Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 45 * Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 17.-23. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http:/Avww.hi.is/HIHome.html Þriðjudagur 19. janúar: Gísli Gunnarsson sagnfræðingur flytur erindi á hádegisfundi Sagn- fræðingafélags íslands sem hann nefnir: „Hagsaga og félagssaga." Fundurinn er haldinn í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar 2. hæð og hefst kl. 12.05. Fimnitudagur 21. janúar: Einar G. Torfason, veirufræðing- ur á Landspítalanum, flytur erindið: „Greiningar á veirusjúkdómum með kjarnsýrumögnun (PCR)“ á fræðslufundi Keldna sem haldinn verður á bókasafni Keldna kl. 12.30. Helga Bjarnadóttir flytur erindið: „Smíði genaferju byggð á visnu- veiru“, á málstofu læknadeildar. Spyrill er Valdís Manfreðsdóttir. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags íslands Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16 með kaffl- veitingum. Laugardagur 23. janúar: Þrettánda Rask-ráðstefna Is- lenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöð- unnar og hefst klukkan 13.15. Fyrir- lesarar eru: Jón G. Friðjónsson: „Er falls von að fornu tré?“, Þórhallur Eyþórsson: „Enskuslettur í Völund- arkviðu?“, Jón Axel Harðarson: „29. vísa Grímnismála og sögnin hlóa.“, Höskuldur Þráinsson: ,A-ð hvaða leyti eni afturbeygð fornöfn ólík gagnverkandi fornöfnum?", Mar- grét Jónsdóttir: „Engan var að sjá í kirkjunni en bókina var að fínna á borðinu: Um frumlagsígildi með vera að + nafnhætti." Fundarstýrur eru Þórunn Blöndal og Guðrún Þór- hallsdóttir. Ráðstefnunni verður slitið kl. 16.20. Námskeið á vegiim Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 18.-23. janúar: Tími: 18. jan. kl. 9-16. Samskipti á kvennavinnustað. Kennari: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur. 18.-22. jan. kl. 9-17. COM / DCOM. Kennari: David S. Platt, stundakennari við Harvard-háskóla, ásamt því að reka eigið ráðgjafa- og kennslufyrirtæki (Rolling Thunder Computing, www.rollthunder.com). 18. jan. ld. 9-16. Stál í burðaiwirki fjölhæða húsa. Notum við úreltar byggingaraðferðii'? Umsjón: Bald- vin Einarsson hjá Línuhönnun, Jón Pálsson hjá Armannsfelli og Jónas Frímannsson hjá Istaki. Fyi'irlesar- ar: Dr. Graham Couchman deildar- stjóri hjá „The Steel Construction Opið hús í dag miili 14-17 ' GLÆSILEG ÍBÚÐ fyrir 55 ára og eldri Snorrabraut 56, Reykjavík. ( dag er opið fyrir þig og þína að skoða fallega og vel skipulagða 67 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Góðar innr. og tæki. Laus strax. Sjón er sögu ríkari. Verð 7,8 m. Hátún, fasteignasala, Skipholti 50b, 2. hæð, sími 561 9500. Institute“ í Bretlandi, dr. Baldvin Einarsson, kennir hönnun stálvirkja við Háskóla Islands, Níels Indriða- son, yfirverkfræðingur hjá VST, Gísli H. Guðmundsson, lic. techn. verkefnisstjóri hjá Istaki. 20. og 22. jan. kl. 16-19. Samn- ingsveð og ábyrgðir. Kennarar: Þor- geir Örlygsson prófessor við HI og Benedikt Bogason skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu. 21., 22. og 23. jan. kl. 13-17. Grundvallaratriði hlutbundinna að- ferða. Kennari: Helgi Þorbergsson PhD dósent HI og tölvunarfræðing- ur hjá Þróun ehf. 21. jan. kl. 9-16. EVA-greining. (Economic Value Added). Kennarar: Bjarni Armannsson forstjóri og Svanbjörn Thoroddsen, framkv.stj. FBA. 21. jan. kl. 16-19. Skattamál. Ný- legar breytingar. Kennari: Árni Tómasson, viðskiptafræðingur, lög- giltur endurskoðandi. