Morgunblaðið - 05.03.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
Heiðraður
fyrir fram-
lag til skóg-
ræktar
GUÐMUNDUR H. Jónsson, fyrr-
verandi forstjóri Byko, hlaut heið-
ursviðurkenningu Rótarýklúbbs
Kópavogs í ár vegna framtaks í
skógrækt og umhverfismálum í
Kópavogi.
Guðmundur ræktaði upp .skóg á
sex hektara svæði í Vatnsendalandi
í Kópavogi og færði á síðasta ári
Skógræktarfélagi Kópavogs landið
til eignar og umsjónar. Mun þetta
vera stærsta gjöf til umhvei’fisprýði
og hvatningar til ræktunar skóga í
Kópavogslandi að mati Rótaiý-
klúbbs Kópavogs og veitti klúbbur-
inn því Guðmundi viðurkenninguna
„Eldhugann" fyrir störf sín í þágu
skógræktar í Kópavogi.
Guðmundur er einn af stofnend-
um Byggingarvöruverslunar Kópa-
vogs, öðru nafni Byko, og var lengi
forstjóri hennar og stjórnarformað-
ur.
Viðurkenningarnefnd klúbbsins
var stofnuð fyrir þremur árum og
velur árlega einstakling úr röðum
Kópavogsbúa sem með sérstöku
framtaki hefur vakið athygli og um-
tal á þann hátt sem samræmist
anda og hugsjón Rótarý.
----------------
*
Urskurði um
upphæð náms-
lána áfrýjað
RÉTTINDASKRIFSTOFA stúd-
enta hefur áfrýjað til Málskots-
nefndar Lánasjóðs íslenskra náms-
manna þeim úrskurði stjórnar
Lánasjóðsins í máli stúdents við Há-
skóla Islands að grunnnámslán til
einstaklings dugi fyrir lágmarks-
framfærslu einstaklings.
Réttindaski-ifstofan kærði í októ-
ber sl. fyrir hönd stúdentsins úthlut-
un námslána til hans á þeim for-
sendum að framfærslugrunnurinn
sem miðað væri við væri orðinn úr-
eltur, enda yfir tveggja áratuga
gamall. Par er meðal annars miðað
við að níu þúsund krónur fari í hús-
næðiskostnað á mánuði. Réttinda-
skrifstofan vísaði í lög frá árinu 1992
þar sem segir að námslán skuli
nægja „hverjum námsmanni til að
standa straum af náms- og fram-
færslukostnaði meðan á námi stend-
ur að teknu tilliti til fjölskyldustærð-
ar _námsmanns.“
í lok nóvember úrskurðaði stjórn
LIN að grunnframfærsla sam-
kvæmt reglum LIN, sem er nú
57.600 krónur, dygði til framfærslu
einstaklings, enda væri hún svipuð
þeim upphæðum sem ætlaðar væru
til bóta í félagslega kex-finu hér á
landi og framfærslutölum sem mið-
að væri við hjá lánasjóðum hinna
Norðurlandanna. Bent var á að þótt
stjórn sjóðsins hefði ekki látið gera
nýja fi-amfærslukönnun hefði hún
aflað sér ýmissa upplýsinga um
framfærslu, bæði á Islandi og er-
lendis.
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ásdís
ARNI Björn Jónasson, forseti Rótai'ýklúbbs Kópavogs, og Guðmundur
Arason, formaður viðurkenningarnefndar klúbbsins, afhentu Bjarn-
heiði Guðmundsdóttur, dóttur Guðmundar H. Jónssonar, viðurkenn-
inguna, sem hún tók við fyrir hönd fóður síns.
Antikhúsgögn
Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963
Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur.
Við vorum að fá gám frá Danmörku
með borðstofuhúsgögnum, svefn-
herbergishúsgögnum, sófasettum,
ljósa-krónum, borðum, stólum,
skápum, postulíni, speglum og
málverkum.
Opið virka daga frá kl. 11 - 18
og laugardaga. frá kl. 11 - 14
Sokkastíavél
_4tJ » nykomi Póstsendum S samdægurs _| M n i urvali KJBA Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345
Nýkomin sending
oefoí vúá l
12.990
Tegund: Sargon
Litur: Svart
Stærðir: 40-46
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík.
FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 9
=Ný sending
af hettukápum,
einnig nýkomnir spariskór
með ökklabandi.
Laugavegi 47, sími 551 7345
skó- og kvenfatnaður
Fallegar ítalskar
og þýskar dragtir
Margir litir,
frábært úrval
fú&Qý&a/hhildi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
I Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Sissa tískuhús
Hverfisgötu 52, sími 562 5110