Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOidi k(. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. miö. 30/12 örfa sæti laus — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 8/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14. Sýnt á Litta sUiði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðaóerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM [ kvöld uppselt — á morgun uppselt — þri. 29/12 örfá sæti laus — mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1. Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá fd. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort í Þjóðteikhúsið — qjöfin sem tifnar óið Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frumsýning 26. des. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 27/12, kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKOFTT TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra^svið: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Lau. 9/1 kl. 20.00. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 12/12, kl. 15.00, uppselt Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 U í Wtíl eftir Marc Camoletti. [ kvöld fös. 11/12, uppselt. 60. sýning mið. 30/12, fös. 8/1. Ósóttar pantanir seldar daglega. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. í kvöld. 11. des. kl. 20 sýn. sun. 13. des. kl. 20 örfá sæti laus sýn. mið. 16. des. kl. 20 sýn. fim. 17. des. kl. 20 sýn. lau. 19. des. kl. 20 uppselt Allra síðasta svninq. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Miðasala opin kl. 12-18 og Iram að sýnlngu sýnlngardaga Ósóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalin jolagjöf! KL. 20.30 sun 13/12 nokkur sæti laus sun 27/12 jólasýning ÞJONN h s ú p u mm i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 IMýánsdansleíkur Uppselt — biðlisti! Tilboð til leikhúsgesta 20% alsláttur al mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapöntun í síma 562 9700 Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 MÁLÞING HLJÓÐNANDI RADDA Leikhúsið Bak við eyrað. Sýning laugardaginn 12. desemþer kl. 17. • Sjónþing Hannes Lárusson Valin verk. Lýkur 30. desember. • Ásta Erlingsdóttir sýnir í Félagsstarfinu Oþnun fös. 11. des. kl. 16 J/ó/aJ 24. í/as . -27. c/e,\\ ///eJi/exj^ jó/ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt mið. 30/12 kl. 20 uppseft Mlðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus sun. 10/.1 kl. 14 Diskur uppseldur — kemur eftir helgi Leikhúsmiði í jólapakkann! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir spennuhrollvekjuna Sögusagnir, Urban Legend, en í henni er engu líkara en ýmsar ógnvænlegar ýkjusögur öðlist líf í bandarískum háskóla. Morð að hætti munnmælasagna Frumsýning PENDELTON-háskólinn á austurströnd Bandarílganna státar af námskeiði í banda- rískri þjóðtrú og sér prófessor að nafni Wexler (Robert Englund) um kennsluna. Háskólinn hefur nýlega verið kosinn öraggasti skóli landsins, en það hefur ekki fyrr verið gert en ósköpin dynja þar yfir. Stúlka að nafni Michelle Mancini, sem er nem- andi við skólann, missir höfuðið í orðsins fylltu merkingu. Hún hafði ekki vit á því að kíkja í aftursætið í bílnum sínum, en þar leyndist sjálfur axarmorðinginn, sem er orðinn hluti af frægii þjóðsögu á þessum slóðum. Næsta fómarlambið er Damon (Jos- hua Jackson) sem finnst hengdur í tré ekki langt frá háskólanum. Blaða- mennskuneminn Paul (Jared Leto), sem ætlar sér að verða rannsóknar- blaðamaður í fremstu röð í framtíð- inni, byrjar að rannsaka þessi dular- fullu dauðsfóll og í fór með honum slæst hin fallega og leyndardómsfulla Natalie (Alicia Witt). I sameiningu komast þau að raun um að morðað- ferðunum svipar mjög til ýmissa munnmæla og sögusagna, jafnvel ýlgusagna, og sú spuming vaknar hvort eitthvað