Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 20

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Skoda Felicia LXi kostar aðeins kr. Heildsöludreifing: Ó. johnson & Kaaber ...á heita súkkulaðið, hátíðarefti rrétti nn, heitu eplabökuna, cappuccino-kaffið og annað sem þér dettur í hug. Alltaf dlbúinn. Alltaf þeyttur. Nissan herðir ólina Tókýó. NISSAN Motor, annar raesti bíla- framleiðandi Japana, hyggst minnka framleiðslu innanlands um 15% á næstu fímm árum og kann að loka nokkrum af átta verksmiðjum sínum. Kosei Minami varaforstjóri sagði fréttamönnum að Nissan mundi minnka árlega framleiðslugetu í 1,7 milljónir bíla úr 2 milljónum nú fyr- ir árið 2003 vegna dræmrar eftir- spumar heima fyrir. Nissan býst við að móðurfyrir- tækið og dótturfyrirtæki þess muni tapa 260 milljónum dollara á yfír- standandi reikningsári, sem lýkur í marz. Dræm sala innanlands A næsta ári býst Nissan við að framleiðsla innanlands muni breyt- ast lítið og vera um 1,56 milljónir bíla. Dræm sala vegna samdráttar í Japan olli því að framleiðslan hefur minnkað um 10% á þessu ári, í 1,55 milljónir bfla. Spáð er að Nissan muni framleiða 2,6 milljónir bfla í heiminum 1999 og að framleiðslan muni minnka um 8,6%, úr 2 milijónum 1998. Nissan býst við að bflasala innan- lands á næsta ári muni aukast um 4,7%, í 950.000 bíla. í ár er talið að framleiðsla innanlands minnki um 13%, í 907.000 bfla. Toppurinn... VIÐSKIPTI TAL hf. kynnir nýtt forvalsnúmer í millilandasímtölum Landssíminn hafnar samstarfí við TAL FARSÍMAFYRIRTÆKIÐ TAL hf. ætlar að bjóða millilandasímtöl í gegnum nýtt forvalsnúmer í byrj- un næsta árs og boðar allt að 20% lækkun, miðað við það ef hringt er í gegnum forvalsnúmer Lands- símans. TAL hefur óskað eftir því að Landssíminn innheimti fyrir millilandasímtöl í gegnum for- valsnúmer TALS, en því hefur Landssíminn hafnað. Forvalsnúmer TALS verður 1010 og þurfa almennir símnot- endur ekki sérstaka áskrift, að- gangsnúmer eða þjónustusamning til að notfæra sér númerið. Þórólf- ur Amason, forstjóri TALS, segir hagkvæmnisástæður liggja að baki beiðni fyrirtækisins um að Landssíminn innheimti fyrir milli- landasímtöl fyrirtækisins. Hann segir að neitun Landssímans stangist á við samtengisamning, sem er í gildi milli fyrirtækjanna um gagnkvæma símaumferð. Hann segir Landssímann tefja málið til þess að vera betur í stakk búinn fyrir samkeppni og vilja koma í veg fyrir að TAL geti boðið millilandasímtöl á ódýrari hátt en áður. „Landssíminn innheimtir nú þegar kostnað við svokölluð 900- númer. I þeim er veitt sérþjónusta á vegum fyrirtækja sem eru óskyld Landssímanum. A sama hátt inn- heimti Landssíminn gjald fyrir millilandasímtöl úr 696-númerum þar til útlandasímstöð TALS var tekin í notkun 20. desember. Þar af leiðandi teljum við eðlilegt að Landssíminn innheimti fyrir milli- landasímtöl TALS í gegnum for- valsnúmerið 1010.“ Hefur TAL óskað eftir því við Póst- og fjar- skiptastofnun að stofnunin hafí milligöngu um samkomulag milli fyrirtækjanna vegna innheimtu- og uppgjörsmála fyrir forvalsnúmer TALS. Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið hefði samþykkt að beina símaumferð til þeirra sem hygðust nota for- valsnúmerið 1010. Hann benti hins vegar á að TAL væri fjarskiptafyr- irtæki og því eðlilegast að það inn- heimti fyrir eigin millilandaþjón- ustu. ✓ Arshlutauppgjör hlutabréfasjóða Landsbréfa Misjafnt gengi á milli ára NOKKUÐ misjafnt gengi varð á af- komu íslenska hlutabréfasjóðsins hf. og Islenska fjársjóðsins hf. á fyrri hluta ársins, samanborið við síðasta ár, en sjóðimir eru báðir reknir af Landsbréfum hf. Sam- kvæmt árshlutauppgjöri varð tæp- lega 10 milljóna króna hagnaður af rekstri Islenska hlutabréfasjóðsins, samanborið við 51 m.kr. hagnað á sama tíma í fyrra. Hlutafé sjóðsins er 1,2 milljarðar samkvæmt milli- uppgjöri en eigið fé er 2,2 milljarðar samanborið við 2,3 milljarða króna í fyrra. Hreinar fjármunatekjur sjóðsins námu 30,4 milljónum króna fyrstu sex mánuði rekstrarársins samanborið við 69,6 milljónir í fyrra. títlit fyrir betri rekstrarafkomu Islenski fjársjóðurinn skilaði 12 milljóna króna hagnaði sem er sama afkoma og við milliuppgjör árið 1997. Lítil breyting varð á eigin fé sjóðsins, sem er 1,1 milljarður króna. Að sögn Guðmundar Þórðarson- ar, sjóðstjóra, skýrist minni hagnaður Islenska hluta- bréfasjóðsins aðallega af miklum lækkunum á innlendum og prlend- um hlutabréfamörkuðum. „A þessu hefur þó orðið töluverður viðsnún- ingur og er útlit fyrir mun beti'i rekstrarafkomu Islenska hluta- bréfasjóðsins á seinni hluta ársins. Hafa ber í huga að hagnaður sjóðs- ins er ekki stærð sem skiptir eig- endurna mestu máli heldur ávöxt- un hans sem hefur verulega tekið við sér síðustu mánuði eftir fremur erfitt tímabil á innlendum og er- lendum hlutabréfamörkuðum." Guðmundur telur eignasamsetn- ingu og fjárfestingarstefnu sjóðs- ins trausta og segir mikla áherslu lagða á auðseljanleika eigna. „Þessi atriði stuðla að góðri áhættudreif- ingu en jafnframt hárri ávöxtun." -------------------------- j AFLSTÝRI ;"'ý5?HREYFÍLTI .SAHLÆSINGAR S FORSTREKKjARAR Á ÖRYGGtSBELTUM RAFSTÝRÐiR UPPHITAPiR SPEGLAR > ÚTVARP OG SEGULBAND ö 6 ÁRA ÁBYRGÐ GAGNVAKT GEGNUMRYÐGUN ^ SAMLITiR STUÐARAR ^0 A KRAFTMEIRIVÉL.68 hö .yíL 0 HEKLA sími 569 5500 www.hekla.is 718.000 *Samkvæmt verðlistum bifreiðaumboðanna, útg. Samskipti nóv. '98.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.