Morgunblaðið - 20.12.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 63
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
k.
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnlr vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður , , „.. .
er 2 vindstig. *
Skúrir
Slydduél
Rigning v
Slydda
Snjókoma
Heiðskírt
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Þykknar upp sunnan- og vestanlands með
vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veðri. Suð-
austan stormur um landið vestanvert með
snjókomu fyrst og síðan slyddu þegar líður á
daginn. Víða hæg breytileg átt norðaustan til,
bjart veður og vægt frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag eru horfur á suðaustan hvassviðri
eða stormi með slyddu eða rigningu en að snúist
eftir hádegið í sunnan kalda með skúrum eða
slyddu-éljum. Frá þriðjudegi til fimmtudags lítur
út fyrir suðaustlæga eða breytilega átt, yfirleitt
kalda eða stinningskalda en stundum allhvassa
eða hvassa við suðurströndina og á Vestfjörðum.
Rigning eða slydda með köflum, einkum sunnan-
og vestanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig.
A föstudag síðan líklega norðanátt með snjó-
komu og heldur kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Hæðarhtyggur yfir Grænlandi, lægðardrög suður af
landinu og á Grænlandssundi, en lægð við Nýfundnaland
sem hreyfist allhratt til norðausturs og nálgast landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -7 heiðskírt Amsterdam 7 snjóél á síð. klst.
Bolungarvik -5 skýjað Lúxemborg 6 skýjað
Akureyri -5 alskýjað Hamborg 6 rigning
Egilsstaðir -6 Frankfurt 6 rigning
Kirkjubæjarkl. -4 skýjaö Vín -2 hrimþoka
JanMayen -8 snjóél Algarve 9 þokumóða
Nuuk -5 snjókoma Malaga 6 þokumóða
Narssarssuaq 0 heiðskírt Las Palmas
Þórshöfn 0 snjóél á síð. klst. Barcelona 4 þokumóða
Bergen 3 skúr Mallorca 9 léttskýjað
Ósló 0 léttskýjað Róm 2 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 súld á síð. klst. Feneyjar -2 þokumóða
Stokkhólmur 4 Winnipeg -21 alskýjað
Helsinki 2 léttskviað Montreal -6 alskýjað
Dublin 4 rigning Halifax -5 léttskýjað
Glasgow 5 skýjað New York 2 heiðskirt
London 5 léttskýjað Chicago 6 alskýjað
Paris 8 skúr Orlando 13 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Véðurstofu Islands og Vegageröinni.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6. 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
TH að velja einstök 1 *3\ I «.0 /1 ..
sPásvæði þarf að N' ^ 0 4
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er vtt á f*1
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskií
Hitaskil
Samskil
Yfirlit
20. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.59 0,6 7.11 4,0 13.29 0,6 19.26 3,7 11.15 13.21 15.27 14.42
Tsafjörður 2.55 0,4 9.04 2,3 15.34 0,4 21.12 2,0 12.05 13.29 14.53 14.50
SIGLUFJÖRÐUR 5.14 0,3 11.28 1,3 17.41 0,2 11.45 13.09 14.33 14.30
DJÚPIVOGUR 4.26 2,2 10.41 0,5 16.33 1,9 22.39 0,4 10.47 12.53 14.59 14.13
Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 teyga, 4 dylur, 7 fyrir-
gefning, 8 flot, 9 verk-
færi, 11 skelin, 13
eimyrja, 14 átölur, 15
ytra snið, 17 lítil alda, 20
borða, 22 bylgjur, 23
sært, 24 kjarklausa, 25
lærir.
LÓÐRÉTT:
1 htjá, 2 kasta rekunum,
3 tómt, 4 bjálfi, 5 hæð, 6
illa, 10 stybba, 12 tók, 13
samtenging, 15 mergð,
10 dóni, 18 óvægin, 19
endurtekið, 20 baun, 21
lokaorð.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 frumherji, 8 skútu, 9 liðna, 10 lúi, 11 kjaga, 13
ræman, 15 þvarg, 18 átján, 21 lof, 22 kolla, 23 atlot, 24
frumhlaup.
Lóðrétt: 2 rjúfa, 3 maula, 4 eflir, 5 júðum, 6 ósek, 7
vann, 12 ger, 14 ætt, 15 þaka, 16 aflar, 17 glaum, 18
áfall, 19 jullu, 20 nýtt.
í dag er sunnudafflir 20. desem-
ber 354. dagur ársins 1998. Qrð
dagsins: Þú þarft ekki að óttast
skyndilega hræðslu, né eyði-
leggingu hinna óguðlegu, þegar
_________hún dynur yfír.___________
(Orðskviðimir 3,25.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Detti-
foss, Hanse Duo, Ottó
N. Þorláksson, Hersir
ÁR og Stapafell koma í
dag. Ingar Ivarson kem-
ur á morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Linda er væntanleg í
dag. Fossnes kemur
væntanlega til Straums-
víkur í dag. Lagarfoss
og Fornex koma á morg-
un.
