Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ Heiðraður fyrir fram- lag til skóg- ræktar GUÐMUNDUR H. Jónsson, fyrr- verandi forstjóri Byko, hlaut heið- ursviðurkenningu Rótarýklúbbs Kópavogs í ár vegna framtaks í skógrækt og umhverfismálum í Kópavogi. Guðmundur ræktaði upp .skóg á sex hektara svæði í Vatnsendalandi í Kópavogi og færði á síðasta ári Skógræktarfélagi Kópavogs landið til eignar og umsjónar. Mun þetta vera stærsta gjöf til umhvei’fisprýði og hvatningar til ræktunar skóga í Kópavogslandi að mati Rótaiý- klúbbs Kópavogs og veitti klúbbur- inn því Guðmundi viðurkenninguna „Eldhugann" fyrir störf sín í þágu skógræktar í Kópavogi. Guðmundur er einn af stofnend- um Byggingarvöruverslunar Kópa- vogs, öðru nafni Byko, og var lengi forstjóri hennar og stjórnarformað- ur. Viðurkenningarnefnd klúbbsins var stofnuð fyrir þremur árum og velur árlega einstakling úr röðum Kópavogsbúa sem með sérstöku framtaki hefur vakið athygli og um- tal á þann hátt sem samræmist anda og hugsjón Rótarý. ---------------- * Urskurði um upphæð náms- lána áfrýjað RÉTTINDASKRIFSTOFA stúd- enta hefur áfrýjað til Málskots- nefndar Lánasjóðs íslenskra náms- manna þeim úrskurði stjórnar Lánasjóðsins í máli stúdents við Há- skóla Islands að grunnnámslán til einstaklings dugi fyrir lágmarks- framfærslu einstaklings. Réttindaski-ifstofan kærði í októ- ber sl. fyrir hönd stúdentsins úthlut- un námslána til hans á þeim for- sendum að framfærslugrunnurinn sem miðað væri við væri orðinn úr- eltur, enda yfir tveggja áratuga gamall. Par er meðal annars miðað við að níu þúsund krónur fari í hús- næðiskostnað á mánuði. Réttinda- skrifstofan vísaði í lög frá árinu 1992 þar sem segir að námslán skuli nægja „hverjum námsmanni til að standa straum af náms- og fram- færslukostnaði meðan á námi stend- ur að teknu tilliti til fjölskyldustærð- ar _námsmanns.“ í lok nóvember úrskurðaði stjórn LIN að grunnframfærsla sam- kvæmt reglum LIN, sem er nú 57.600 krónur, dygði til framfærslu einstaklings, enda væri hún svipuð þeim upphæðum sem ætlaðar væru til bóta í félagslega kex-finu hér á landi og framfærslutölum sem mið- að væri við hjá lánasjóðum hinna Norðurlandanna. Bent var á að þótt stjórn sjóðsins hefði ekki látið gera nýja fi-amfærslukönnun hefði hún aflað sér ýmissa upplýsinga um framfærslu, bæði á Islandi og er- lendis. FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís ARNI Björn Jónasson, forseti Rótai'ýklúbbs Kópavogs, og Guðmundur Arason, formaður viðurkenningarnefndar klúbbsins, afhentu Bjarn- heiði Guðmundsdóttur, dóttur Guðmundar H. Jónssonar, viðurkenn- inguna, sem hún tók við fyrir hönd fóður síns. Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. Við vorum að fá gám frá Danmörku með borðstofuhúsgögnum, svefn- herbergishúsgögnum, sófasettum, ljósa-krónum, borðum, stólum, skápum, postulíni, speglum og málverkum. Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og laugardaga. frá kl. 11 - 14 Sokkastíavél _4tJ » nykomi Póstsendum S samdægurs _| M n i urvali KJBA Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 Nýkomin sending oefoí vúá l 12.990 Tegund: Sargon Litur: Svart Stærðir: 40-46 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 9 =Ný sending af hettukápum, einnig nýkomnir spariskór með ökklabandi. Laugavegi 47, sími 551 7345 skó- og kvenfatnaður Fallegar ítalskar og þýskar dragtir Margir litir, frábært úrval fú&Qý&a/hhildi Engjateigi 5, sími 581 2141. I Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sissa tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.