Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Frankfurter Allgemeine Zeitung fjallar um Goethe-miðstöðina Líkir lausninni við Potemkin-tj öld Lögr eglustj órinn í Reykjavík Afhenda ekki ljós- myndir BÖÐVAR Bragason, lögreglu- stjóri í Reykjavík, segist ekki sjá ástæðu til þess að afhenda Ungum sósíalistum Ijósmynd- ir sem lögreglan tók af þeim er þeir mótmæltu fyrir framan bandaríska sendiráðið vegna loftárása Bandaiíkjamanna og Breta á Irak 18. desember sl. Ungir sósíalistar hafa hins vegar farið fram á að fá ahent frumrit ljósmyndanna og myndbanda sem einnig voru tekin upp og hugsanlegum af- ritum af þeim. „Við höfum ekki rætt þetta sérstaklega, en við höfum haft ákveðið verklag þar sem við fylgjumst með atburðum vegna þess að við vitum ekki fyrirfram hvort þeir fara úr böndunum eða ekki. Við höf- um því notast við tæknina og tekið ljósmyndir. Við höfum talið okkur þetta heimilt og höfum ekki hugsað okkur að breyta þessu verklagi neitt, nema þá að dómsmálaráðu- neytið ákveði annað,“ segir Böðvar. Braut- skráning stúdenta frá FG TUTTUGU og átta nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ voru brautskráðir laugardaginn 19. desember, allir með stúdentspróf og tveir nemendur með verslunarpróf að auki. At- höfnin fór fram í Vídalínskirkju. Þorsteinn Þorsteinsson, skóla- meistari, flutti ávarp og afhenti nemendum prófskírteini. Skólameistari ræddi um skóla- starfið og framtíðarhlutverk skólans. Hann þakkaði dug menntamálaráðuneytisins og sveitarstjórna Garðabæjar og Bessastaðahrepps við byggingu hins nýja skóla og uppbyggingu öflugs innra starfs. FG flutti í nýtt húsnæði við Skólabraut á síðasta ári og er nú lögð áhersla á að efla allan búnað við skólann, s.s. tölvubúnað sem er þó nú þeg- ar einhver sá besti sem völ er á, segir í fréttatilkynningu. Skóla- meistari ávarpaði nýstúdenta SVAVAR Gestsson, þingflokki Al- þýðubandalags, vakti í utandag- skrárumræðu á Alþingi fyrir jól at- hygli á auglýsingu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, sem birtist í Morgunblaðinu fyrr í mán- uðinum, og var um útboð á rekstrí hjúkrunarheimilis fyrir aldraða. I auglýsingunni segir m.a. að ráðuneytið leiti að aðila til að leggja til og i’eka í 25 ár hjúkrunarheimili fyrir 60 aldraða með öllu því sem tii þarf. Svavar taldi að slíkt útboð á þjónustu við aldraða væri varasöm leið og sagði m.a. að sú þjónusta sem byggðist á hagnaðargrundvelli gæti hæglega snúist upp í andhverfu sína. STOFNUN Goethe-miðstöðvar í Reykjavík með það í huga að gera betur fyrir fimmtung þess fjár, sem notað var til að reka Goethe-stofn- un, eða 70 þúsund mörk (2,8 milljón- ir króna), virðist ætla að mistakast segir í grein í þýska dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Þar segir einnig að Annette FaBe, þingmaður jafnaðarmanna frá Cux- haven, hafí stofnað sérstakan ís- landsvinnuhóp og lagt inn fyrir- spurn hjá Joschka Fischer, utan- ríkisráðhen’a Þýskalands, sem fer með málefni Goethe-stofnunar, um það hvemig hann hafí hugsað sér að þýskri menningarstarfsemi á Islandi verði háttað í framtíðinni. Segir að hún vonist til að fá meiru áorkað og Gerhard Schröder kanslari hafi þeg- ar lýst yfír stuðningi sínum. í gi-eininni, sem birtist á Þorláks- messu, segir að á íslandi sé því hótað að sniðganga þýska menningu og þyki mörgum, þar á meðal starfsmönnum í utanríkisráðuneyt- inu, fáheyrt að neyða eigi þeirra litla land til að greiða kostnaðinn af þegar brautskráningu var lokið og minnti þá á að styrkja eigin dyggðir með því að temja sér umburðarlyndi og rækta með sér hina innri gleði. Þórður