Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 75 BRÉF TIL BLAÐSINS Jól í Hong Kong Frá Katrínu Árnadóttur: ÞAÐ ER alltaf skrýtið að vera ekki heima á Islandi um jólin. Getið þið ímyndað ykkur hvernig það er að vera 18 ára skiptinemi í miðri Hong Kong yfir jólahátíðina? Þannig er nú' með mig farið að ég hef verið mikið á ferðinni í mínu unga lífi og ekki alltaf eytt jólunum heima. Stundum í Þýskalandi og stundum í Danmörku. Nú er hins vegar komið að því að halda jól í Kínaveldi. Flestir Hong Kong búar eru búddatrúar eða einfaldlega engrar trúar. Samt sem áður fer mikið fyrir jólaskrauti. Allar stóru byggingai-nar eru upplýstar með heljarinnar myndum af snjókörlum og jólasveinum. Þetta árið verða skreytingarnar ekki eins miklar og oft áður vegna efnahagskreppunn- ar og sú kreppa nær einnig til heimilanna. Einhvern veginn er maður alls ekki komin í jólaskapið. Ef til vill má kenna snjóleysinu um (það hef- ur aldrei snjóað í Hong Kong en maður má ekki gefa upp vonina) JÓLALEGT í Causeway Bay, mengaðasta hluta Kína. KATRÍN ÁRNADÓTTIR Shatin, Hong Kong. KATRÍN í miðjunni, með „mömmu“ sinni í Hong Kong og Grace dótt- ur hennar á kaffihúsi. eða því að það virðist sem íbúarnir haldi jól til að græða. Það vantar hreinlega stemmninguna, stressið yfir því að vera ekki búin að kaupa allar gjafirnar og þar fram eftir götunum. Hér skiptist fólk ekki á gjöfum og það er eitthvað minna pláss fyi'ir jólatré. Einnig verð ég vör við að lítið fer fyrir kristninni og finnst það hálf skrýtið. Heima tók maður því nú ekki mjög alvar- lega, enda ekki það trúaður, en hér... ekkert, epginn minnist á til- gang jólanna. Ut um allt hreindýi', snjókarlar, jólatré jólapakkar og jólaskraut, en hvar er Jesús? Nú fer ég að verða ansi væmin, en þannig er það nú. Kínverjar eru frægir fyrir að nota hvert tækifæri til að halda há- tíðir. Jólin eru því tilvalin. Eg er viss um að fáir ef nokkrir setja upp eins mikið skraut eða spila eins mörg jólalög fyrir jólin. Samt sem áður vantar eitthvað. Sumir myndu kalla það jólatöfra. Með jólakveðju, Um skólamál Frá Reyni Georg Vignissyni: LÖNGUM stundum hafa skólamál verið í þjóðfélagsumræðunni hér upp á síðkastið en finnst mér leitt að eitt mikilvægt álitaefni hefur setið á hakanum. Ræstingar í giunnskólum landsins hafa ekki hlotið þá umræðu sem ég tel nauð- synlega til að sátt náist um þennan mikilvæga þátt skólastarfsins í rýmri merkingu. Að mínu mati hafa þessi mál verið í miklum ólestri undanfarin ár enda virðist metnaðarfullt fólk ekki enn hafa fengist til að gegna þessum störf- um. Tel ég þess vegna nauðsynlegt að koma skoðunum mínum á fram- færi sem ég hef ekki getað setið á öllu lengur. Eg er þess fullviss að þær muni falla í frjósaman jarðveg hjá aðstandendum skólamála hér á landi. Hugmynd mín er sú að láta MA5TER Hitablásarar Reykjavík: Ármúla 11 - síml 568-1500 Akureyrl: Lónsbakka - sími 461-1070 Stjörnuspá á Netinu skólafólkið sjálft axla þá ábyrgð að halda skólunum hreinum. Nauð- synlegt er að gera því grein fyi'ir að umgengni þess innan veggja skólans hefur afleiðingar í för með sér. Um leið gefa því möguleika á að þroskast og verða að betri, ábyrgari, sjálfstæðari einstakling- um sem eiga að byggja þetta land og taka við stjórnartaumunum í framtíðinni. Með þessu stuðlum við að frjálsu þjóðfélagi en frumfor- senda þess er mannlegur þroski í sínum margbreytilegasta veru- leika. Þá yrði þetta kostnaðarrýr- ari lausn fyrir samfélagið og einnig hefði skólafólkið auknar tekjur milli handanna. Þetta kæmi sér vel fyrir heimilin í landinu, auk þess sem unga fólkið fengi að kynnast vinnu, en það er eitt aðaláhyggju- efnið í íslenska skólakei'finu í dag muwm PÓR HF Reykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 |§Mnbl l.i is |ALL.TAÍ= &7THV?UD A/ÝT7 að tengsl bókvitsins við verksvitið eru sífellt að dvína. Hefur reynsla mín af börnum, bæði sem foreldri og kennari, sýnt mér í gegnum tíð- ina að börn og unglingar geta axlað mun meiri ábyi'gð en þeim er feng- in nú á dögum. Það eina sem við eldra fólkið þurfum að gera er að sýna í verki að við treystum ung- viðinu í mun meiri mæli og rækta með því þá ábyrgðartilfinningu sem við teljum okkur sjálf búa yfir. Þessa tilfinningu er einungis hægt að öðlast með reynslu og tíma, en ekki hægt að finna í neinum lær- dómsritum. I von um frekari undir- tektir og málefnalega umræðu. REYNIR GEORG VIGNISSON, fyi'rv. Kennari og bankastarfsmaður, Ai'nai'holti, Borgarnes. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 flugeldamarkaður á Malarhöfða -1 || Flugeldasyrtii|g H30 á Geirsnefiil I ^Jísaf/uge/ciQ , Skátaheimiii «sas? Bílabúð Benna landsbjargarhúsið Bílasala Garðars Noafuni 2 SÍ°foheimi|,ð GeTðuberg/ HÚS ^fé'agsins Mörk inni Skátabúðinni ^norrabrauf Opnunartímar: bv-iASi i^I^r á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.