sé eftir allt saman hæft í þeim. Þeirra Natalie og Paul bíður því ærlegt og vandasamt rannsóknai-- verkefni, en besta vinkona Natalie, Brenda (Rebecca Gayheart), hefur hins vegar minni áhyggjur af morð- unum enda sér hún ekki sólina íyrir Paul. Málið er bara að Paul er öllum stundum upptekinn af blaðaskrifum sínum en ekki henni. En það verða fleiri varh- við þau ósköp sem eiga sér stað í háskólanum og meðal þeirra er hin kynþokkafulla Sasha (Tara Reid) sem stýrir vinsælum útvarpsþætti í skólanum og á hún heldur betur efth’ að kynnast ógn ýkjusagnanna sem öðlast líf á háskólalóðinni. Leikkonan Alicia Witt, sem fer með hlutverk Natalie, lék á sínum tíma á móti Richard Dreyfuss í myndinni Mr. Hollands Opus og einnig lék hún á móti Tim Roth, Ma- donnu og Lili Taylor í myndinni Fom- Rooms. Þá leikur hún á móti Cybill Shepherd í sjónvarpsþáttunum Cybill. Rebecca Gayheart, sem leikur Brendu, lék með þeim Nastössju ICinski og Gabriel Bvrne í myndinni Somebody Is Waiting, en meðal ann- SJÁLFUR axarmorðinginn bíður einnar námsmeyjarinnar í aftursætinu í bílnum hennar. PAUL (Jared Leto) ætlar sér að verða rannsóknarblaðamaður í fremstu röð. VINKONURNAR Natalie (Alicia Witt) og Brenda (Rebecca Gayheart). arra mynda sem hún hefur leikið í eru myndh-nai’ Nothing To Lose, þar sem hún lék á móti Tim Robbins og Martin Lawi’ence, og Scream 2. Ný- lega lauk hún við að leika í forsög- unni að myndinni From Dusk Till Dawn og meðal næstu mynda hennar verður Jawbreaker, en í henni leikur hún á móti Pam Grier. Jared Leto, sem leikur Paul, hóf feril sinn í sjónvarpsþáttunum My So-Called Life, en hann hefur leikið í kvikmyndunum Basil, Switehback, Prefontaine, The Last of the High Kings og How To Make an American Quilt. Næstu myndir hans eru Fight Club, þar sem hann leikur á móti Brad Pitt og Edward Norton, og stríðsmyndin The Thin Red Line og eru mótleikarar hans í henni m.a. George Clooney, Woody Han’elson, Nick Nolte, John Travolta og Sean Penn. Shakespeareleikarinn Robert Englund, sem leikur Wexler prófess- or, er sennilega þekktastur fyrir að leika Freddy Ki-uger í myndinni Nightmare on Elm Street, en aðrar hrollvekjur sem hann hefur leikið í eru t.d. Wes Craven’s Wishmaster, Phantom of the Opera og The Bad Seed. Framleiðandi Urban Legend er Neal M. Moritz, sem framleitt hefur myndir á borð við I Know What You Did Last Summer, Juice og Volcano, en leikstjóri myndarinnar er Ástral- inn John Blanks, sem gert hefur fjölda auglýsingamynda og margar stuttmyndir sem unnið hafa til verð- launa. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JÓLASÝNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? sun. 13. des. kl. 14.00. Aðeins þessi eina sýning 5SE /esíurgötu BARBARA & ULFAR SPLATTERH miönætursýning í kvöld 11/12 kl. 24 laus sæti fJlómaji/í'iÁ/ A/jö/c/ merf />//en Útgáfutónleikar lau. 12/12. kl.22.30 Eldhús Kaffileikhússins býður upp á Ijúffengan kvöiverð fyrir tónleika Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. HAWKING er annar frá vinstri ásamt eiginkonu sinni og fjölskyldu. Hawking heilsar upp á Homer JAFNVEL miklir hugsuðir kunna að meta teiknimyndaþætt- ina um Simpsons-fjölskylduna. Hinn virti eðiisfræðingur Steph- en Hawking, sem er höfundur „A Brief History of Time“, talaði inn á þátt í síðustu viku sem sýndur verður í Bandaríkjunum í vor, að því er dagblaðið The Guavdia.ii hermir. „Hann leikur sjálfan sig,“ segir Bonnie Patila, einn af framleið- endunum. „Þetta eru þættir fyrir gáfufólk og við þekkjum engan gáfaðri en hann. AUir vildu hitta hann. Við erum öll miklir aðdá- endur. Hann var mjög skemmti- legur.“ Blaðið hafði eftir vinum Hawkings að hann hefði skemmt sér líka og gæti vel hugsað sér að Ieika í fleiri myndurn í fram- tiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.