Ingason, formaður skólanefndar, ávarpaði nemend- ur og Bjarni Snæbjörnsson hélt ræðu fyrir hönd nýstúdenta. Við athöfnina lék Arngrímur Fleiri þingmenn stjórnarandstöðu tóku undir málflutning Svavars. „Ég tel að þó að við höfum ágæta reynslu af ýmsum aðilum í þessum rekstri, til dæmis sjómannadags- ráði, þá sé þessi nálgun sem hér er efnt til mikið verri og háskalegri. Ég tel að hún sé varasöm og að það þurfi að fara mjög varlega með hluti af þessu tagi vegna þess að þjónusta sem byggist á hagnaðargrundvelli eingöngu getur snúist upp í and- hverfu sína áður en langur tími líð- ur. Við heyrðum snemma á þessu ári fréttir frá Svíþjóð og Noregi þar sem gengið var í það að loka elli- heimilum, sem bjuggu einmitt við útbreiðslu þýskrar menningar úr eigin vasa í stað Goethe-stofnunar, sem svo vilji til að hafí 300 milljónir marka eða rúmlega 1,2 milljarða króna árlega til rekstrarins. Snúa mjúklega upp á handleggi Þar segir einnig að Hilmar Hoff- mann, forseti Goethe-stofnunarinn- ar, sem kom hingað til lands þegar Goethe-miðstöðin var opnuð, hafi reynt að láta líta svo út í Þýskalandi sem menningarstarfsemi hennar nyti stuðnings íslendinga og stæði á traustum fjárhagsgi-unni, en það sem gert hefði verið hingað til líkt- ist fremur Potemkin-stofnun. Þá hafí yfírlýsing Hoffmanns um að Goethe-stofnun myndi kosta helm- ing rekstrar miðstöðvarinnar á ís- landi og á móti kæmi íslenskt fé ekki staðist. Þegar væri komið í ljós að miðstöðin, sem Hoffmann hefur lýst yfii’ að sé tilraun um það hvern- ig reka megi þýskar menningar- stofnanir annars staðar í heiminum, yrði að mestu rekin fyrir þýskt fé. Eiríksson, nemandi í skólanum, einleik á píanó. Afhentar voru viðurkenningar fyrir ágætan árangur í ýmsum greinum. Guðmundur Andri Hjálmarsson var dúx skólans. Hann náði frábærum árangri á stúdentsprófi með ágætiseinkunn í 33 námsáföngum. Þorkatla Elín Sigurðardóttir lauk flestum hliðstætt rekstrarform sem hér á að efna til, vegna þess að fjárhagsvandi eigendanna var farinn að bitna á þjónustunni við gamla fólkið,“ sagði Svavar. Ásta R. Jóhannesdóttir, þing- flokki jafnaðarmanna, var ein þeirra þingmanna sem tóku undir með Svavari og benti m.a. á að það væri álit þeirra sem best þekktu til að sjálfseignarstofnanir sem þessar veldu inn sjúklinga eftir hjúkrun- arþyngd. „Dýrir sjúklingar, þ.e. þeir sem eru með dýr lyf og þurfa þjón- ustu, þeir sitja eftir. Það á hins veg- ar ekki að eiga sér stað. Jafnfræði verður að ríkja,“ sagði hún. „Það að yfir vofí að allt fari út um þúfur virðist hafa spurst í höfuðstöðvarnar í Munchen,“ segir í FAZ. „Þaðan er nú reynt að knýja nafntogaða Islendinga - þýðendur þýskra bókmennta, málsvara þýsk- íslenski’a viðskipta - til samstarfs með því að snúa mjúklega upp á handleggi þeii'ra. Takist ekki að fara að þeim skilyi’ðum, sem sett era í Munchen, verði að hætta allri menn- ingarstarfsemi. Þannig hefur skap- ast það fáránlega ástand að starfs- menn Goethe-stofnunar þurfa að leita uppi samstarfsaðila hvem í sínu lagi. Þessum aðferðum var sennilega beitt síðast til að breiða út þýska menningu á nýlendutímanum." I lok greinarinnar segir að í höfuðstöðvum Goethe-stofunarinn- ar í Munchen séu menn reiðubúnir að leggja ýmislegt á sig til að Goehte-miðstöðin gangi upp og virðist peningana ekki skorta. Mest áhersla sé nú lögð á það að þurfa ekki að gangast við því að hafa gert mistök og neyðast til að færa hlut- ina til fyrri vegar. námseiningum, alls 177. Aðrir nemendur sem hlutu viðurkenn- ingar voru Alma Björk Ástþórs- dóttir, Anna Kristín Sigurpáls- dóttir, Aron Freyr Lúðvíksson, Bjarni Snæbjörnsson, Elísabet Unal Erdal, Hafnín Sigurðar- dóttir, Jóhanna Arnaldsdóttir, Júlíana Jónsdóttir og Lilja Bald- ursdóttir. