Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 23 Samfylking á Reykjanesi Nítján gefa kost á sér ALLS bjóða 19 einstaklingar sig fram í prófkjöri Samfylkingar á Reykjanesi sem fram fer 5.-6. febrúar nk. en framboðsfrestur rann út kl. 22 á fostudagskvöld. Af hálfu Alþýðubandalagsins taka eftirtalin þátt í prófkjörinu: Kristín Á. Guðmundsdóttir, Lúðvík Geirsson, Magnús Jón Arnason, Sigríður Jóhannes- dóttir, Skúli Thoroddsen, Trausti Baldursson og Valþór Hlöðversson. Af hálfu Alþýðu- flokksins: Ágúst Einarsson, Gestur Páll Reynisson, Guð- mundur Árni Stefánsson, Jón Gunnarsson, Magnús Nordal, Rannveig Guðmundsdóttir, Valdimar Leó Friðriksson. Fimm kvennalistakonur taka þátt í prófkjörinu, en það eru Álfheiður Jónsdóttir, Birna Sig- urjónsdóttir, Dóra Hlín Ingólfs- dóttir, Ragna Björnsdóttir og I’órunn Sveinbjarnardóttir. 0,6% lands- manna skiptu um trúfélag 1998 ALLS voru gerðar 1.622 breyt- ingar á trúfélagsskráningu á síðasta ári, sem svarar til þess að 0,6% landsmanna hafí skipt um trúfélag, samkvæmt upplýs- ingum Hagstofunnar. 841 maður sagði sig úr þjóðkirkjunni á síð- astliðnu ári, eða 0,3% þeirra sem í henni voru. Á móti 841 brottskráðum voru 205 nýskráðir í þjóðkirkjuna og brottskráðir voru því 636 ein- staklingar en höfðu verið 912 ár- ið 1997 og 2.237 árið 1996. Brenndist af logandi bensíni RÚMLEGA tvítugur maður á Bolungarvík brenndist illa á höndum og í andliti þegar log- andi bensín slettist á hann í iðn- aðarhúsnæði nálægt miðnætti á fimmtudagskvöld. Félögum mannsins tókst að slökkva eldinn og fjarlægja log- andi föt af honum og var hann fluttur á sjúkrahúsið á Isafu’ði. Maðurinn var fluttur til Reykja- víkur á föstudag og liggur á lýtalækningadeild Landspítal- ans. Lögreglan á Bolungarvík telur að þykkur kuldasamfest- ingur, sem maðurinn vai’ klædd- ur í, hafí komið í veg fyrir að hann brenndist ekki verr en raun varð á. Forðastu óharfa álaq -hindraðu verki í hálsi, öxlum og höndum • Stuðningur og hreyfanleiki eru lykilatriði á góðum skrifborðsstól. • Hjá CKS faerðu persónulega og faglega ráðgjöf. • Fjölbreytt úrval og verð við allra hœfi. • Áklœði að eigin vali. • Fimm ára ábyrgð. Armur með musaplötu Husgagnagerð Smiðjuvegi 2, Kópavog Netfang: gks@gks.is http. www.gks.is Stmi 567 21 10 Fax 567 1688 Útsalan hefst á morgun • Útsalan hefst á morgun HERRAFATAVERSLUN BIRGIS FAKAFEN 11 • SIMI 553 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.