Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 24

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLADIÐ 567 2277 Funahöfða 1 - Fax 567 3938 Mercedes Benz S 320, árg. 92, ek- inn 124 þús. km, silfurlitaður, einn með öllu, sjón er sögu ríkari. Verð kr. 3.990.000. ATH. skipti. Grand Cherokee LTD 5,9, árg. 98, nýr bíll, (0 km). Svartur. Einn með öllu. Verð kr 4.950.000. ATH. skipti. Toyota Corolla 1,8 XLI 4x4 STW, árg. 96, ekinn 27 þús. km. Verð kr 1.480.000. ATH. skipti. Dodge Caravan 3,3 V6, árg 98, ek. 1 þús. km, d-grænn, ssk., líknarp., 7 manna. Verð kr. 2.690.000. ATH. sk. MMC Galant GLS 2,0, árg. 97, ek. 26 þ. km, gr., ssk., raf. f öllu, álf., saml., ABS, líknarp. Verö kr. 1.910.000. Suzuki Sidekick JX árg. 96, ek. 32 þús. km, 5 g., rauður. Verð 1.490.000. Ath. skipti. SIÓVÁ - ALMENNM * Lánstímt a(tt adSdÍP mbl.is NEYTENDUR Höfuðborgarsvæðið J <a | j | íj j:j ■ 'V ^ * \ F f- (T fr '&kki e" •jæ.gs b mísmunandí effir < rH(j1 r?irfw i-rT ffT®fu rrn 1 - 1 - 1j A 1 - /*. I ú í \ /*, 1 ^ ifá sasvan veré a GuseldapoV'.u,'-. a-.rs rnmhatid .je; ■ *: téljenffum. Þetts er því eSEiiíítgis vfsfeendlng um :st£ 71 X\ I T’íT r áfk stdum í ár. Björgunarsveit ingólfs 6 útsölustaðir í Reykjavík og auk þess 2 í samstarfi við Albert á Seltj.nesi, 1 í samstarfi við Kjöl á Kjalarnesi Krakkapakki: 1.500.- Fjölskyldupakki: 3.200.- Pahbanakki- I pökkum eru hlutir 20% 4 900 - ódýrari en á stykkjaverði Hjálparsveit skáta, Reykjavík 9 útsölustaðir í Reykjavík Trítill: 1.500.- Tralli: Troðni: Trausti: Stjörnuljósatilboð: Tívolítertutilboð, 3 stk.: 2.750.- 4.100.- 6.900.- 600.- 3.600.- Flugeldaævintýrið Nóatúni 17, Reykjavík Rakettup., 2 stk.: 800.- Rakettup., 5 stk. 2.200.- Stór fjölsk.pakki: 3.800.- Flugeldasala Gullborgar Bíldshöfða 18, Reykjavík Smápakki: 2.000.- Lítill fjölsk.pakki: 2.800.- Stór fjölsk.pakki: Risa fjölsk.pakki: Hljóður og góður: 4.800.- 6.600.- 4.800.- KR-flugeldar Frostaskjóli og Skeifunni 5 Barnapakki: 1.500.- Sparipakki: 2.500.- Bæjarins besti: Tröllapakki: 3.500.- 6.500.- Tívolítertupakki, 3 stk: 2.900,- Flugeldasala HK Digranesi og Fagralundi, Kópavogi Fjölsk.pakki 1: 1.500.- Fjölsk.pakki 2: 2.500.- Fjölsk.pakki 3: Fjölsk.pakki 4: 3.500.- 6.500.- Tívolítertupakki, 3 stk: 2.900,- Ellingsen Reykjavík íslenskur pakki: 2.700.- Pakki 1: 1.800.- Pakki 2: Pakki 3: Pakki 4: 2.200.- 3.000.- 5.000.- Tertupakki, 4 stk.: Skipstjórapakki: 3.000.- 7.000.- | Flugeldasala Kiwaniskl. Höfða Stórhöfða 24, Reykjavík Rakettup. 1,8 stk. 750.- Rakettup. 2,8 stk.: Fjölskyldupakki: 1.000.- 3.900.- auk þess má velja aukalega fyrir 20% af þeirri upphæð sem keypt er fyrir Flugeldasala Fiskakletts 3 útsölustaðir I Hafnarfirði Pakki 1: 3.200.- Pakki 2: 4.200.- Pakki 3, extra: --WíþV-T 5.500.- 'VV/‘ ^ ILil, Úti á landi ■■■1? :■ ' MkrA íþróttafélagið Þór Hamri, Akureyri Barnapakki: 1.500.- Sparipakki: 2.500.- Bæjarins besti: Tröllapakki: 3.500.- 6.500.- Hjálparsveit skáta, Akureyri 4 útsölustaðir á Akureyri Trítill: Tralli: Troðni: 1.500.- 2.600.- 4.000.- Trausti: Tertutilboð, 3 stk.: Hughreystandi pakki: Ógnvekjandi pakki: 6.900.- 4.000.- 7.000.- 10.000.