Morgunblaðið - 20.12.1998, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 21
Botnleðja - Magnyl
..án efa það þroskaðasta og besta sem
Botnleðja hefur sent frá sér hingað til!
***l/2 Gunnar Hjálmarsson Fókus/DV
ÞETTA ER.. ferskt (rokk)
18 helstu smellir ársins í nýju og framsaeknu
rokki og poppi með mögnuðum flytjendum.
Fersk safnplata.
Súkkat - Ull
Þriðja platan sem Súkkat sendir frá sér og sú
metnaðarfyllsta til þessa. „Húrra fyrir Súkkat"
**** Gunnar Hjálmarsson Fókus/DV
Eva Mjöll Ingólfsdóttir - Sónata
Eva Mjöll og Svetlana Gorokhovich leika verk eftir
Franck, Bach og Shostakovich. Tilvalin gjöf handa
öllum unnendum klassískrar tónlistar.
Sigga - Flikk flakk
11 frábær barnalög í flutningi Siggu og barna úr
Graduale-kór Langholtskirkju.
Meðal annars lagið vinsada „í larí ei“.
Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg -
Berrössuð á tánum
Stórskemmtileg barnaplata með nýjum lögum,
Ijóðum og sögum í flutningi frábærra listamanna.
Martyncu Utgida von BehUtr, violin * Steinunn Birna RayiandóUir, píano
Steinnun Birna - Con espressione
iOURSVEINHRNIR OKKRR
. GbUIR SEM EINN
JÓRUNM VIÐAR
<ÍnglíngUrinn
á 8k6gi’t>um
Jólasveinarnir okkar
Unun - Otta
13 lög, eitt fyrir hvern jólasvein, sungin af nokkrum Sumarstúlkublús og Geimryk, 2 lög sem eru aðeins
af landsins skemmtilegustu söngvurum þar á meðal
Erni Árnasyni og Ómari Ragnarssyni.
iólrún Braqadóttirsopran
Sola Braqa
Margarel Singg Kano
brot af frábærri poppplötu.
JórunnViðar - Unglingurinn í skóginum
„Þetta ér frábær diskur.og óhætt
að mæla sterklega með honum.“
Jónas Sen - DV.
Islensk sónglög ■ lœlandic songs - Islándische Ueder
EINAR JOHANNESSON
Clarinet
PHELIP JENKINS
Piano
NIELSEN • BUROM0LLER • SCHUMANN
THÓRARINSSON • SICURBJÖRNSSON
Sólrún Bragadóttir - íslensk sönglög
Sólrún Bragadóttir er án efa ein af fremstu
söngkonum Islands.
Einar Jóhannesson/Philip Jenkins
Einar Jóhannesson - Klarinett og Philip Jenkins -
Píanó flytja verk eftir erienda og íslenska höfunda.
Heimir Sindrason - Sól í eldi
,AHt er gott við þennan hljómdisk. Utlitið líka.“
Oddur Björnsson - Morgunblaðið.
Aria - Haze
Sverrir Guðjónsson - Epitaph
Pétur Jónasson - Máradans
„Bestu stykkin eru spiluð af þvílíkum eldmóði og Orange Meadows ogAriella eru bara 2 af mörgum Sverrir Guðjónsson nálgast tærleika íslensku Fyrsta einleiksplata Péturs - löngu tímabær útgáfa
glæsibrag að líkja má við það besta.'
Valdemar Pálsson - Morgunblaðið.
pottþéttum lögum af þessari plötu.
þjóðlaganna út frá stemningu miðalda.
frá einum fremsta gítarleikara landsins sem Glasgow
Herald hefur kallað „Meistara hljóðfærisins."
fSf
Laugavegi 13 og Kringlunni sími 5800 800