Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 45

Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 45 * Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 17.-23. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http:/Avww.hi.is/HIHome.html Þriðjudagur 19. janúar: Gísli Gunnarsson sagnfræðingur flytur erindi á hádegisfundi Sagn- fræðingafélags íslands sem hann nefnir: „Hagsaga og félagssaga." Fundurinn er haldinn í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar 2. hæð og hefst kl. 12.05. Fimnitudagur 21. janúar: Einar G. Torfason, veirufræðing- ur á Landspítalanum, flytur erindið: „Greiningar á veirusjúkdómum með kjarnsýrumögnun (PCR)“ á fræðslufundi Keldna sem haldinn verður á bókasafni Keldna kl. 12.30. Helga Bjarnadóttir flytur erindið: „Smíði genaferju byggð á visnu- veiru“, á málstofu læknadeildar. Spyrill er Valdís Manfreðsdóttir. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags íslands Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16 með kaffl- veitingum. Laugardagur 23. janúar: Þrettánda Rask-ráðstefna Is- lenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöð- unnar og hefst klukkan 13.15. Fyrir- lesarar eru: Jón G. Friðjónsson: „Er falls von að fornu tré?“, Þórhallur Eyþórsson: „Enskuslettur í Völund- arkviðu?“, Jón Axel Harðarson: „29. vísa Grímnismála og sögnin hlóa.“, Höskuldur Þráinsson: ,A-ð hvaða leyti eni afturbeygð fornöfn ólík gagnverkandi fornöfnum?", Mar- grét Jónsdóttir: „Engan var að sjá í kirkjunni en bókina var að fínna á borðinu: Um frumlagsígildi með vera að + nafnhætti." Fundarstýrur eru Þórunn Blöndal og Guðrún Þór- hallsdóttir. Ráðstefnunni verður slitið kl. 16.20. Námskeið á vegiim Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 18.-23. janúar: Tími: 18. jan. kl. 9-16. Samskipti á kvennavinnustað. Kennari: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur. 18.-22. jan. kl. 9-17. COM / DCOM. Kennari: David S. Platt, stundakennari við Harvard-háskóla, ásamt því að reka eigið ráðgjafa- og kennslufyrirtæki (Rolling Thunder Computing, www.rollthunder.com). 18. jan. ld. 9-16. Stál í burðaiwirki fjölhæða húsa. Notum við úreltar byggingaraðferðii'? Umsjón: Bald- vin Einarsson hjá Línuhönnun, Jón Pálsson hjá Armannsfelli og Jónas Frímannsson hjá Istaki. Fyi'irlesar- ar: Dr. Graham Couchman deildar- stjóri hjá „The Steel Construction Opið hús í dag miili 14-17 ' GLÆSILEG ÍBÚÐ fyrir 55 ára og eldri Snorrabraut 56, Reykjavík. ( dag er opið fyrir þig og þína að skoða fallega og vel skipulagða 67 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Góðar innr. og tæki. Laus strax. Sjón er sögu ríkari. Verð 7,8 m. Hátún, fasteignasala, Skipholti 50b, 2. hæð, sími 561 9500. Institute“ í Bretlandi, dr. Baldvin Einarsson, kennir hönnun stálvirkja við Háskóla Islands, Níels Indriða- son, yfirverkfræðingur hjá VST, Gísli H. Guðmundsson, lic. techn. verkefnisstjóri hjá Istaki. 