Morgunblaðið - 11.12.1998, Page 76
^6 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
| 9{ctturgaíinn 1
Smiðjuvejji 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080
í kvöld leikur stuðhljómsveitin
KOS
Opið frá kl. 22—3
Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080
Sjáumst hress — Næturgalinn
L.. ......... ..................
%(úiuiwirá NONAME
íí/ Cf J —— cosmetics ——
Hreinsikrem Hreinsilína fyrir allar húðgerðir
RgkáifremH Glæsilegt kynningartilboð
Handáburður ' verslunum No name
Taska
Nýju vetrarlitirnir kynntir
Förðunarlína No name
fæst eingöngu á íslandi
Kynningar á eftirtöldurn stöðum:
Föstud. 11. des.
Snyrtistofan La Rósa, Garðatorgi, kl. 14-18.
Oculus, Austurstræti, kl. 14-18.
Dísella, Firðinum, kl. 14-18.
Laugard. 12. des.
Dísella, Firðinum, kl. 13-16.
Borgarnes Apótek, Borgarnesi, kl. 14-18.
Mánud. 14. des. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, kl. 14-18.
Þriðjud. 15. des. Snyrtistofa Ólafar, Höfn Hornafirði, kl. 14-18.
Miðvikud. 16. des.
Hársnyrtistofa Eyglóar, Grundarfirði, kl. 14-18.
Laugard. 19. des.
Snyrtistofa Fatíma, Mosfellsbæ, kl. 14-18.
m— 'I
Fréttir á Netinu mbl.is ALLTAf= G/TTH\SA£? A/ÝT7
Kristján
hástökkvari
vikunnar
► „CELINE Dion virðist koma
með metsöluplötur á hverju ári,“
segir Gunnar Guðmundsson
framkvæmdastjóri Sambands
hljómplötuframleiðenda þegar
hann er spurður út í lista vikunn-
ar, en Celine Dion trónir þar í
efsta sætinu með jólaplötu sína.
„En Kristján Jóhannsson er samt
hástökkvari vikunnar, fer beint í
annað sæti fyrstu vikuna á lista.
Það sem einkennir listann núna
er inikil breidd. Nú eru t.d.
tvær klassiskar plötur á topp tíu,
Kristján og Diddú, og áiuegjulegt
að sjá þar íslenska flytjendur."
/AFFI
REY K)AVIK
Hin hábæjra stuðhljómsveit
ATTAVILLT
skemmtir á Kaffi Reykjavik
fimmtudags-. föstudags- og
laugardagskvöfd
Misstu ekki af
stuðdansleikjum ársins
l/Vtt HEtTASTI
EYMAVÍK STAÐURINN
^rúðarkjókííeisp, fy'óru
Faxafeni 9 • Sími 568 2560
Silkináttföt • Undirföt
Einnig stór númer
FÓLK í FRÉTTUM
Nr. vor vikur Diskur Flytjundi Útgefandi
1. (3) 5 These Are Special Times Celine Dion Sony
2. (-) 1 Helg Eru Jól Kristjún Jóhunnsson Skífan
3. (1) 4 Pottþétt Jól 2 Ýmsir Skífan
4. (2) 4 Söknuður: Minning um Vilhj. V. Ýmsir Skífan
5. (4) 6 Einu sinni vnr Ýmsir Skífan
6. (5) 5 Bestof 1980-1990 1)2 Polygram
7. (10) 2 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan
8. (15) 4 Sönglögin i leikskólnnum 2 Ýmsir Stöðin
9. (9) 3 Klnssík Diddú Skífan
10. (8) 4 Ladies And Gentlemen George Michoel Sony
11. (7) 4 Gullna hliðið Súlin huns Jóns míns Spor
12. (11) 5 Heimurinn og ég Ýmsir Spor
13. (14) 11 Grease-íslensk Ýmsir Skífan
14. (13) 6 Arfur Bubbi Skífan
15. (17) 2 Bnywatch Ýmsir Spor
16. (21) 2 Fram í heiðanna ró Karlak. Heimir KH
17. (12) 3 Alveg eins og þó Land og synir Spor
18. (41) 1 Sælustundir Ýmsir Spor
19. (6) 2 Garage Inc. Metullica Polygram
20. (36) 5 Miseducation Of Lnuryn Hill Lauryn Hill Sony
21. (27) 2 Hlóturinn lengir lífið Papar Spor
22. (38) 1 Diddú-Jólastjarno Diddú Skífan
23. (35) 1 Stuðmenn og Fóstbræður Stuðmenn og Fóstbr. Skífan
24. (48) 1 Melónur og vínber fín Ýmsir - Lög Jóns Múla Spor
25. (30) 10 Never Say Never Brandy Warner
26. (18) 3 Tical 2000: Judgement Day Method Man Polygram
27. (49) 2 Elddansinn Rússíbanar Múl og Men.
28. (20) 2 Into The Light Friðrik Karlsson Spor
29. (29) 11 Hello Nasty Beastie Boys EMI
30. (100) 1 Þegur Ómar hafði hór Ómar Ragnarsson Sm
Unnið af PricewaterhouseCoopers í somstaifi við Samband hljómplötufromleiðenda og Morgunblaðið.
Yfirlýsing
frá PricewaterhouseCoopers ehf.
TÓNLISTINN er unninn með
þeim hætti að vikulega berast
PricewaterhouseCoopers sölu-
tölur frá seljendum geisla-
platna. Ut frá þessum tölum er
Tónlistinn síðan unninn. Sú
ábending hefur komið fram að
þeir titlar sem Japis dreifír hafí
ekki verið til sölu í Hagkaup og
Bónus-verslunum. Pricewater-
houseCoopers telur þó ekki rétt
að taka sölu í þessum verslunum
út úr þeim söiutölum sem liggja
til gnmdvallar listanum þar sem
það myndi skekkja listann. Frá
og með þessari viku munu
geislaplötur frá Japis bæði fást í
verslunum Hagkaups og Bón-
uss. Þær verslanir sem taka
þátt í Tónlistanum eru Bókval á
Akureyri, Bónus, Hagkaup,
Japis, Skífan og Spor.
Kábastía kráin í bsenum
3ja ára 9911 daga
Heit°é Saet
hel«i U-13. des
Bjami I rví^va verður
(Hot and Sweet) alla hclgina
af narstræti