Bókatíðindi 1998. Núm-
er sunnudagsins 20. des.
er 2361 . Númer mánu-
dagsins 21. des. er 517.
íslenska dyslexíufélagið
er með símatíma öll
mánudagskvöld frá kl.
20-22 í sírna 552 6199.
Opið hús er fyrsta laug-
ardag í hverjum mánuði
frá kl. 13-16 á Ránar-
götu 18 (hús Skógrækt-
arfélags Islands).
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavfltur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga og fóstudaga
frá kl. 15-18 til jóla.
Skrifstofan er opin virka
daga frá kl. 14-18 til
jóla.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknafrelsi. Skráning
nýrra félaga er í síma
881 7194, virka daga kl.
10-13.
Mannamót
Aflagrandi. Á morgun
kl. 14. félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun,
kl. 10.15 leikfími, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30 opin
smíðastofa, kl. 13.30 fé-
lagsvist. Handavinna
fellur niður frá 21. des.
til 4. janúar.
Eldri borgarar, Garða-
bæ. Glervinna alla
mánudaga og miðviku-
daga í Kirkjuhvoli kl. 13.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30. Húsið öll-
um opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Jólatrésskemmtun í Ás-
garði verður haldin 30.
des. kl. 16 skrásetning í
síma 588 2111. Skrif-
stofa félagsins verður
lokuð frá 21. des. Opnuð
aftur 4. jan. Þó verður
svarað í síma.
Gerðuberg, félagsstarf.
Opið á morgun kl.
9-16.30, spilasalur opinn
frá hádegi, veitingar í
teríu. Mánudaginn 4.
janúar verður ferð frá
Gerðubergi kl. 13.15 í
nýársguðsþjónustu í
Langholtskirkju, skoð-
unarferð um borgina
Ijósum prýdda.
Gullsmári, Gullsmára
13. Leikfímin er á mánu-
dögum, miðvikudögum
og föstudögum kl. 9.30,
róleg leikfimi er á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 10.25 og kl. 10.15.
Brids á mánudögum kl.
13. Handavinnustofan
opin á fimmtudögun kl.
13-16.
Hraunbær 105. Kl.
9- 16.30 perlusaumur og
postulínsmálun, kl.
10- 10.30 bænastund, kl.
12- 13 hádegismatur, kl.
13- 17 fótaaðgerð og hár-
greiðsla, kl. 13.30 göngu-
ferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau- og silki-
málun, kl. 9.30 boccia, kl.
10.45 línudans hjá Sig-
valda, kl. 13. frjáls spila-
mennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könnunni
og dagblöðin frá 9-11,
almenn handavinna og
félagsvist kl. 14.
Langahb'ð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffíveitingar.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 10 ganga, kl. 12.15
bókasafnið opið, kl.
13-16.45 hannyrðir, kl.
9-16 fótaaðgerðastofan
opin. Á morgun kl. 14.30
verður lesið úr nýjum
bókum. Þórarinn Eld-
járn les úr bók sinni
Sérðu það sem ég sé,
Guðrún Vigfúsdóttir úr
bókinni Við vefstólinn
og Sveinn Skorri úr
bókinni Svipþing. Kaffí-
veitingar. ___
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9-10.30 dagblöðin,
kaffi og hárgreiðsla, kl.
9.15 almenn handavinna,
kl. 10-11 boccia, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
12.15-13.15 dans-
kennsla, framhald, kl.
13.30-14.30 danskennsla
fyrir byrjendur, kl.
13-14 kóræfing - Sigur-
björg, kl. 14.30 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg. Á morgun kl.*^'
9 kaffi og smiðjan, kl.
9.30 stund með Þórdísi,
kl. 10 bocciaæfing, búta-
saumur og gönguferð,
kl. 11.15 hádegismatur,
kl. 13 handmennt al-
menn, létt leikfimi og
brids-aðstoð, kl. 13.30
bókband, kl. 14.30, kaffí.
Bahá’ar Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 ki.
20.30. Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð ^
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Minningarkort KFUM
og KFUK í Reykjavík
eru afgreidd á skrifstofu
félagsins við Holtaveg
eða í síma 588 8899.
Boðið er upp á gíró- og
kreditkortaþjónustu.
Ágóði rennur til upp-
byggingar æskulýðs-
starfs félaganna.
Minningarkort For-
eldra og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæfing-
ardeildar Landspítal-
ans, Kópavogi (fyrrum
Kópavogshæli), sími
560 2700, og skrifstofu
Styrktarfélags vangef-
inna, sími 551 5941,
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 555 4374.^-
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvík, og í
síma/myndrita 568 8620.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:?'
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Upplýsingaþátturinn
VÍÐA verdur á dagskrá Sjón-
varpsins að loknum kvöld-
fréttum á þriðjudögum.
Næsti þáttur fjallar
um sérverslanir og nýjungar.
MYNDBÆR HF.
Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408