Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 23

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 23 VIÐSKIPTI STAFRÆNN PRENTARI UÓSRITUNARVÉL Tomson CSF Leggur niður 4.000 störf París. FRANSKA landvarnafyrir- tækið Thomson-CSF hefur ákveðið að leggja niður 4.000 störf víða um heim samkvæmt áætlun til þriggja ára um að auka rekstrarhagnað fyrir- tækisins. Denis Ranque stjórnarfor- maður sagði frönsku við- skiptablaði að Thomson hygð- ist auka rekstrarhagnað í 7% af sölu fyrir árið 2001 úr 5,7% nú. Tæplega 3.000 verður sagt upp í Frakklandi en 1.000 í öðrum löndum og kvað Ranque uppsagnirnar nauð- synlegar vegna samrana fyrir- tækisins og Dassault Elect- ronique og herfjarskiptasviðs Alcatels og til þess að draga úr framleiðslukostnaði. I sumar seldi franska stjórnin ráðandi hlut í Thom- son fyrirtækjasamsteypu und- ir forystu Alcatel. í NÝRRI spá um hagþróun á OECD-svæðinu sér Efnahags- og framfarastofnunin í fyrsta sinn ástæðu tO að birta nokkur tilbrigði við meginspá sína sem þykir end- urspegla þá óvissu sem ríkir í al- þjóðlegum efnahagsmálum. Þetta kemur fram í Hagtölum desem- bermánaðar sem Hagfræðisvið Seðlabanka Islands gefur út. I flestum tilfellum víkur megin spáin ekki stórvægilega frá spá Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) sem birt var í október sl. í úttekt OECD er gert ráð fyrir 0,5% minni hagvexti í Bandaríkjunum á næsta ári en IMF gerði í sinni spá. Reyndar telur stofnunin umtals- verða hættu vera á enn minni hag- vexti, m.a. vegna almennrar áhættufælni. Einnig telur OECD að verðbólga í Bandaríkjunum og verðhjöðnun í Japan verði heldur minni en í spá IMF og stofnunin spáir heldur óhagstæðari þróun atvinnuleysis og opinbers jafnaðar í Bandaríkjunum og Japan. Spáð að heimsversluni vaxi á ný Spá OECD byggist á þeirri for- sendu að ástand á nýmarkaðs- svæðum versni ekki frekar en orð- ið er og að það takist að leysa fjár- málakreppuna í Japan. Þetta kann að reynast of bjartsýn forsenda að mati Seðlabankans, en hún felur m.a. í sér að vöxtur heimsverslun- ar taki að aukast á ný á næsta ári. í ljósi þeirrar óvissu sem nú rík- ir í alþjóðlegum efnahagsmálum og hættu á frekari áfóllum, hefur Minni hagvexti spáð á OECD-svæðinu OECD einnig reiknað svartsýnis- spár þar sem lagt er mat á áhrif ferns konar áfalla í þjóðarbúskap OECD ríkja: Kreppan á nýmarkaðssvæðum aukist frekar, sem hefði í för með sér gengisfellingu gjaldmiðla ný- markaðssvæða á bilinu 3-30%. Samdráttur eftirspurnar í Japan um rúm 3%. Verðlækkun hlutabréfa G-7 landanna um 30%. Sviptingar á gjaldeyrismörkuð- um sem m.a. myndu fela í sér 10% hækkun evru, 5% hækkun sterl- ingspunds og 20% lækkun jens gagnvart bandaríkjadal. Talið er að verðlagsáhrifin af þessum sviptingum muni koma sterkast fram í Evrópu og geti leitt til töluverðrar verðhjöðnunar árið 2000. I skýrslunni er því haldið fram að fjármagnsflótti frá nýmarkaðs- ríkjum hafi í raun ýtt undir hag- vöxt í mörgum OECD-ríkjum. Ekki aðeins sökum minni þarfar fyrir aðhald í peningamálum, held- ur hafi sókn í öraggar fjárfesting- ar leitt til vaxtalækkunar sem hafi öi'vað útgjöld heimila og fyrir- tækja nægilega mikið, og í Banda- ríkjunum meira en nóg, til þess að vega upp áhrif kreppunnar á utan- ríkisviðskipti. A hinn bóginn kem- ur fram að ótti um að of mikil áhættufælni sé farin að leiða til þess að einungis bestu lántakend- ur njóti lægi-i vaxta, aðrir standi jafnvel frammi fyrh; hærri vöxtum. Fallandi traust neytenda og fyrir- tækja sem komið hefur fram í könnunum að undanfömu mun einnig halda aftur af eftirspurn. I