Morgunblaðið - 20.12.1998, Side 13

Morgunblaðið - 20.12.1998, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 13 Brotasaga • • W Bj°' íírn 1 M •rii. Björnsul Björa Th. Björasson: Brotasaga Anna Sveinsdóttir fæddist hórbarn 1867. Hún varð seinna saumakona í Reykjavík og Hull og skar sig alla tíð úr fyrir hegðun sem ekki þótti mjög kvenleg. Höfundur kynntist henni sjálfur barnungur í Vestmannaeyjum og tínir hér upp brot úr sögu hennar og raðar saman. Útkoman er raunsönn mynd af svipsterku fólki og miklum örlögum, frásögn sem ber öll bestu einkenni höfundar síns. „... saga um eftirminnilega konu sem átti hlýtt þel og stórt hjarta... í Brotasögu gefur að líta flest af aðalsmerkjum höfundar...lipur og kjarnyrtur stfll, næmt eyra fyrir sérkennum máls og stórkarlalegur húmor ofinn hlýju.“ <$//** Þorvarhardóttlr / Dy jessii Jakob Bjarnar Grétarsson / King kong, Bylgjunni PÓRARIN5S0N Ámi Þórarinsson: Nóttin hefur þúsund augu Óvenju skrautlegt morð er tilkynnt á Flugvallarhótelinu og blaðamaðurinn Einar rifinn timbraður upp úr rúminu til að flytja af því fréttirnar. Um sinn er hann alltaf fyrstur með fréttirnar en skyndilega renna á hann tvær grímur - kannski er hann að garfa í málum sem hann hefði betur látið ógert að skipta sér af? .nær miklum hraða, hefur húmor og heldur spennunni allt til enda ...kunnáttu- samlega matreidd spennusaga með pælingum, skrifuð af lipurð og kaldhæðnu fjöri...gengur afbragðsvel upp...sterkt útspil, svo ekki sé meira sagt.“ Hermann Stefánsson / Morgunblaðið „Fyrsti íslenski krimminn sem gengur fullkomlega upp. Mér finnst þessi bók frábær.“ Jakob Bjarnar Grétarsson / King kong, Bylgjunni NOTTIN HtWI, isss Fræðirit af bestu gerð Dr. Roy Willis: Goðsagnir heimsins Alls staðar og á öllum öldum hafa menn búið sér til sinn sérstaka goðsagnaheim: Inkar og Aztekar, Egyptar, Súmerar, Grikkir, Rómver jar, Keltar, norrænir menn, Afríkubúar og frumbyggjar Eyjaálfu. Þessi einstæða bókgeymirhnattferðum undraheimagoðsagnanna. Hanaprýðayfir 500 litmyndir auk skýringarmynda og landakorta. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. öllum þeim gagnleg sem vilja afla sér grunnþekkingar á goðsögnum heimsins/ Þröstur Helgason / Mbl Undur veraldar Heimur okkar hættir aldrei að koma á óvart. í Undrum veraldar er fjallað um þær ótrúlegu furður sem hvarvetna má finna, jafnt í ómælisvíðáttum alheims sem í uppþvottavatninu heima í eldhúsi — gerbreytta heimsmynd vísindanna. Ritstjóri bókarinnar er Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor í eðlisfræði en höfundar eru níu talsins, allt sérfræðingar á sviði raunvísinda. Greinasafn um raunvisindi fyrir almenning Mál iMl og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Siðumúla 7-9 s. 510 2500 VJS / aiSQH ViJAH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.