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigð- is- og tryggingamálaráðherra, tók fram að eftirlit með gæðum slíkrar stofnunar yrði í höndum Landlækn- isembættisins sem og faghópa í öldrunarþjónustu. „Eg fullvissa háttvirtan þingmann um það að besta fagfólk mun tryggja hag hinna öldraðu á öllum stigum þessa máls.“ Fleiri stjórnarliðar kvöddu sér hljóðs og töldu áhyggjur stjórnar- andstæðinga í þessum efnum óþar- far. Valgerður Sverrisdóttir, Fram- sóknarflokki, sagði m.a. að það myndi aldrei líðast að staðið yrði illa að starfsemi sem þessari. Samfylk- ingar- flokkar með 21% fyigi INNAN við 14% kjósenda styðja væntanlega Samíylkingu vinstri manna, samkvæmt skoðanakönnun sem Markaðssamskipti hafa gert fyrir Stöð 2. Ef lagt er saman fylgi Samfylkingar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista sést að liðlega 21% kjósenda myndi kjósa þetta afl ef kosið yrði nú, 13% færri en í skoðanakönnun í júní sl. Framsóknarflokkurinn bætir aftur á móti veralega við sig. í könnun Markaðssamkipta sögðust 47,9% kjósenda kjósa Sjálf- stæðisflokkinn ef kosið yrði nú og er það svipað hlutfall og í júní. Framsóknarflokkinn kváðust 24,1% kjósa en það er 6% meira en í júní. Samfylking vinstri manna mældist með 13,6% fylgi, Alþýðuflokkur með 4,7%, Alþýðubandalag með 2,7% og Kvennalisti með 0,4%. Stuðningur við Samfylkingu og flokkana þrjá sem að henni standa er því 21,4% en var 34,1% í júní síðastliðnum. I könnunum sem gerðar hafa verið frá því í apríl 1997 hefur fylgi Sam- fylkingar og flokkanna verið á bil- inu 34-39%. Grænt framboð mælist nú með 2,9% fylgi, Frjálslyndi flokkurinn með 2,3% og Frjálslyndi lýðræðis- flokkurinn með 0,4%. í skýringum Markaðssamskipta er vakin á því athygli að erfitt sé að gera sér grein fyi’ir nákvæmu fylgi stjórnmálaflokkanna í dag vegna þess að fólk eigi erfitt með að átta sig á því hvaða flokkar eru í fram- boði á vinstri vængnum. --------------- Könnun á fylgi borgar- stj órnarflokkanna R-listi fengi 52,5% EF gengið væri til kosninga nú myndi R-listinn fá 52,5% atkvæða en D-listinn 47,5% og er þá miðað við þá sem afstöðu tóku, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups á Is- landi. í fréttatilkynningu Gallups kem- ur fram að fimmtungur aðspurðra er ekki viss um hvað hann myndi kjósa ef kosningar til borgarstjórn- ar færu fram núna og tæplega 5% myndu skila auðu eða ekki mæta á kjörstað. í könnuninni kom fram að næst- um 46% eru ánægð með störf meiri- hlutans í borgarstjórn en 39% eru óánægð. Tæplega 40% eru á hinn bóginn ánægð með störf minnihlut- ans í borgarstjórn en rúmlega 31% er óánægt. 62% ánægð með borgarstjóra Gallup spurði einnig um oddvita flokkanna. Rúmlega 62% eru ánægð með störf Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra en ríflega 27% eru óánægð með störf hennar. Af þeim sem þekkja til starfa Ingu Jónu Þórðardóttur oddvita minnihlutans í borgarstjórn eru 42% ánægð með störf hennar og tæplega 39% eru óánægð. Um 18% segjast ekki þekkja til starfa henn- ar eða ekki vita hver hún er, segir í fréttatilkynningu Gallups um niður- stöður könnunarinnar. Könnunin var gerð dagana 9. til 16. desember. í úrtakinu voru 744 Reykvíkingar og svöruðu 66% þeirra. Stjórnarandstæðingar í utandagskrárumræðu á Alþingi Vara við útboði á þjónustu aldraðra GÍSLI Ragnarsson aðstoðarskólameistari t.v. og Þorsteinn Þorsteinsson skólameistari t.h. ásamt brautskráð-um nemendum FG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.