Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 23 VIÐSKIPTI STAFRÆNN PRENTARI UÓSRITUNARVÉL Tomson CSF Leggur niður 4.000 störf París. FRANSKA landvarnafyrir- tækið Thomson-CSF hefur ákveðið að leggja niður 4.000 störf víða um heim samkvæmt áætlun til þriggja ára um að auka rekstrarhagnað fyrir- tækisins. Denis Ranque stjórnarfor- maður sagði frönsku við- skiptablaði að Thomson hygð- ist auka rekstrarhagnað í 7% af sölu fyrir árið 2001 úr 5,7% nú. Tæplega 3.000 verður sagt upp í Frakklandi en 1.000 í öðrum löndum og kvað Ranque uppsagnirnar nauð- synlegar vegna samrana fyrir- tækisins og Dassault Elect- ronique og herfjarskiptasviðs Alcatels og til þess að draga úr framleiðslukostnaði. I sumar seldi franska stjórnin ráðandi hlut í Thom- son fyrirtækjasamsteypu und- ir forystu Alcatel. í NÝRRI spá um hagþróun á OECD-svæðinu sér Efnahags- og framfarastofnunin í fyrsta sinn ástæðu tO að birta nokkur tilbrigði við meginspá sína sem þykir end- urspegla þá óvissu sem ríkir í al- þjóðlegum efnahagsmálum. Þetta kemur fram í Hagtölum desem- bermánaðar sem Hagfræðisvið Seðlabanka Islands gefur út. I flestum tilfellum víkur megin spáin ekki stórvægilega frá spá Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) sem birt var í október sl. í úttekt OECD er gert ráð fyrir 0,5% minni hagvexti í Bandaríkjunum á næsta ári en IMF gerði í sinni spá. Reyndar telur stofnunin umtals- verða hættu vera á enn minni hag- vexti, m.a. vegna almennrar áhættufælni. Einnig telur OECD að verðbólga í Bandaríkjunum og verðhjöðnun í Japan verði heldur minni en í spá IMF og stofnunin spáir heldur óhagstæðari þróun atvinnuleysis og opinbers jafnaðar í Bandaríkjunum og Japan. Spáð að heimsversluni vaxi á ný Spá OECD byggist á þeirri for- sendu að ástand á nýmarkaðs- svæðum versni ekki frekar en orð- ið er og að það takist að leysa fjár- málakreppuna í Japan. Þetta kann að reynast of bjartsýn forsenda að mati Seðlabankans, en hún felur m.a. í sér að vöxtur heimsverslun- ar taki að aukast á ný á næsta ári. í ljósi þeirrar óvissu sem nú rík- ir í alþjóðlegum efnahagsmálum og hættu á frekari áfóllum, hefur Minni hagvexti spáð á OECD-svæðinu OECD einnig reiknað svartsýnis- spár þar sem lagt er mat á áhrif ferns konar áfalla í þjóðarbúskap OECD ríkja: Kreppan á nýmarkaðssvæðum aukist frekar, sem hefði í för með sér gengisfellingu gjaldmiðla ný- markaðssvæða á bilinu 3-30%. Samdráttur eftirspurnar í Japan um rúm 3%. Verðlækkun hlutabréfa G-7 landanna um 30%. Sviptingar á gjaldeyrismörkuð- um sem m.a. myndu fela í sér 10% hækkun evru, 5% hækkun sterl- ingspunds og 20% lækkun jens gagnvart bandaríkjadal. Talið er að verðlagsáhrifin af þessum sviptingum muni koma sterkast fram í Evrópu og geti leitt til töluverðrar verðhjöðnunar árið 2000. I skýrslunni er því haldið fram að fjármagnsflótti frá nýmarkaðs- ríkjum hafi í raun ýtt undir hag- vöxt í mörgum OECD-ríkjum. Ekki aðeins sökum minni þarfar fyrir aðhald í peningamálum, held- ur hafi sókn í öraggar fjárfesting- ar leitt til vaxtalækkunar sem hafi öi'vað útgjöld heimila og fyrir- tækja nægilega mikið, og í Banda- ríkjunum meira en nóg, til þess að vega upp áhrif kreppunnar á utan- ríkisviðskipti. A hinn bóginn kem- ur fram að ótti um að of mikil áhættufælni sé farin að leiða til þess að einungis bestu lántakend- ur njóti lægi-i vaxta, aðrir standi jafnvel frammi fyrh; hærri vöxtum. Fallandi traust neytenda og fyrir- tækja sem komið hefur fram í könnunum að undanfömu mun einnig halda aftur af eftirspurn. I skýi-slunni kemur fram að ný hrina