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á rann- sóknartækjum og áhöldum í læknis- fræði frá ýmsum tímum á þessari öld. Sögusýning haldin í tilefni af 40 ára afmæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University Hospi- tal of Iceland) og að 100 ár eru liðin frá því að Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var reistur. (The Leper Hospital at Laugarnes, Reykjavík). Sýningin stendur frá 10. október og út febrúar. 2. Þjóðólfur 150 ára (1848-1998). Sýning 5. nóvember 1998-31. janúar 1999. Sýning til minningar um að 5. nóvember voru liðin 150 ár frá því að Þjóðólfur, /yrsta nútímalega fréttablaðið á íslandi, hóf göngu sína. Sýningin er staðsett í forsal þjóðdeildar. Stofnun Ama Magnússonar, Árna- garði við Suðurgötu. Frá 1. septem- ber til 14. maí er handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtu- daga kl. 14-16. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. fslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/ gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.lexis.hi.is Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Landssíminn Póst- og fjar- skipta stofn- un gagnrýnd STJÓRNENDUR Landssímans gagnrýna harðlega Póst- og fjar- skiptastofnunina vegna fréttatil- kynningar sem stofnunin sendi fjöl- miðlum sl. fímmtudag í tilefni af úr- skurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Á föstudag sendi Guðmundur Björnsson, forstjóri Landssímans, Póst- og fjarskiptastofnun bréf og heldur því fram að í fréttatilkynn- ingunni felist óeðlileg afstaða til ágreiningsefnis sem enn hafi ekki hlotið efnismeðferð hjá stofnuninni. í bréfinu segir einnig að óeðlilegt sé að lægra sett stjórnvald sendi frá sér fréttatilkynningu með þeim hætti sem gert var og að stofnunin skuli opinberlega lýsa yfir von- brigðum með úrskurð sérstaklega lögskipaðs hlutlauss úrskurðaraðila. „Vegna ummæla forsvarsmanna Tals hf. í fjölmiðlum um að Lands- síminn hafi, með kæni til úrskurð- amefndarinnar, sýnt Póst- og fjar- skiptastofnun „lítilsvirðingu sem er alls ekki í samræmi við yfirlýsingu forráðamanna Landssímans um mikilvægi hennar" vill Landssíminn ítreka að fyrirtækið telur Póst- og fjarskiptastofnun gegna mikilvægu hlutverki. Einmitt þess vegna telur Landssíminn einkar brýnt að máls- meðferðarreglna sé gætt í störfum hennar. Það er fráleitt að kalla það lítilsvirðingu á stjórnvaldi, þótt fyr- irtæki leiti réttar síns að lögum og krefjist réttlátrar meðhöndlunar," segir m.a. í fréttatilkynningu sem Landssíminn sendi frá sér. NETsíminn hefur boðið 20-30% ódýrari símgjöld Þjónustustjóri NET-símans sendi frá sér yfirlýsingu á fóstudag vegna ummæla sem fallið hafa í kjölfar úr- skurðar úrskurðarnefndar um að landsmenn eigi ekki kost á ódýrari talsímaþjónustu en hjá Landssím- anum. Bendir þjónustustjórinn á að NET-síminn hafi boðið 20-30% ódýrari símgjöld til útlanda með al- menna símkerfinu frá 1. desember