Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Skoda Felicia LXi kostar aðeins kr. Heildsöludreifing: Ó. johnson & Kaaber ...á heita súkkulaðið, hátíðarefti rrétti nn, heitu eplabökuna, cappuccino-kaffið og annað sem þér dettur í hug. Alltaf dlbúinn. Alltaf þeyttur. Nissan herðir ólina Tókýó. NISSAN Motor, annar raesti bíla- framleiðandi Japana, hyggst minnka framleiðslu innanlands um 15% á næstu fímm árum og kann að loka nokkrum af átta verksmiðjum sínum. Kosei Minami varaforstjóri sagði fréttamönnum að Nissan mundi minnka árlega framleiðslugetu í 1,7 milljónir bíla úr 2 milljónum nú fyr- ir árið 2003 vegna dræmrar eftir- spumar heima fyrir. Nissan býst við að móðurfyrir- tækið og dótturfyrirtæki þess muni tapa 260 milljónum dollara á yfír- standandi reikningsári, sem lýkur í marz. Dræm sala innanlands A næsta ári býst Nissan við að framleiðsla innanlands muni breyt- ast lítið og vera um 1,56 milljónir bíla. Dræm sala vegna samdráttar í Japan olli því að framleiðslan hefur minnkað um 10% á þessu ári, í 1,55 milljónir bfla. Spáð er að Nissan muni framleiða 2,6 milljónir bfla í heiminum 1999 og að framleiðslan muni minnka um 8,6%, úr 2 milijónum 1998. Nissan býst við að bflasala innan- lands á næsta ári muni aukast um 4,7%, í 950.000 bíla. í ár er talið að framleiðsla innanlands minnki um 13%, í 907.000 bfla. Toppurinn... VIÐSKIPTI TAL hf. kynnir nýtt forvalsnúmer í millilandasímtölum Landssíminn hafnar samstarfí við TAL FARSÍMAFYRIRTÆKIÐ TAL hf. ætlar að bjóða millilandasímtöl í gegnum nýtt forvalsnúmer í byrj- un næsta árs og boðar allt að 20% lækkun, miðað við það ef hringt er í gegnum forvalsnúmer Lands- símans. TAL hefur óskað eftir því að Landssíminn innheimti fyrir millilandasímtöl í gegnum for- valsnúmer TALS, en því hefur Landssíminn hafnað. Forvalsnúmer TALS verður 1010 og þurfa almennir símnot- endur ekki sérstaka áskrift, að- gangsnúmer eða þjónustusamning til að notfæra sér númerið. Þórólf- ur Amason, forstjóri TALS, segir hagkvæmnisástæður liggja að baki beiðni fyrirtækisins um að Landssíminn innheimti fyrir milli- landasímtöl fyrirtækisins. Hann segir að neitun Landssímans stangist á við samtengisamning, sem er í gildi milli fyrirtækjanna um gagnkvæma símaumferð. Hann segir Landssímann tefja málið til þess að vera betur í stakk búinn fyrir samkeppni og vilja koma í veg fyrir að TAL geti boðið millilandasímtöl á ódýrari hátt en áður. „Landssíminn innheimtir nú þegar kostnað við svokölluð 900- númer. I þeim er veitt sérþjónusta á vegum fyrirtækja sem eru óskyld Landssímanum. A sama hátt inn- heimti Landssíminn gjald fyrir millilandasímtöl úr 696-númerum þar til útlandasímstöð TALS var tekin í notkun 20. desember. Þar af leiðandi teljum við eðlilegt að Landssíminn innheimti fyrir milli- landasímtöl TALS í gegnum for- valsnúmerið 1010.“ Hefur TAL óskað eftir því við Póst- og fjar- skiptastofnun að stofnunin hafí milligöngu um samkomulag milli fyrirtækjanna vegna innheimtu- og uppgjörsmála fyrir forvalsnúmer TALS. Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið hefði samþykkt að beina símaumferð til þeirra sem hygðust nota for- valsnúmerið 1010. Hann benti hins vegar á að TAL væri fjarskiptafyr- irtæki og því eðlilegast að það inn- heimti fyrir eigin millilandaþjón- ustu. ✓ Arshlutauppgjör hlutabréfasjóða Landsbréfa Misjafnt gengi á milli ára NOKKUÐ misjafnt gengi varð á af- komu íslenska hlutabréfasjóðsins hf. og Islenska fjársjóðsins hf. á fyrri hluta ársins, samanborið við síðasta ár, en sjóðimir eru báðir reknir af Landsbréfum hf. Sam- kvæmt árshlutauppgjöri varð tæp- lega 10 milljóna króna hagnaður af rekstri Islenska hlutabréfasjóðsins, samanborið við 51 m.kr. hagnað á sama tíma í fyrra. Hlutafé sjóðsins er 1,2 milljarðar samkvæmt milli- uppgjöri en eigið fé er 2,2 milljarðar samanborið við 2,3 milljarða króna í fyrra. Hreinar fjármunatekjur sjóðsins námu 30,4 milljónum króna fyrstu sex mánuði rekstrarársins samanborið við 69,6 milljónir í fyrra. títlit fyrir betri rekstrarafkomu Islenski fjársjóðurinn skilaði 12 milljóna króna hagnaði sem er sama afkoma og við milliuppgjör árið 1997. Lítil breyting varð á eigin fé sjóðsins, sem er 1,1 milljarður króna. Að sögn Guðmundar Þórðarson- ar, sjóðstjóra, skýrist minni hagnaður Islenska hluta- bréfasjóðsins aðallega af miklum lækkunum á innlendum og prlend- um hlutabréfamörkuðum. „A þessu hefur þó orðið töluverður viðsnún- ingur og er útlit fyrir mun beti'i rekstrarafkomu Islenska hluta- bréfasjóðsins á seinni hluta ársins. Hafa ber í huga að hagnaður sjóðs- ins er ekki stærð sem skiptir eig- endurna mestu máli heldur ávöxt- un hans sem hefur verulega tekið við sér síðustu mánuði eftir fremur erfitt tímabil á innlendum og er- lendum hlutabréfamörkuðum." Guðmundur telur eignasamsetn- ingu og fjárfestingarstefnu sjóðs- ins trausta og segir mikla áherslu lagða á auðseljanleika eigna. „Þessi atriði stuðla að góðri áhættudreif- ingu en jafnframt hárri ávöxtun." -------------------------- j AFLSTÝRI ;"'ý5?HREYFÍLTI .SAHLÆSINGAR S FORSTREKKjARAR Á ÖRYGGtSBELTUM RAFSTÝRÐiR UPPHITAPiR SPEGLAR > ÚTVARP OG SEGULBAND ö 6 ÁRA ÁBYRGÐ GAGNVAKT GEGNUMRYÐGUN ^ SAMLITiR STUÐARAR ^0 A KRAFTMEIRIVÉL.68 hö .yíL 0 HEKLA sími 569 5500 www.hekla.is 718.000 *Samkvæmt verðlistum bifreiðaumboðanna, útg. Samskipti nóv. '98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.