Morgunblaðið - 11.12.1998, Side 83

Morgunblaðið - 11.12.1998, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 83 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Víðast verður suðvestan gola eða kaldi, en á Vestfjörðum norðaustlægur vindur. Gera má ráð fyrir slyddu eða snjókomu norðvestantil á landinu, slydduéljum sunnan- og suðvestan- lands, en víðast verður úrkomulaust á Norðaustur- og Austurlandi. Djúp lægð verður yfir suðaustanverðu landinu í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Nokkuð stíf norðaustanátt með éljum norðvestanlands og rigningu við suðaustur- ströndina á laugardag, en hægari á sunnudag. Hvöss austanátt með slyddu á mánudag, en síðan aftur hægari og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.11 í gær) Hálka er á Holtavörðuheiði, á Vatnsskarði og á Öxnadalsheiði. Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði, og þæfingsfærð á Dynjandis- heiði. Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði, og krapasnjór á Kletthálsi og þar er þunga- takmörkun 7 tonn á öxul. Á Möðrudalsöræfum er krapasnjór. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir landinu er 967 millibara lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Langt suðsuðaustur í hafi er vaxandi 992 millibara lægð sem hreyfist norðaustur en síðar norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 úrkoma í grennd Amsterdam 4 þokumóða Bolungarvik 4 skúr á sið. klst. Lúxemborg 0 þoka Akureyri 4 skýjað Hamborg -1 heiðskirt Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt -1 snjókoma Kirkjubæjarkl. vantar Vin -4 skýjað JanMayen 0 léttskýjað Algarve 16 hálfskýjað Nuuk -7 vantar Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -5 snjókoma Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 10 skúr Barcelona 12 mistur Bergen 5 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló -3 snjókoma Róm 6 þokumóða Kaupmannahöfn -2 hrimþoka Feneyjar vantar Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -9 heiðskírt Helsinki -6 komsniór Montreal -1 skýjað Dublin 10 skýjað Halifax -1 léttskýjað Glasgow 11 rigningogsúld New York 6 léttskýjað London 10 súld á síð. klst. Chicago 0 heiðskírt Paris 7 þokumóða Orlando 19 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 11. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.18 3,0 6.18 1,4 12.39 3,2 19.06 1,3 11.03 13.17 15.30 7.52 ÍSAFJÖRÐUR 2.34 1,7 8.26 0,9 14.37 1,9 21.20 0,8 11.49 13.25 15.00 8.00 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 1,1 10.33 0,5 16.54 1,1 23.32 0,4 11.29 13.05 14.40 7.40 DJÚPIVOGUR 3.13 0,8 9.36 1,8 15.56 0,9 22.17 1,7 10.35 12.49 15.02 7.23 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsflöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 11. desem- ber, 345. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skul- uð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. (Mattheus 7,12.> Skipin Reykjavíkurhöfn: Hanse Duo, Mælifell, Jupiter og Faxi fóru í gær. Blackbird kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sanla Isabel fór í gær. Ocean Tiger kom í gær. Bókatíðindi 1998. Núm- er föstudagsins 11. des. er 15601. Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194, virka daga kl. 10-13. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga og föstudaga fram að jólum kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga og fóstudaga frákl. 15-18 til jóla. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 14-18 til jóla. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Arskógar 4. K). 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Jólabingó kl. 13.30 Bólstaðarhlið 43. Dans- að í kinngum jólatréð föstud. 18. des. kl. 14. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Súkkulaði og kökur. Börn og barnabörn vel- komin. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Hin árlega ferð í boði lögreglunnar í Hafnarfirði verður far- in þriðjudaginn 15. des. kl. 13.30 fá Krikjuhvoli. Farið verður að Bessa- stöðum o.fl. Nauðsyn- legt að tilkynna þáttöku í síma 525 8500 og 525 8565. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. í dag kl. 13.30 bridskennsla, kl. 15.30 pútt og boccia. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 22-3, Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Lesið úr nýútkomnum bókum þriðjudaginn 15. des. kl. 14, kaffi og með- læti. Margrét Thorodd- sen verður til viðtals þriðjudaginn 15. des. Panta þarf tíma. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Lokað í dag. Opið mánud. 14. des frá kl. 13-17. Gönguferð kl. 14. Kl. 15 kemur Björn Th. Björnsson og les upp úr bók sinni Brotasaga. Að- gangur ókeypis. Kaffi og pönnukökur með rjóma. Allir velkomnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, smíðar, út- skurður og aðstoð við böðun, kl. 12 hádegis- matur, kl. 14 bingó kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn. I dag kl. 16 opnar Ásta Erlingsdóttir myndlist- arsýningu, m.a. kór- söngur og hljóðfæraleik- ur, veitingar í boði. Allir velkomnir. Gjábakki. Kl. 9.30 silki- málun, kl. 10.00 boccia, kl. 13 bókband. Kórinn æfir kl. 17.30. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári, Gullsmára 13, fjölskylduaðventukaffi í Gullsmára föstudaginn 11. des. kl. 14. Barnakór Digranesskóla syngur nokkur lög, skemmtidag- skrá í umsjón Ásdísar Skúladóttur, söngvarar frá Ki-ossinun. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl.9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg=___. ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Jólabingó í dag kl. 14, glæsilegir vinningar, súkkulaði og rjómakök- ur með kaffinu. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9»» 11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: mynd- list íyiir hádegi og mósaík eftir hádegi. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður. Spilamennska fellur nið- ur í dag v. jólagleði. Norðurbrún. Kl. 9-13 út- skurður, kl.10-11 boccia, kl. 10-14 hannyrðir, hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Jólaskemmtun verður í dag og heftt með messu kl. 14, sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttfr messar. Hátíðar- kaffi með súkkulaði og rjóma, skemmtiatriði: bjöllusveit frá Suður- hlíðaskóla, danssýning frá Ballettskóla Eddu Scheving, skólakór Kárs- nesskóla, stjórnandi Þór- unn Bjömsdóttir. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10-11 kantrí-dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kl. 13.30- 14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl, 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golf - pútt, kl. 14.45 kaffi. í kaffitímanum fá- um við í heimsóki^. brasskvartett frá Tón- menntaskólanum. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verðrn- á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8 kl. 10. Nýlagað molakaffi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 glymja, 4 vcita ráðn- ingu, 7 tíu, 8 óbeit, 9 hamingjusöm, 11 keipur, 13 fræull, 14 tæla, 15 þckking, 17 málmur, 20 bókstafur, 22 talaði um, 23 íshúð, 24 veslast upp, 25 sjúga. LÓÐRÉTT: 1 stúfur, 2 slátrað, 3 for- ar, 4 mas, 5 dóna, 6 ágóði, 10 óskar eftir, 12 reið, 13 hryggur, 15 dreng, 16 súrefnið, 18 hyggt. 19 malda í móinn, 20 gufusjóða, 21 auðugt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fjandmenn, 8 fátíð, 9 liðið, 10 ill, 11 skips, 13 aumur, 15 lafði, 18 alger, 21 lof, 23 skell, 23 tíndi, 24 kinnungur. Lóðrétt: 2 jötni, 3 næðis, 4 molla, 5 náðum, 6 ofns, 7 æður, 12 peð, 14 ull, 15 last, 16 freri, 17 illan, 18 aftan, 19 gengu, 20 reit.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.