fara út að skemmta sér á föstudegi þegar þú þarft að vinna á laugardegi. íTM Reg. U.S. Pat. 0«. — all ríghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG hef enga skýringu á því hvers vegna ég gaf upp rangt nafn við hand- tökuna. Ég var ekki með sjálfum mér. STJÖKJVUSPA cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Haf- irðu tekið ákvörðun verður þér ekki snúið. Þú ert ævin- týragjarn en þarft þó að eiga öruggt skjól. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þér reynist nú auðveldara að sjá málin frá flehá en einni hlið og skalt því nota tæki- færið og gera upp gömul mál sem hafa hvílt á þér lengi. Naut (20. apríl - 20. maí) Lipurð og góð framkoma í stai’fi skiptir öllu því fólk mun dæma þig eftir því. Þú hefur yfir þessu og mörgu öðru að búa en þarft oft að sitja á þér. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) oA Það er kominn tími til að eiga samskipti við fólk og njóta að- ventunnar. Láttu það eftir þér þótt þú hafir í mörgu að snúast þessa dagana. Krabbi (21. júní - 22. júlO Það er ekki við aðra að sakast þótt þú sjáir ekki út úr aug- um vegna vinnuálags. Komdu því skipulagi á líf þitt og nýttu tímann vei. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hafðu augun opin þegar þú átt í samræðum við fólk því gullið tækifæri gæti beðið þín sem þú mátt ekki láta renna þér úr greipum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DÍL Kannaðu verð og gæði áður en þú festir kaup á nýjum hlut. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína. (23. sept. - 22. október) m Þú kannt að glæða gamla hluti nýju lífi og gætir gert þér mat úr því með því að kaupa gamla hluti og selja þá uppgerða. Kannaðu málið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Greindu á milli langana þinna og þarfa og leitaðu stuðnings ástvina þinna í þeim efnum því þeir eru í bestri aðstöðu til þess að gefa þér góð ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) átSf Hresstu nú upp á útlitið því það þarf ekki að kosta mikið fé og myndi lyfta þér upp í hæðir. Það færist fjör í fé- lagslífið á næstunni. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Taktu ekki öllu sem sjálfsögð- um hlut og sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig. Gakktu glaður að hverju verki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Taktu þátt í heimspekilegum umræðum því þú munt koma auga á ýmislegt sem þú ekki áður vissir og mun verða þér til góðs í framtíðinni. Fiskar (19. febrúai’ - 20. mars) Þú ert með hugann við mann- leg samskipti og jafnréttismál og hefur ákveðnar skoðanir í þeim efnum sem þú þarft að koma á framfæri. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jólafatnaður og flottar jólagjafir. Stór númer. Ódýr bamafatnaður á markaðsloítinu. LIMDIN tískuverslun, Eyrarvegi 7, 800 Selfoss, s. 482-1800. Síðir fiaueliskjólar kr. 3.990 Strákaföt kr. 5.990 — Pelsar kr. 6.990 Náttföt í úrvali Barrtakot KringlunniA-esími 588 1340 Jólateiti sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Á morgun, laugardaginn 12. desember, efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til hins árlega jólateitis í Valhöll frá kl. 16.00 til 18.00. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, flytur stutta hugvekju. Tónlistaratriði með Víkingasveitinni. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík til að líta við í Valhöll t.d. að loknum verslunarerindum og verma sig í góðra vina hópi með góðum veitingum sem að venju verða á boðstólum. Stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík. Búðu hana undir drauminn 1. HÆÐ • SIMI 553 7355 NY SENDING Náttfatnaður - Frottesloppar Velúrkjólar - Velúrbuxnadress Sundbolir - Inniskór Dagtöskur - Kvöldtöskur Gjafavara Nýtt kortatímabil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.