Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 51

Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 51 I DAG l BRIDS Umsjón (iuiliniiiidur I’áll Arnarson SEX hjörtu er fyrirtaks- samningui' í NS, en það er tvennt sem bendir til að úr- vinnslan geti orðið erfíð: Suður gefur; enginn á hættu Norður * G84 ¥ DG9 * D3 * Á6532 Suður 4>Á65 ¥ ÁK1086 ♦ ÁK842 *_ í fyrsta lagi er spilið fengið að láni úr tímaritinu The Bridge World og þraut- irnai- þar eru sjaldan auð- leystar. Hitt atriðið er útspil vesturs, sem er tígulnía, en eftir þróun sagna verður að teljast fulivíst að hún sé ein á ferð. Hvernig á að ná í tólf slagi? Hér þarf að gefa sér tvær forsendur. Annars vegar að vestur eigi aðeins tvíspil í hjarta, og hins vegar að austm- sé með hjónin í spaða. Er lesandinn ein- hverju nær? Fyi-sti slagurinn er tek- inn á tíguldrottninguna. Næst er tromp tekið tvisvar og svo tígli spilað úr borði aðÁK8; Norður * G84 ¥ DG9 ♦ D3 *Á6532 Austur * KD102 ¥ 743 * G10765 * G MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í sima 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgtinblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla •| /\ ÁRA afmæli. í 1UUdag, sunnudag- inn 17. janúar verður hundrað ára Brynjólfur Jónsson, Snorrabraut 58. n ÁRA afmæli. Á I O morgun, mánudaginn 18. janúar, verður sjötíu og fimm ára Jens R. Pálsson, Sogavegi 94, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Jóhanna Eirfksdóttir. Þau eru að heiman á afmælis- daginn. 70 ÁRA afmæli. í dag, I U sunnudaginn 17. jan- úar, verður sjötugur Sig- urður Haraldsson, Flyðru- granda 8, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. Vestur * 973 ¥52 * 9 * KD109874 Suður * Á65 ¥ ÁK1086 * ÁK842 * — Vestur Norður Austm* Suður — — — 1 hjarta 3 lauf 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 spaðar Pass 6 hjörtu Allir pass Hugmyndin er að djúpsvína áttunni eftir aust- ur lætur lítinn tígul, en auð- vitað stingur hann á milli. Þá er drepið og tígull tromp- aður. Nú er spaða hent í laufásinn og lauf trompað. Síðan eru hjörtun tekin í botn og spaðaás. í þriggja spila endastöðu á suður einn spaðahund og K8 í tígli, en austur hæsta spaða og G7 í tígli. Sagnhafi sendir austur inn á spaða og lætur hann spila í gegnum tígulgaffal- inn. pf /\ ÁRA afmæli. í dag, tj U sunnudaginn 17. jan- úar, verður fimmtugur Við- ar Már Aðalsteinsson, Ak- urbraut 1, Reykjanesbæ. Hann og eiginkona hans, Gyða Margrét Arnmunds- dóttir, eru að heiman á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu MAMMA! Þú gleymdir að tæma vasana mina. ÉG skrifaði forlaginu og kvartaði undan matreiðslu- bókinni. HOGNI HREKKVISI STJÖRIVUSPA eftir Franecs llrakn STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú ert ósérhlífínn og átt auðvelt með að fá aðra til fylgis við þig. Varastu fljótfæmina. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að hrista af þér slenið, bretta upp ermarnar og taka þinn þátt í því sem gera þarf. Að öðrum kosti áttu allt á hættu. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er fyrir öllu að vera sjálfum sér samkvæmur. Áðeins þannig getur þú reiknað með þvr að félagar þínir séu samstarfsfúsir. Tvíburar t ^ (21. maí-20. júní) AA Mundu að margt smátt gerir eitt stórt. Sinntu því sem þér er trúað fyrir og þá muntu uppskera ríkuieg laun erfiðis þíns. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ekki er allt sem sýnist þannig að þú getur þurft að geta í eyðumar til þess að ná settu marki. Enþú ert á réttri leið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Heildarsýn er það sem þú þarft að ná svo enginn misskilningur komi upp milli þín og þinna. Ekki vera annars hugar þegar svo mikið liggur við. Meyja (23. ágúst - 22. september) vBbL Láttu gullin tækifæri ekki ganga þér úr greipum. Þú gætir alltaf haft heppnina með þér og svo er alltaf gaman að vera með, þótt ekki sé annað. V°g XVX (23. sept. - 22. október) && Það er stórmál hveijum þú treystir í viðkvæmu máli. Mundu að ekki eru allir viðhlæjendur vinur og treystu aðeins þeim, sem hafa reynzt þér vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú hafur ekki strengt áramótaheit þar um, er tímabært að þú veltir fyrir þér, hvort ekki er tímabært að söðla um í lífinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítf Gakktu hnarreistur til móts við nýjan dag og gerðu gott úr hlutunum. Það viðmót mun vinna þér virðingu annarra og vináttu, ef þú vilt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Fjárfestingar skal alltaf undirbúa vandlega og þótt þér finnist þú vita allt, skaltu samt til öryggis bera þig saman við fagfólkið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSw Það getur reynzt erfitt fyrir þig að klára ákveðið verkefni, þar sem samstarfsmenn þínir eru þér andsnúnir. Sýndu lipurð og þraukaðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Gefðu þér tíma til þess að sinna því, sem hugur þinn stendur til. Láttu úrtölur annarra engin áhrif hafa; hver er sinnar gæfu smiður. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. HEILDSÖLUVERÐ Viltu geta verslað frábært fæðubótarefhi og snyrtivörur á heildsöluverði? Ef svo er hringdu í s. 896 1242. Vió óskum viðskiptavinum gleðilegs árs meó þökk fyrir viðskiptin á liónum árum. Verió velkomin. Gnoðarvogi 44-46 104 Reykjavík Sími 553 9990 Silla, Elin og Berta Utsalan hefst a morgun *?T ÍLL SUÓlavorðustíg 44, S. 551 3069 Manuda íVaÖ'óVV’ SOIðll n4ÁeVtis í hverfinu Alþingismenn og borgaríu11 trúar sj álfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfum borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Katrín Fjeldsted alþingismaður °g Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi f Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 25. jan. kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3 VÖRÐUR - FULLTRIJARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.