20. og 22. jan. kl. 16-19. Samn- ingsveð og ábyrgðir. Kennarar: Þor- geir Örlygsson prófessor við HI og Benedikt Bogason skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu. 21., 22. og 23. jan. kl. 13-17. Grundvallaratriði hlutbundinna að- ferða. Kennari: Helgi Þorbergsson PhD dósent HI og tölvunarfræðing- ur hjá Þróun ehf. 21. jan. kl. 9-16. EVA-greining. (Economic Value Added). Kennarar: Bjarni Armannsson forstjóri og Svanbjörn Thoroddsen, framkv.stj. FBA. 21. jan. kl. 16-19. Skattamál. Ný- legar breytingar. Kennari: Árni Tómasson, viðskiptafræðingur, lög- giltur endurskoðandi. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á rann- sóknartækjum og áhöldum í læknis- fræði frá ýmsum tímum á þessari öld. Sögusýning haldin í tilefni af 40 ára afmæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University Hospi- tal of Iceland) og að 100 ár eru liðin frá því að Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var reistur. (The Leper Hospital at Laugarnes, Reykjavík). Sýningin stendur frá 10. október og út febrúar. 2. Þjóðólfur 150 ára (1848-1998). Sýning 5. nóvember 1998-31. janúar 1999. Sýning til minningar um að 5. nóvember voru liðin 150 ár frá því að Þjóðólfur, /yrsta nútímalega fréttablaðið á íslandi, hóf göngu sína. Sýningin er staðsett í forsal þjóðdeildar. Stofnun Ama Magnússonar, Árna- garði við Suðurgötu. Frá 1. septem- ber til 14. maí er handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtu- daga kl. 14-16. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. fslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/ gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.lexis.hi.is Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Landssíminn Póst- og fjar- skipta stofn- un gagnrýnd STJÓRNENDUR Landssímans gagnrýna harðlega Póst- og fjar- skiptastofnunina vegna fréttatil- kynningar sem stofnunin sendi fjöl- miðlum sl. fímmtudag í tilefni af úr- skurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Á föstudag sendi Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, Póst- og fjarskiptastofnun bréf og heldur því fram að í fréttatilkynn- ingunni felist óeðlileg afstaða til ágreiningsefnis sem enn hafi ekki hlotið efnismeðferð hjá stofnuninni. í bréfinu segir einnig að óeðlilegt sé að lægra sett stjórnvald sendi frá sér fréttatilkynningu með þeim hætti sem gert var og að stofnunin skuli opinberlega lýsa yfir von- brigðum með úrskurð sérstaklega lögskipaðs hlutlauss úrskurðaraðila. „Vegna ummæla forsvarsmanna Tals hf. í fjölmiðlum um að Lands- síminn hafi, með kæni til úrskurð- amefndarinnar, sýnt Póst- og fjar- skiptastofnun „lítilsvirðingu sem er alls ekki í samræmi við yfirlýsingu forráðamanna Landssímans um mikilvægi hennar" vill Landssíminn ítreka að fyrirtækið telur Póst- og fjarskiptastofnun gegna mikilvægu hlutverki. Einmitt þess vegna telur Landssíminn einkar brýnt að máls- meðferðarreglna sé gætt í störfum hennar. Það er fráleitt að kalla það lítilsvirðingu á stjórnvaldi, þótt fyr- irtæki leiti réttar síns að lögum og krefjist réttlátrar meðhöndlunar," segir m.a. í fréttatilkynningu sem Landssíminn sendi frá sér. NETsíminn hefur boðið 20-30% ódýrari símgjöld Þjónustustjóri NET-símans sendi frá sér yfirlýsingu á fóstudag vegna ummæla sem fallið hafa í kjölfar úr- skurðar úrskurðarnefndar um að landsmenn eigi ekki kost á ódýrari talsímaþjónustu en hjá Landssím- anum. Bendir þjónustustjórinn á að NET-síminn hafi boðið 20-30% ódýrari símgjöld til útlanda með al- menna