verðfalls hlutabréfa gæti dregið enn frekar úr bjartsýni markaðsaðila og leitt til óæski- legrar aukningar sparnaðar, eink- um í Bandaríkjunum. í Japan myndi áframhaldandi verðfall hlutabréfa auka á vanda fjáimála- kerfisins og draga enn meira úr lánveitingum. Ahrif verðfalls hlutabréfa á bankakerfið yrðu minni annars staðar og hverfandi í Bandaríkjunum, þar sem bankar eiga lítið af hlutabréfum. SHARP AL-IOOO Tengjanleg við tölvu 10 eintök á mínútu Fast frumritaborð Stækkun - minnkun 50%-200% 250 blaða framhlaSinn pappírsbakki 79.900,- Stgr. m/vsk B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Átta sinnum PC Magazíne fti Editor's Choice Verðtaun fyrir bestu kaup hjá Windows Magazine Fimm stjörnur og sæti é A tista hjá PC Computing (USA) Hæsta einkunn hjé Byte Personat Computer p Editor's Choice og titillinn ..Best PC for Business'' Info PC, fimm stjörnur jifel I fyrsta sæti hjá PC Wett i Þýskatandi PC Professionale á ítaliu gaf 1»; VIP einkunn FYRIRTÆKJATOLVUR Kom, sá og sigraði - oftar en tuttugu sinnum! www.hp.is Meira en 20 viðurkenningar virtra tölvutímarita það sem af er þessu ári. Einróma lof fyrir afburða afköst, lágan rekstrarkostnað og stiórnanleika á * * ........----------------------------------------- HP Vectra VE 350MHz ■/) j j neti. Þetta er HP Vectra fyrirtækjatölvan í hnotskurn. HP Vectra VE 300MHz • Intet Ceteron 300MHz örgjörvi • 128KB skyndiminni • 15' HP Ultra VGA hágæða skjár (17" HP 70 skjár fáanlegur fyrir 9.500 kr. m/vsk til viðbótar) • ATI 3D Rage IIC skjástýring með 2 MB skjáminni • 32 MB vinnsluminni • 3.2 GB SMART IDE harður diskur • HP 3Com 10/100 netkort • Þriggja ára ábyrgð* • HP TopTools stjórnunar- og eftirlitshugbúnaður • Fæst bæði sem borð- og tumvél Verð aðeins*^$LÍMÍlD kr. stgr. m/vsk eða 2.842 kr. á mánuði með HP Finans taeknileigusamningi** Tilboðsverð skv. rammasamningi Ríkiskaupa RK-3.02 2000 ’Hafið samband við viðurkennda —1• ‘íi' söluaðila og kynnið ykkur ábyrgðarskilmáta Hewlett-Packard. ** Miðað við tæknileigu til 36 mánaða. Lágmarkskaup 1.000.000 kr. m/vsk. Viðurkenndir söluaðitar: • Intel Pentium II 350MHz örgjörvi • 17" HP 70 hágæða skjár • Matrox Mitlenium G100 AGP skjástýring með A MB skjáminni • éóMBvinnsluminni (100MHz SDRAM) • 4.3 GB SMART IDE harður diskur • HP 3Com 10/100 netkort • Þriggja ára ábyrgð* • HP TopTools stjórnunar- og eftirlitshugbúnaður Verð aðeins 134.500 kr stgr. m/vsk eða 3.831 kr. á mánuði með HP Finans tæknileigusamningi** HPVectraVE 400MHz með Pentium II örgjörva og Windows NT stýrikerfi Verð aðeins 1 69*.800 kr. stgr. m/vsk eða 4.836 kr. á mánuði á HP Finans tæknileigusamningi** HP Finans tæknileigusamningur til þriggja ára er nýjung sem auðveldar þér að endurnýja tölvubúnaðinn. Gegn fastri greiðslu á mánuði færðu nýja og glæsi- lega tölvu og getur síðar skipt henni út fyriraðra nýrri hvenærsem ersamnings- tímans. Þannig er tryggt að þú sért alltaf með nýjasta búnaðinn. Hafðu samband við viðurkenndan sölu- aðila og kynntu þér málið! OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD Sími 570 1000 / Fax 570 1001 Reykjavfk: ACO hf.. sími 530 1800 og Gagnabanki (slands, sími 581 1355 • Akranes: Tölvuþjónustan, simi 431 4311 • Dalvfk: Haukur Snorrason, sfmi 466 1828 Akureyri: EST. sími 461 2290 • Húsavfk: EG Jónasson, sími 464 1990 • Tölvuþjónusta AusturlandS: Egilsstöðum, sími 471 1111 og Höfn. sími 478 2379 Selfoss: TRS. simi 482 3184 • Keflavfk: Tölvuvæðing ehf. sími 421 4040 • Sauðárkrókur Element. sími 455 4555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.