Morgunblaðið - 20.12.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.12.1998, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóföi kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 ki. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1 uppselt — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæli laus. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus — 11. sýn. lau. 9/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fos. 8/1 - fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Pri. 29/12 kl. 17 nokkursæb' laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14. Sýnt á Litta sVföi: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smföaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 uppselt — lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 — fim. 7/1 — fös. 8/1 — sun. 10/1. Miðasalan er opin mánud,—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanirfrá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort í Þjóðteikfuísið — gjöfin sem tifnar Viðl tS LEIKFELAG » REYKJAVÍKURJ® ' 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS KÆRKOMIN JÓLAGJÖF Ath. gjafakortasaia einnig r Kringlunni 1. hæð A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frunsýning 26. des. kl. 14.00, uppselt, sun. 27/12, Id. 14.00, uppselt, lau. 2/1, kl. 13.00, sun. 3/1, kl. 13.00, lau. 9/1, kl. 13.00, sun. 10/1, kl. 13.00, nokkursæb laus. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVAUN JÓLAGJÖF TiL ALLRA KRAKKA Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krisbnu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar Lau. 9/1. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Aukasýning sun. 27/12, ki. 20.00, örfásæblaus. Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00, uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið Id. 20.00 u í svtn eftir Marc Camoletti. 60. sýning mið. 30/12, örfá sæb laus, fös. 8/1, örfá sæb laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 IVDðasala opln kL 12-18 og liHI .H ÍI’am að sýningu sýningardaga IL., ‘lU Ósóttar pantanir seldar daglega 2 Sími: 5 30 30 30 !f)H0 Gjafakort i teikhúsfö TitOatin jótagjöf! HtfáSí KL. 20.30 sun 27/12 (3. dag jóla) örfá sæb laus sun 3/1 (1999) laus sæö ÞJONN í* -S ð p u H*n i þri 29/12 kl. 20 síðasta sýning ársins lau 2/1 1999, kl. 20 MýÁRSÖAHSLEIKUR Uppseit - Ósóttar pantanir í sölu! Tónleikaröð Iðnó mið 23/12 kl. 23 Magga Stína Tílboð tð teikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrte leikhúsgesti í Hnó Borðapðntun í síma 562 9700 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppsett mið. 30/12 kl. 20 uppsett Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur ©^Váxfeai^aT/í ^ JLbIkw»t Pv"Ii sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus sun. 10/1 kl. 14,-sun 17/1 kl. 14 Leikhúsmiði í jólapakkann! Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasaia alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Aösendar greinar á Netinu H>mbLis errrHxsAÐ /výrr FÓLK í FRÉTTUM Lítill eyjarskeg'gi á annarri eyju SKÁLDKONAN Didda... ...og bfllinn hennar. Ljóðskáldið Didda sendi frá sér geisladisk fyrir stuttu með ljóða- lestri við undirleik. Hún er fjarri heima- högunum sem stendur, býr á Kúbu. Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, fór til Kúbu og hitti Diddu. AKÚBU er hiti. Hiti í öllum skilningi. Ekki síst í fólkinu sjálfu, sem er fallegt og af- slappað og einhvernveginn ... í því alveg einkennilega mikil nálægð og hlátur. Sem sagt hiti. A Kúbu er líka lítil freknótt rauðhærð kona sem spanar um á stuttbux- um með hendur á mjöðmum. Ailtaf dáldið eins og hún sé að vaða í einhvern ósýnilegan. Hún heitir Didda. „Eg var á Islandi um síðustu páska og það var þá sem ég hugs- aði: Ég er á vitlausri eyju í augna- blikinu. Ég þarf að fara til Kúbu,“ segir Didda. „Og svo er ég hér og er að skrifa skáldsögu sem hefur ekkert með Kúbu að gera. Hún svolítið myrk og ekki eins mikið ég eins og yfirleitt það sem ég hef skrifað áður; ég er náttúrlega bara að skálda í skáldsögunni. Svo er ég líka að skrifa ljóðabók. Ég geri heiðarlega tilraun til að skrifa eitt ljóð á dag og ætla síðan að gefa þá bók út, ekki eins og dagbók heldur meira svona eins og ferðaljóðabók. Lítill eyjarskeggi á annarri eyju sem er andstæða við eyjuna sem hann kemur frá.“ Af hverju valdir þú Kúbu um- fram aðrar eyjar? „Kannski af því að Kúba er lok- uð, lokuð fyrir umheiminum og af umheiminum eða kannski eru þetta bara einhverjir stælar í mér.“ Hvernig birtist þér þessi lokun? „Sko ... þegar Kúbu var lokað af umheiminum voru hennar van- máttugu viðbrögð að svara í sömu RÚSSIBAM- ÖAAJSLEIKUR! GAMLÁRSKVÖLb KL. 00.30 Sata hafin!! MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR- HRINGINN í SÍMA 551 9055. mynt. Upplýsingar hér eru mjög takmarkaðar og fólk á mjög erfitt með að greina á milli áróðurs. Mað- ur heyrir til dæmis aldrei af nein- um skelfilegum atburðum sem ger- ast hér, nema af sögusögnum; aldrei í útvarpi eða sjónvarpi, þar eru bara sýndir bútar úr River- dance. Snúum okkur aðeins að geisla- diskunum þínum, Strokið og slegið, sem kom út fyrir skömmu. „Já, ég er mjög ánægð með hana. Ég er mjög ánægð með fólkið sem bjó til tónlistina og mjög ánægð með að platan svona eiginlega gefur sig út sjálf ef svo má segja. Þetta var gert á handa- hlaupum og byrjaði um páskana ‘97. Þá tók Sigtryggur [Baldurs- son] upp sitt lag/ljóð því hann var lengst í burtu (býr erlendis) þess vegna var hann fyrstur. Svo lauk upptökum í ágúst síðastliðnum, rétt áður en ég kom hingað. I raun vissi ég ekkert hvernig end- anleg útkoma myndi verða en ég treysti Valgeiri [Sigurðssyni] til að halda utan um pakkann og fékk Tóta [Þórarinn Leifsson] til að búa til umslagið. Svo bara vissi ég ekkert fyrr en ég fékk að sjá hann bara núna um daginn. Þetta er því samstarfsverkefni og ekki bara platan mín. Þegar ég gef út bók er ég minn eigin leikstjóri þegar ég les þær og túlka. Allt eftir mínu eigin höfði enda þótt bókin mín hafi líka verið túlkuð fullkomlega eftir höfði ann- arra. Fólk hefur skilið og séð það sem það vildi sjá í ljóðunum sem er frábært og alveg eðlilegt. Því finnst mér eins og þessi plata sé kannski meiri og sannari túlkun frá mér. Fyrir mér er þetta loksins orðið persónulegt." Breyttust Ijóðin eitthvað í með- förum á þessariplötu? „Þau era kannski með annan vinkil og verða að örleikritum. Ég skrifa svo oft í prósa og fyrir vikið eru sum lögin era löng, sem verður þá bara aðeins lengra leikrit. Það finnst mér einmitt vera svö flott og eðlilegt, að það haldist, að öll sagan fái að vera sögð.“ Hvernig unnuð þið þetta? „Sumir tónlistaiTnennirnir völdu sér ljóð, vildu hafa ákveðin orð og það var skemmtilegast að gera, en aðrir höfðu bara einfaldlega ekki tíma, sendu mér lög á bandi sem ég mátaði við og við Valgeir bjuggum í fallegan búning." Þessi plata fer dálítið um víðan völl? „Fólkið sem býr til tónlistina er mjög ólíkt og það það kemst upp um hvað ég er mikill kleyfhugi. Annars finnst mér þetta fín plata. Ég held til dæmis að hún myndi henta mjög vel þegar verið er að kynna dagskrá kvöldsins á sjónvarpinu, fyrir fréttir og í öðra uppfyllingarefni eins og við skjá- leik sjónvarpsins. Fólk sem á ann- að borð spilar sjónvarpsleikinn á betra skilið en endalaust næturút- varp!“ u n gfolahroki bók Jyrir ungmenni — ekki börn |<<\s / í o 11 ii ni helri hókahúdum oi/ ó internetinu — www.cenlrum.is/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.