Morgunblaðið - 20.12.1998, Side 56

Morgunblaðið - 20.12.1998, Side 56
56 SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NONAME Nýtt Tvískiptu varalitirnir Jólaútsalan byrjar fyrirjól hjá okkur Verslunin ALLT Drafnarfelli 6, BreiSholti • Sími 55? 8255 GUCCI t i m e p i e c e $ leonard - Kringian FÓLK í FRÉTTUM Myndbönd Eftirminnilegt símtal (A Call to Remember) **Í4 Fjallað af næmi, reynslu og innsæi um fólk sem glímir við tilveruna eftir að hafa lifað af hörmungar. Gott drama en léleg afþreying. Bófar (Hoodlums) **Vií - Gamaldags bófamynd um átök glæpa- gengja í New York. Sagan kunnugleg eins og nöfn bófaforingjanna en helst til þunglamaleg. Harður árekstur (Deep Impact) ★★★ Sú betri af tveimur myndum um lof- stein sem grandar lífí á jörðinni. Góður leikur og leikstjórn og laus við röð for- múlukenndra hetjudáða. U-Turn / U-beygja ★★★‘/2 Vægðarlaus spennumynd sem byggir á þræði og minnum úr „Film Noir“- hefðinni og Oliver Stone bindur inn í glæsilega stúheild. „Half Baked“ ★★'/2 Sprenghlægileg vitleysa sem fjallar um maríúana og kemur virkilega á óvart. ÚR MYNDINNI Miðnætti í garði góðs og ills. „Kundun" ★★★ Nýjasta mynd bandaríska meistarans Martin Scorsese um sögu Ðalai Lama og Tíbet frá 1937 - 1959. Ákaflega vönduð, löng og alvarleg úttekt á sögu framandi þjóðar og menningar. „U.S. Marshals“ ★★'/2 Algjör fortnúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frábær að vanda, mikill hasar og mikil læti. Hinn mikli Lebowski / The Big Lebowski ★ ★ ★ '/2 Bráðfyndin og vel gerð gamanmynd frá Coen-bræðrum sem einkennist af hugmyndaauðgi og einstakri næmni fyrir sérbrigðum mannlífsins. Go Now / Farðu, núna ★★★ Ahrifaríkt breskt drama sem sviðsett er í verkamannabænum Bristol. Leik- stjórinn Winterbottom gefur myndinni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Afterglow / Endurskin ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástarsam- banda prýdd merkingarhlöðnum og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hreinasta afbragð. Heroines / Söngdísirnar ★★'/2 Kraftmikil tónlistaiTnynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf / The Opposite of Sex ★★★ Ahugaverð og vel leikin kvikmynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills / Midnight in the Garden of Good and Evil“ ★★'/2 Að mörgu leyti framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðurríkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið / Down Time ★★'/2 Bresk hasarmynd að bandarískri fyr- irmynd þar sem ferskt sjónarhorn á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Dreymi þig með fiskum / „Dream with the Fishes“ ★★★'/2 Óvenjuleg og heillandi kvikmynd um stórar spurningar. Skemmtileg þrátt fyrir alvarlegt viðfangsefni, skrifuð og leikin af innsæi og væntumþykju. Guðmundur Asgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg. & GefSu þá Trend gjafapakkninguna ♦ Hún er á tilboðsverði ♦ Með Trend næst árangur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum um allt land 12 hringjum inn jólin! TAL 12 er frábær leið til að eignast GSM síma á góðu verði. Treystu sambandið við þina nánustu um jólin með TAL 12. Verslanir TALs Síðumúla 28, Kringlunni, Hagkaupi Smáratorgi og umboðsmenn. TAL 12 - tilvalin jólagjöf! NOKIA 5110 GSM sími og TALkort • Aukalitur fylgir 14.900 kr. fullt verð: 27.800 Ericsson 688 GSM sími og TALkort 16.900kr. fullt verð: 24.900 <22> Motorola d520 GSM sími og TALkort 9.900kr. fullt verð: 19.900 Ericsson 768 GSM sími og TALkort • fæst l fjónjm litum 19.900 kr. fullt verð: 39.900 Motorola SlimLite GSM sími og TALkort 5.900 kr. fullt verð: 12.900 e r 12 m á n a 6 a T í m a T A L s é s k r i f t g r e i d d m e ð kreditkorti Nánari upplýsingar hjé þjónustuveri TALs, sima 570 6060 eða á www.tal.ls Tilbodið gildir eingúngu með 12 mónoðe TJmaTALs ásJvift og ad mámðargjaldið só ymlu með kruditkortj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.