- Hundruð milljóna fuðra upp á gamlárskvöld Yerð á skoteldum svipað og í fyrra ÞAÐ er svipað verð á skoteldum núna og var í íyrra segja þeir sem sjá um að flytja inn og selja skotelda. I þeim tilfellum sem verð hefur hækkað hefur verið bætt í pakkana stærri hlutum en áð- ur. Að sögn Skarphéðins Njálssonar varðstjóra hjá lögreglunni í Reykjavík hefur innflytjendum og seljendum ekki fjölgað frá í fyrra. Þegar hann er spurður hvað landinn sprengi fyrir háa upphæð í ár segir hann að sú upphæð hljóti að vera svipuð og í fyrra miðað við innflutn- inginn núna. Skarphéðinn sló á hundruð milljóna í fyrra. „Þetta eru miklir fjármunir en þegar þessari tölu var kastað fram þá átti ég líka við alla vinnu við sölu, allan búnað sem þarf, kostnað við húsnæði og svo framvegis." Níu ÍMiiflytjendur Skarphéðinn segir að 51 leyfi fyrir skotelda- sölu hafi verið veitt hér á höfuðborgarsvæðinu þetta árið en það er ekki búið að sækja öll leyfín þannig að hann telur líklegt að sölustaðimir verði um 42-45 talsins. Innflytjendur eru níu á lands- vísu. „Sölustöðum fækkar aðeins frá í fyrra en ástæðan er aðallega sú að í ár gerum við kröfu um stærri sölustaði en áður. Oft vill skapast hætta ef verið er að selja flugelda í litlum skúr- um.“ Skarphéðinn segir að þá sé því fylgt eftir núna að á hverjum sölustað sé sölustjóri sem sé kominn yfir tvítugt. „Þá þurfa allir þeir sem flytja inn og selja flug- elda að hafa staðfest skjöl upp á tryggingu frá tryggingarfélagi.“ Hann bendir á að náið sam- starf sé við eldvarnareftirlitið og kröfur séu gerð- ar um að fjarlægð frá sölustað að næsta húsi sé samkvæmt reglum en þar er t.d. kveðið á um að skúrar megi ekki vera nær húsnæði en sem sam- svarar 15 metrum. „Þá höfum við einnig í sam- starfi við innflytjendur og seljendur hert kröfur um geymslu- og pökkunarrými.“ Kökurnar vinsælar Skarphéðinn segir að innflutningur á kökum hafi aukist verulega síðastliðin tvö ár. „Þetta eru kökur sem taka við af tívolíbombum sem nú er bannað að selja almenningi. í sömu köku eru mörg rör og það er mun minni hætta á slysum af völdum þeirra en tívolíbombanna. Seljendum er einungis heimilt að nota tívolíbombur til sýninga og bannað er að flytja inn slíkar bombur sem eru minni en þrjár tommur." Hannaðar fyrir íslenskan markað Hjá Gullborgu og í Ellingsen eru nú til sölu sérstakar kökur sem hannaðar eru fyrir íslensk- an markað. Magnús Árnason hjá Gullborgu hannaði kökumar og fékk síðan fyrirtæki í Kína til að útfæra hugmyndirnar fyrir sig. I fyrra kom fyrsta sendingin til landsins með slíkum kökum en í ár eru tegundirnar á fjórða tug talsins og all- ar bera þær íslensk fjallanöfn eins og Hekla, Gullborg, Öræfajökull, Hlöðufell, Dyrhólaey, Kirkjufell, Hveravellir og Trölladyngja. Verðið er frá 750 krónum og upp í á annan tug þúsunda. Skarphéðinn segir að ávallt hafi fjórir stærstu innflytjendur skotelda verið boðaðir til fundar í lok vertíðar og þar hafi verið farið yfir hvernig til hafi tekist með söluna og varninginn. „Við byggj- um i raun mikið á reynslu þeirra sem koma ná- lægt sölu og innflutningi og með því er hægt að tryggja sem besta útkomu.“ Skarphéðinn segist að lokum vilja brýna fyrir fólki að fara varlega með skotelda og skilja þá eftir heima þegar farið er á brennur. Það er snúið að gera verðkönnun á flugeldum því innihald pakkanna sem í boði eru er mismun- andi að gæðum. Því eru verðdæmin í töflunni hér að ofan einungis vísbending um verð á flugeldum í ár. Þá era staðirnir sem getið er um í töflunni ekki þeir einu sem selja flugelda. O FOM S xq N xq GT FkX U N Fornsagnagetraun Morgunblaðsins birtist í blaðinu 31. desember. Getraunin byggist á spurningum úr köflum og kvæðum íslenskra fornbókmennta. veiix víkðk mm vgolxun: Minningabækur Halldórs Laxness: í túninu heima, Úngur eg var, Grikklandsárið og Sjömeistarasagan. Útgefandi er Vaka-Helgafeli. . Eddukvæði. v Útgefandi er Mál og menning. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. janúar. Biskupasögur III. Útgefandi er ITið íslenska fornritafélag. Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.