símkerfinu frá 1. desember sl. mbl.is Bæjargil 116 - opið hús í dag Til sýnis í dag milli kl. 14-17 fallegt ca 130 fm parhús ásamt 33 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. og 2 baðherb. Góðar stof- ur. Parket. Áhv. 6,3 millj. húsbr. og byggsj. V. 15,5 millj. Olga og Helgi Rúnar bjóða alla velkomna í dag. Viðarhöfði — nýl. 500 fm atv-. og iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í einkasölu skemmtil. ca 500 fm húsnæði á 2. hæð, Stórhöfðamegin en jarðhæð bakatil. Þar er göngudyr og góð innkeyrsludyr (br. 3,5 m hæö 3 m). Fallegt útsýni yfir Grafarvog. Lofthæð ca 4 metrar, þrí- skiptur salur með breiðum tengigangi á milli, skrifstofa, kaffistofa, snyrting, búningsherb. og geymslur. Tilvalið fyrir margskonar léttan iðnað, verkstæði, heildverslun og fl. Laust fljótlega. Áhv. 13 millj. í 30 ára láni m. 6,7%vxt. Gott verð 26 millj. Nánari uppl. í dag gefur Ingólfur í 896-5222. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, s. 588 4477. Opið hús í dag Skagasel 9 Glæsilegt 289 fm einbýli á tveimur hæðum með 35 fm inn- byggðum bílskúr. Húsið, sem er byggt 1980, er allt hið vandaðasta og eru innréttingar glæsilegar. Á jarðhæð er sér ca 70 fm íbúð m/sérinng. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. og stór- ar stofur m/arni. Fallegt útsýni. Fullbúin lóð. Verð 20,8 millj. Opið hús milli kl. 14.00—16.00 í dag. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. TIL LEIGU í SKEIFUNNI Til leigu er í þessu húsi 420 fm atvinnuhúsnæði, sem er mjög vel staðsett og hentar vel fyrir ýmiskonar atvinnurekstur, t.d. sér- verslun eða þjónustu. Á götuhæð eru 250 fm og á efri hæð er gott skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið er laust til afnota 1. mars 1999. Upplýsingar veita Haukur í síma 896 6556 og Magnús í síma 896 6003. 4 FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI f)(JMULA 1 8IMI 533 1313 FAX 533 1314 Átvinnuhúsnðöði Ármúli Höfum fengið í einka- sölu 483 fm jarðhæð við Ármúla, beint á móti Pósti og síma. í húsnæöinu er rekin líkamsrækt, snyrtistofa, fótaaðgerðastofa, Ijósa- stofa, hárgreiðslustofa, nuddstofa og fleira tengt heilsu. Tæki öll nýleg. Óskum eftir eignum fyrir fólk sem nú þegar hefur selt eignir sínar. Staðgreiðsla - Góðar greiðslur í boði • Staðgreiðsla fyrir 3— 5 herb. í Smárum og Lindum. (Bárður 896-5221). • Sérhæð eða raðhús í Suðurhlíðum Kóp. eða í Smáranum. (Bárður). • Raðhús í Fossvogi, Háaleiti og sérhæð í Safamýri eða nágr. (Bogi 699-3444). • 3ja—4ra herb. í Hvassaleitisskólahverfinu, Gerðum eða Háaleiti. (Bogi). • 3ja - 4ra herb í Kjarrhólma og Furugrund eða Túnum í Kóp. (Bogi). • 3ja—4ra herb í Hlíðum eða Kringluhverfinu. (Þórarinn 899-1882). • 3ja—4ra herb. í Lindum, Smárum eða Garðabæ. (Bogi). • Góðar 2ja - 3ja í miðbænum. (Bogi). • Einbýli—raðhús í Hóla- eða Seljahverfi. (Bogi). • Einbýli —raðhús—sérbýli í Grafavogi. (Ingólfur 896-5222). • 2ja—3ja og 4ra—5 herb. í Hraunbæ og Selási. (Ingólfur). • Staðgreiðsla fyrir 200 - 350 fm einbýli í Rvík., Kóp., eða Garðabæ. (Bárður). Hafið samband við skrifstofu eða gsm síma sölumanna. Opið í dag frá kl. 12-14. Valhöll, Síðumúla 27, Sími 588-4477. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.