Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 29.12.1998, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 77 Arnað heilla ÁRA afmæli. Sjötug verður á morgun, 30. desember, Anna Laufey Stefánsdóttir, Snælandi 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Gfsli Brynjólfs- son. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Bústaða- kh'kju frá kl. 17-20 á afmæl- isdaginn. BRIDS IJmsjón Ku0miindiii' l'áll Arnarxon MARGIR spilarar nota Lebensohl-sagnvenjuna þegar makker opnunai'dobl- ar veika tvo, en þá er svarið á tveimur gröndum veikt, en litarsagnir á þriðja þrepi sýna 7-10 punkta. Austur gefur; enginn á hættu. Norður * K65 V G62 * 87 * Á9862 Suður * ÁD VÁK3 ♦ ÁK654 *K54 VesUu* Norðui' Austur Suður 2spaðar*Dobl Pass 3Iauí** Pass 6grönd Pass Pass Pass * Veikir tveii- í spaða. ** Litur og 7-10 punktai'. Vestur spilar út spaðat- visti. Hver er besta áætlun- in? Það er augljóst að laufið verðm' að fría, en þó svo að það skili sér, verða slagirnir ekki nema ellefu. Sá tólfti gæti hins vegai' myndast með þvingun á vestur í rauðu litinum, eða þá ef hjartadrottning fellur önn- ur. Besta íferðin í lauflitinn er sú að leggja fyrst niður kóng til að veiða stakt milli- spil í austur - tíu, gosa eða drottningu. En í þessu til- felli hefui' sagnhafi ekki efni á slíkum flottheitum, því þegai' lauf er næst dúkkað, getur vestur brotið upp samganginn með því að spila enn laufi. Því verður að treysta á 3-2-legu í iaufi. Sagnhafi tekur tvo spaðaslagi, hjartaás og dúkkar svo lauf: Norður * K65 V G62 ♦ 87 * Á9862 Austur * G1098743 V 87 * G3 * 73 Suður *ÁD VÁK3 ♦ ÁK654 *K54 Ef vestur spilar laufi um hæl, tekur sagnhafi heima og leggur niður hjartakóng- inn. Síðan tekur hann svörtu slagina og þvingar vestur til að gefa upp tígul- valdið. Ljósmynd: Nýja Myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. nóvember í Dóm- kirkjunni af sr. Cesil Har- aldssyni Pálína Ásgeirs- döttir og Árni S. Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Reynimel 72. Ljósm.: Anna Sig. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst í Digranes- kirkju af sr. Sigurði Lárus- syni Anna Þóra Bragadóttir og Haraldur Kr. Ólason. Ljósmynd: Nýja Myndastofan. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. september af sr. Gunnari Sigurjónssyni Margrét Hilmarsdóttir og Baldvin Gunnarsson. Heim- ili þeirra er á Þinghólsbraut 29. Ljósinynd: Erling Ó. Aðalsteinss. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst af sr. Sig- urði Arnarsyni í Dómkirkj- unni Maríanna Garðars- dóttir og Snorri Guðmunds- son. HOGNI HREKKVÍSI COSPER MUNDU það að efþú hegðar þér ekki almennilega, sendi ég þig til Sigrúnar. Vcstur * 2 V D10954 ♦ D1092 * DG10 STJ ÖRNUSPÁ eftir Franees llrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert bjartsýnn að eðlis- fari og vissa þín um að allt gangi upp í lokin veldur sumum hugarangri en öði-um öfuncl. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Þú ert á endasprettinum með viðamikið verkefni. Slakaðu hvergi á því þú þarft á öllu þínu að halda allt til enda. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér fellur best að vinna á eigin spýtur en verður að sýna samstarfsvilja þegar svo ber undir því annars ganga málin ekki upp. Tvíburar (21. maí -20. júní) Þú þarft að gaumgæfa hvert skref áður en þú heldur áfram því þér hættir um of til þess að ana áfram að óathug- uðu máli. Krabbi (21. júní - 22. júií) Það eru ýmsar hugmyndir á sveimi í kollinum á þér og þú ættir að gera sjálfum þér þann greiða að setja þær á blað svo þær vefjist síður fyrir þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að taka á öllu þínu til þess að finna réttu leiðina að takmarki þínu. Forðastu alla útúrdúra. Meyja (23. ágúst - 22. september) (E&L Það er ekki alltaf nauðsyn- legt að sækja allt til annarra því það er svo margt sem að býr innra með manni ef mað- ur bara kann að notfæra sér það. Vog (23. sept. - 22. október) Þér finnst aðrir sækja um of í þig. Reyndu að verja þig eftir mætti og sinna aðeins þvi sem þér þykir nauðsyn- legt. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er allt á ferð og flugi í kringum þig en ef þú gætir þín tekst þér að halda þínu og hagnast á öllu saman. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ACr Þú saknar gömlu skóladag- anna og langar til þess að mennta þig frekar. Láttu það bara eftir þér því öll menntun er góð og kemur að gagni.____________________ Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er nauðsynlegt að leyfa bai'ninu í sjálfum sér að blómstra. Láttu þér fátt um þótt aðrir hlæji. Það er bara öfund þeirra sem þannig læt- Ul'. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSní Hafðu augun hjá þér og gríptu tækií'ærið þegar það gefst. Svo er bara að spila rétt úr og gera sitt besta. Þér væri hollt að skipta um umhverfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að fá útrás fyrir sköpunarþrá þína. Það marg- borgar sig þótt þú sjáir eng- an hagnýtan tilgang í því nú. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HARMONIKUBALL verður annað kvöld, miðvikudagskvöld ÁSGARÐI, Glæsibæ vlð fllfheima. Hefst kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur og Léttsveit félagsins leika fyrir dansi. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. ALLIR VELKOMNIR Kvótaþing íslands — Afgreiðslutími yfir hátíðarnar — Gamlársdagur: 9.00-12.00 Unnt er að leggja inn tilboð fram að hádegi þennan dag en útreikningur viðskiptaverðs mun fara fram næsta virka dag á eftir. Lokað nýársdag og 4. janúar. Meðlagsgreiðendur Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast gerið skil hið fyrsta og forðist vexti og kostnað. Skrifstofan verður opin 31. desember kl. 8.30—12.00. Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lágmúla 9, 108 Reykjavík, sími 568 6099, fax 568 6299. Til viðskiptavina íslandsbanka Afgreióslur banka og sparisjóóa veróa. lokaðar mánudaginn 4. janúar 1999. Leiðbeiningar um eindaga víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiöslum. Daníel Bergmann Efni: Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. jan. Yoga - breyttur lífsstíll 7 kvölda grunnnámskeið með Daníel Bergmann. Mán. og mið. kl. 20-21.30. Hefst 6. jan. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tækja- sal og opnum jógatímum fylgir meðan á nám- skeiðinu stendur. * jógaleikfimi (asana) * mataræði og lífsstíll * öndunaræfingar * slökun * andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Y06A# STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.