Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sigurður, þótt aðrir kæmu að stund og stund. Og nú fóru að koma ný verkefni í skóginum. Grisja þurfti og snyrta, ekki síst þurfti að hreinsa mikið af brotnum greinum sem sligast höfðu undan snjónum. Snjóþyngsli eru oft mikil í Fnjóskadal og í skjólinu sem trén veita verður oft meira en mann- hæðar djúpur snjór og hús nánast fennir í kaf. Landið stækkað og lækurinn virkjaður Árið 1980 var ráðist í að gh-ða meii'a en 100 ha. tU viðbótar og nýtt stórátak hófst. Mest var plantað 1983, um 45.000 trjáplöntum, aðal- lega birki, lerki og furu. Og þremur ánam síðar var bæjarlækurinn virkjaður og komið upp túrbínu með 16 kW rafli. Annað sumarhús, þeirra Arnórs og Geirfinns, var reist sama ár og ýmsar fram- kvæmdir voru á landinu. M.a. voru búnar tU sjö smátjamir, þar sem reynt var að bæta ræktunarskilyrði, auk þess sem slíkar tjamir auka á fuglalíf svæðisins. Góð reynsla var af gerð mun stærri tjamar í landinu á sjöunda áratugnum. I hana var sleppt nokkm af silungsseiðum. Pótt fiskurinn yxi þar allvel, var ræktun þai- hætt eftir að minkar höfðu komist á snoðir um þessa nýju og góðu matarkistu. Þannig var stöðugt unnið að viðhaldi, upp- byggingu, ræktun og fegmn, og nýjar hugmyndir komust í fram- kvæmd. Ai-ið 1992 vígði séra Bolli Gústavsson, vígslubiskup á Hólum, lítið bænahús á staðnum. Þetta litla en fagurgerða hús smíðaði Kristján Kjartansson á Mógili á Svalbarðs- strönd en Kristinn G. Jóhannsson, listmálari á Akureyri, skreytti það að innan. Er það reist í minningu þeirra Karitasar og Karls. Sælureiturinn Eftir að heimarafstöðin var byggð batnaði mjög öll aðstaða til iengri dvalar á staðnum. Með skóg- rækt í meira en aldarþriðjung og mikill uppbyggingu var nú búið að skapa sælureit þessa dugnaðar- fólks, sem vildi fara að draga svo- lítið saman seglin í daglegu amstri fyrirtækjarekstrar og mikillar vinnu. En eins og tíminn byggir upp í skógræktinni, nagar tönn hans manninn. Arið 1993 lést Sig- urður eiginmaður Guðrúnar. Ari síðar var ákveðið að dóttir þeirra og alnafna ömmu sinnar frá Veisu tæki við gamla bústaðnum frá 1957, en Guðrún lét reisa sér lítið en vandað hús þar stutt frá. Þannig standa nú þrír sumarbústaðir, bænahús og lítið hús, sem reist var upphaflega sem geymsla um 1960 en hefur nú verið breytt í gesta- stofu, innan um hávaxin tré í um- hverfi sem meira bendir til annai'ra landa en Islands. Það er því fátt sem minnir á kotbýlið sem þau Sig- urður og Helga á Draflastöðum fengu með í jarðarkaupunum fyrir rúmri öld. Háskólagarður í Fnjóskadal Árið 1995 ákváðu systkinin frá Veisu (og afkomendur þeirra sem látin eru) að færa Háskólanum á Akureyri mestan hluta jarðarinnai- að gjöf. Fyrmefnd hús og skiki um- hverfis þau, sem áður var Végeirs- staðatúnið, verður þó áfram í eigu ættarinnar. Standa vonh- þeirra systkina til að Háskólinn geti byggt upp aðstöðu til að starfsmenn skól- ans, nemendur og gestir geti notið þessa staðar, auk þess að stunda áfram skógrækt á jörðinni og gera tilraunir og rannsóknir sem tengj- ast skógrækt eða náttúru svæðisins. Samstarfssamningur hefur verið gerður milli Háskólans og Skóg- ræktar ríkisins á Mógilsá með þetta að markmiði. í samvinnu við at- hafnamenn á Akureyri og fleiri vinnur Háskólinn nú að áætlun um skipulag og frekari uppbyggingu á Végeirsstöðum. Þannig er enn stefnt að því sama og þau Karitas og Karl frá Veisu gerðu fyrir hálfri öld: að rækta skóg á Végeirsstöðum og þannig fegra sveitina og auka hróður hennar. Höfuadur er veðurstofustjóri. Á LOFTMYNDINNI sést skógræktin á Végeirsstöðum Ljósmynd/Landmælingar Islands ELSTI bústaðurinn frá 1957. Fremst, er hluti grjóthleðslunnar sem umlykur bústaðinn en hún var gerð úr grjóti gamla torfbæjarins sem þarna stóð. Snjóþyngsli eru oft mikil í Fnjóskadal og í skjólinu sem trén veita verður oft meira en mannhæðar djúp- ur snjór og hús nánast fennir í kaf. GAMLA húsastæðið á Végeirsstöðum. Elsta húsið er lengst til hægri. Fjærst er bústaður Guðrúnar, sem byggður var 1994, en lengst til vinstri rafstöðvar- húsið. Stærstu aspimar em 12-14 metrar á hæð. Morgunblaðið/Kristján IIORFT til suðurs yfir hluta Végeirsstaðaskógar. Búið er að planta a.m.k. 300-400 þúsund trjáplönt- um í landið. Verk fárra einstaklinga án nokkurs opinbers stuðnings. PLÖNTUNÁ VÉGEIRSSTÖÐUM SUMARIÐ 1959 Úr dagbók Karls Kr. Arngrímssonar Lerki.................5.000 Birki................3.000 Rauðgreni...............750 Blágrení..............1.000 Stiklagreni ..........1.000 Skógarfura ..........1.500 Bergfura................500 Stafafura ..............500 Aspir....................30 Broddfura................10 Víðir (ýms. teg.) ....2.500 Alls..................15.790 BÚSTAÐUR Arnórs og Geirfinns frá 1986 og bænahúsið, sem reist var 1992 í minningu Ka- ritasar og Karls frá Veisu. Þar hefur bæði verið skírt og gefið saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.