sl. mbl.is Bæjargil 116 - opið hús í dag Til sýnis í dag milli kl. 14-17 fallegt ca 130 fm parhús ásamt 33 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. og 2 baðherb. Góðar stof- ur. Parket. Áhv. 6,3 millj. húsbr. og byggsj. V. 15,5 millj. Olga og Helgi Rúnar bjóða alla velkomna í dag. Viðarhöfði — nýl. 500 fm atv-. og iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í einkasölu skemmtil. ca 500 fm húsnæði á 2. hæð, Stórhöfðamegin en jarðhæð bakatil. Þar er göngudyr og góð innkeyrsludyr (br. 3,5 m hæö 3 m). Fallegt útsýni yfir Grafarvog. Lofthæð ca 4 metrar, þrí- skiptur salur með breiðum tengigangi á milli, skrifstofa, kaffistofa, snyrting, búningsherb. og geymslur. Tilvalið fyrir margskonar léttan iðnað, verkstæði, heildverslun og fl. Laust fljótlega. Áhv. 13 millj. í 30 ára láni m. 6,7%vxt. Gott verð 26 millj. Nánari uppl. í dag gefur Ingólfur í 896-5222. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, s. 588 4477. Opið hús í dag Skagasel 9 Glæsilegt 289 fm einbýli á tveimur hæðum með 35 fm inn- byggðum bílskúr. Húsið, sem er byggt 1980, er allt hið vandaðasta og eru innréttingar glæsilegar. Á jarðhæð er sér ca 70 fm íbúð m/sérinng. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. og stór- ar stofur m/arni. Fallegt útsýni. Fullbúin lóð. Verð 20,8 millj. Opið hús milli kl. 14.00—16.00 í dag. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. TIL LEIGU í SKEIFUNNI Til leigu er í þessu húsi 420 fm atvinnuhúsnæði, sem er mjög vel staðsett og hentar vel fyrir ýmiskonar atvinnurekstur, t.d. sér- verslun eða þjónustu. Á götuhæð eru 250 fm og á efri hæð er gott skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið er laust til afnota 1. mars 1999. Upplýsingar veita Haukur í síma 896 6556 og Magnús í síma 896 6003. 4 FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI f)(JMULA 1 8IMI 533 1313 FAX 533 1314 Átvinnuhúsnðöði Ármúli Höfum fengið í einka- sölu 483 fm jarðhæð við Ármúla, beint á móti Pósti og síma. í húsnæöinu er rekin líkamsrækt, snyrtistofa, fótaaðgerðastofa, Ijósa- stofa, hárgreiðslustofa, nuddstofa og fleira tengt heilsu. Tæki öll nýleg. Óskum eftir eignum fyrir fólk sem nú þegar hefur selt eignir sínar. Staðgreiðsla - Góðar greiðslur í boði • Staðgreiðsla fyrir 3— 5 herb. í Smárum og Lindum. (Bárður 896-5221). • Sérhæð eða raðhús í Suðurhlíðum Kóp. eða í Smáranum. (Bárður). • Raðhús í Fossvogi, Háaleiti og sérhæð í Safamýri eða nágr. (Bogi 699-3444). • 3ja—4ra herb. í Hvassaleitisskólahverfinu, Gerðum eða Háaleiti. (Bogi). • 3ja - 4ra herb í Kjarrhólma og Furugrund eða Túnum í Kóp. (Bogi). • 3ja—4ra herb í Hlíðum eða Kringluhverfinu. (Þórarinn 899-1882). • 3ja—4ra herb. í Lindum, Smárum eða Garðabæ. (Bogi). • Góðar 2ja - 3ja í miðbænum. (Bogi). • Einbýli—raðhús í Hóla- eða Seljahverfi. (Bogi). • Einbýli —raðhús—sérbýli í Grafavogi. (Ingólfur 896-5222). • 2ja—3ja og 4ra—5 herb. í Hraunbæ og Selási. (Ingólfur). • Staðgreiðsla fyrir 200 - 350 fm einbýli í Rvík., Kóp., eða Garðabæ. (Bárður). Hafið samband við skrifstofu eða gsm síma sölumanna. Opið í dag frá kl. 12-14. Valhöll, Síðumúla 27, Sími 588-4477. <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.