Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 51 I DAG l BRIDS Umsjón (iuiliniiiidur I’áll Arnarson SEX hjörtu er fyrirtaks- samningui' í NS, en það er tvennt sem bendir til að úr- vinnslan geti orðið erfíð: Suður gefur; enginn á hættu Norður * G84 ¥ DG9 * D3 * Á6532 Suður 4>Á65 ¥ ÁK1086 ♦ ÁK842 *_ í fyrsta lagi er spilið fengið að láni úr tímaritinu The Bridge World og þraut- irnai- þar eru sjaldan auð- leystar. Hitt atriðið er útspil vesturs, sem er tígulnía, en eftir þróun sagna verður að teljast fulivíst að hún sé ein á ferð. Hvernig á að ná í tólf slagi? Hér þarf að gefa sér tvær forsendur. Annars vegar að vestur eigi aðeins tvíspil í hjarta, og hins vegar að austm- sé með hjónin í spaða. Er lesandinn ein- hverju nær? Fyi-sti slagurinn er tek- inn á tíguldrottninguna. Næst er tromp tekið tvisvar og svo tígli spilað úr borði aðÁK8; Norður * G84 ¥ DG9 ♦ D3 *Á6532 Austur * KD102 ¥ 743 * G10765 * G MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í sima 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgtinblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla •| /\ ÁRA afmæli. í 1UUdag, sunnudag- inn 17. janúar verður hundrað ára Brynjólfur Jónsson, Snorrabraut 58. n ÁRA afmæli. Á I O morgun, mánudaginn 18. janúar, verður sjötíu og fimm ára Jens R. Pálsson, Sogavegi 94, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Jóhanna Eirfksdóttir. Þau eru að heiman á afmælis- daginn. 70 ÁRA afmæli. í dag, I U sunnudaginn 17. jan- úar, verður sjötugur Sig- urður Haraldsson, Flyðru- granda 8, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. Vestur * 973 ¥52 * 9 * KD109874 Suður * Á65 ¥ ÁK1086 * ÁK842 * — Vestur Norður Austm* Suður — — — 1 hjarta 3 lauf 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 spaðar Pass 6 hjörtu Allir pass Hugmyndin er að djúpsvína áttunni eftir aust- ur lætur lítinn tígul, en auð- vitað stingur hann á milli. Þá er drepið og tígull tromp- aður. Nú er spaða hent í laufásinn og lauf trompað. Síðan eru hjörtun tekin í botn og spaðaás. í þriggja spila endastöðu á suður einn spaðahund og K8 í tígli, en austur hæsta spaða og G7 í tígli. Sagnhafi sendir austur inn á spaða og lætur hann spila í gegnum tígulgaffal- inn. pf /\ ÁRA afmæli. í dag, tj U sunnudaginn 17. jan- úar, verður fimmtugur Við- ar Már Aðalsteinsson, Ak- urbraut 1, Reykjanesbæ. Hann og eiginkona hans, Gyða Margrét Arnmunds- dóttir, eru að heiman á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu MAMMA! Þú gleymdir að tæma vasana mina. ÉG skrifaði forlaginu og kvartaði undan matreiðslu- bókinni. HOGNI HREKKVISI STJÖRIVUSPA eftir Franecs llrakn STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú ert ósérhlífínn og átt auðvelt með að fá aðra til fylgis við þig. Varastu fljótfæmina. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að hrista af þér slenið, bretta upp ermarnar og taka þinn þátt í því sem gera þarf. Að öðrum kosti áttu allt á hættu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er fyrir öllu að vera sjálfum sér samkvæmur. Áðeins þannig getur þú reiknað með þvr að félagar þínir séu samstarfsfúsir. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) AA Mundu að margt smátt gerir eitt stórt. Sinntu því sem þér er trúað fyrir og þá muntu uppskera ríkuieg laun erfiðis þíns. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ekki er allt sem sýnist þannig að þú getur þurft að geta í eyðumar til þess að ná settu marki. Enþú ert á réttri leið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Heildarsýn er það sem þú þarft að ná svo enginn misskilningur komi upp milli þín og þinna. Ekki vera annars hugar þegar svo mikið liggur við. Meyja (23. ágúst - 22. september) vBbL Láttu gullin tækifæri ekki ganga þér úr greipum. Þú gætir alltaf haft heppnina með þér og svo er alltaf gaman að vera með, þótt ekki sé annað. V°g XVX (23. sept. - 22. október) && Það er stórmál hveijum þú treystir í viðkvæmu máli. Mundu að ekki eru allir viðhlæjendur vinur og treystu aðeins þeim, sem hafa reynzt þér vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú hafur ekki strengt áramótaheit þar um, er tímabært að þú veltir fyrir þér, hvort ekki er tímabært að söðla um í lífinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítf Gakktu hnarreistur til móts við nýjan dag og gerðu gott úr hlutunum. Það viðmót mun vinna þér virðingu annarra og vináttu, ef þú vilt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Fjárfestingar skal alltaf undirbúa vandlega og þótt þér finnist þú vita allt, skaltu samt til öryggis bera þig saman við fagfólkið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSw Það getur reynzt erfitt fyrir þig að klára ákveðið verkefni, þar sem samstarfsmenn þínir eru þér andsnúnir. Sýndu lipurð og þraukaðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Gefðu þér tíma til þess að sinna því, sem hugur þinn stendur til. Láttu úrtölur annarra engin áhrif hafa; hver er sinnar gæfu smiður. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. HEILDSÖLUVERÐ Viltu geta verslað frábært fæðubótarefhi og snyrtivörur á heildsöluverði? Ef svo er hringdu í s. 896 1242. Vió óskum viðskiptavinum gleðilegs árs meó þökk fyrir viðskiptin á liónum árum. Verió velkomin. Gnoðarvogi 44-46 104 Reykjavík Sími 553 9990 Silla, Elin og Berta Utsalan hefst a morgun *?T ÍLL SUÓlavorðustíg 44, S. 551 3069 Manuda íVaÖ'óVV’ SOIðll n4ÁeVtis í hverfinu Alþingismenn og borgaríu11 trúar sj álfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfum borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Katrín Fjeldsted alþingismaður °g Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi f Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 25. jan. kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3 VÖRÐUR - FULLTRIJARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.