Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 5
3 ára ábyrgð
DAIHATSU
Með báðar hendur á stýri
fyrir sama verð
Sjálfskiptur 1.598.000 kr.
Handskiptur 1.598.000 kr.
Það er alveg rétt að Brimborg býður takmarkaðan
fjölda Daihatsu Terios 4x4 með öflugri, fjögurra
gíra sjálfskiptingu á verði handskiptingar.
A vegum borgarinnar
Terios 4x4 er sprækur og lipur í borgarakstri.
Næmt vökvastýri, lítill beygjuradíus og gott útsýni
gera þrengstu svæði aðgengileg. Bíllinn er afar
sparneytinn og hagkvæmur í rekstri.
Framlag til vegamála
, Orfáir
syningabí/ar
seldlr á tilboði
Vetrarpakki fylgir með
Terios 4x4 er ríkulega búinn og verðið hagstætt.
Að auki fylgir hverjum bíl 120.000 kr. vetrarpakki
án endurgjalds, á meðan birgðir endast.
Limited útgáfa
Fyrir aðeins 50.000 kr. til viðbótar fæst Daihatsu
Terios 4x4 í Limited útgáfu með ABS hemlakerfi,
Limited mælaborði og Limited málmlit.
Vondir vegir og erfið færð eru Terios 4x4 heldur
engin hindrun. Sítengt aldrif, læsanlegur millikassi
og tregðulæsing á afturöxli skila honum örugglega
áfram. Hæð undir lægsta punkt er 18,5 sm.
Öryggið uppblásið
Daihatsu hefur einnig lagt mikla áherslu á að gera
Terios 4x4 öruggan. Farþegarýmið er sérstaklega
styrkt og krumpusvæði dreifa höggi við árekstur.
Tveir loftpúðar eru staðalbúnaður.
Opið um helgina
fínn í rekstri
Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bllasalan Tvisturinn
Tryggvabraut 5 • Akureyri Búðareyri 33 • Reyðarfirdi Hrísmýri 2a • Selfossi Faxastíg 36 • Vestmannaeyjum
Sími 462 2700 Sími 474 1453 Simi 4823100 Sími 481 3141
brimborg
Bíldshöfða 6 • Sími 515 7010
HÉR & NÚ / SlA -Ijósmyndari Kristján Logason