skýi-slunni kemur fram að ný hrina verðfalls hlutabréfa gæti dregið enn frekar úr bjartsýni markaðsaðila og leitt til óæski- legrar aukningar sparnaðar, eink- um í Bandaríkjunum. í Japan myndi áframhaldandi verðfall hlutabréfa auka á vanda fjáimála- kerfisins og draga enn meira úr lánveitingum. Ahrif verðfalls hlutabréfa á bankakerfið yrðu minni annars staðar og hverfandi í Bandaríkjunum, þar sem bankar eiga lítið af hlutabréfum. SHARP AL-IOOO Tengjanleg við tölvu 10 eintök á mínútu Fast frumritaborð Stækkun - minnkun 50%-200% 250 blaða framhlaSinn pappírsbakki 79.900,- Stgr. m/vsk B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Átta sinnum PC Magazíne fti Editor's Choice Verðtaun fyrir bestu kaup hjá Windows Magazine Fimm stjörnur og sæti é A tista hjá PC Computing (USA) Hæsta einkunn hjé Byte Personat Computer p Editor's Choice og titillinn ..Best PC for Business'' Info PC, fimm stjörnur jifel I fyrsta sæti hjá PC Wett i Þýskatandi PC Professionale á ítaliu gaf 1»; VIP einkunn FYRIRTÆKJATOLVUR Kom, sá og sigraði - oftar en tuttugu sinnum! www.hp.is Meira en 20 viðurkenningar virtra tölvutímarita það sem af er þessu ári. Einróma lof fyrir afburða afköst, lágan rekstrarkostnað og stiórnanleika á * * ........----------------------------------------- HP Vectra VE 350MHz ■/) j j neti. Þetta er HP Vectra fyrirtækjatölvan í hnotskurn. HP Vectra VE 300MHz • Intet Ceteron 300MHz örgjörvi • 128KB skyndiminni • 15' HP Ultra VGA hágæða skjár (17" HP 70 skjár fáanlegur fyrir 9.500 kr. m/vsk til viðbótar) • ATI 3D Rage IIC skjástýring með 2 MB skjáminni • 32 MB vinnsluminni • 3.2 GB SMART IDE harður diskur • HP 3Com 10/100 netkort • Þriggja ára ábyrgð* • HP TopTools stjórnunar- og eftirlitshugbúnaður • Fæst bæði sem borð- og tumvél Verð aðeins*^$LÍMÍlD kr. stgr. m/vsk eða 2.842 kr. á mánuði með HP Finans taeknileigusamningi** Tilboðsverð skv. rammasamningi Ríkiskaupa RK-3.02 2000 ’Hafið samband við viðurkennda —1• ‘íi' söluaðila og kynnið ykkur ábyrgðarskilmáta Hewlett-Packard. ** Miðað við tæknileigu til 36 mánaða. Lágmarkskaup 1.000.000 kr. m/vsk. Viðurkenndir söluaðitar: • Intel Pentium II 350MHz örgjörvi • 17" HP 70 hágæða skjár • Matrox Mitlenium G100 AGP skjástýring með A MB skjáminni • éóMBvinnsluminni (100MHz SDRAM) • 4.3 GB SMART IDE harður diskur • HP 3Com 10/100 netkort • Þriggja ára ábyrgð* • HP TopTools stjórnunar- og eftirlitshugbúnaður Verð aðeins 134.500 kr stgr. m/vsk eða 3.831 kr. á mánuði með HP Finans tæknileigusamningi** HPVectraVE 400MHz með Pentium II örgjörva og Windows NT stýrikerfi Verð aðeins 1 69*.800 kr. stgr. m/vsk eða 4.836 kr. á mánuði á HP Finans tæknileigusamningi** HP Finans tæknileigusamningur til þriggja ára er nýjung sem auðveldar þér að endurnýja tölvubúnaðinn. Gegn fastri greiðslu á mánuði færðu nýja og glæsi- lega tölvu og getur síðar skipt henni út fyriraðra nýrri hvenærsem ersamnings- tímans. Þannig er tryggt að þú sért alltaf með nýjasta búnaðinn. Hafðu samband við viðurkenndan sölu- aðila og kynntu þér málið! OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD Sími 570 1000 / Fax 570 1001 Reykjavfk: ACO hf.. sími 530 1800 og Gagnabanki (slands, sími 581 1355 • Akranes: Tölvuþjónustan, simi 431 4311 • Dalvfk: Haukur Snorrason, sfmi 466 1828 Akureyri: EST. sími 461 2290 • Húsavfk: EG Jónasson, sími 464 1990 • Tölvuþjónusta AusturlandS: Egilsstöðum, sími 471 1111 og Höfn. sími 478 2379 Selfoss: TRS. simi 482 3184 • Keflavfk: Tölvuvæðing ehf. sími 421 4040 • Sauðárkrókur Element. sími 455 4555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.