Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 9
FRÉTTIR
Til starfa
á biskups-
stofu á ný
SÉRA Bernharður Guð-
mundsson, sem verið hefur
deildarstjóri hjá Lútherska
heimssambandinu í Genf síð-
ustu árin,
kemur til
starfa á
biskups-
stofu 1. maí
næstkom-
andi. Hefur
hann verið
ráðinn til
tveggja ára
til að fylgja eftir verkefnum
vegna kristnihátíðar.
Margvísleg hátíðahöld ei-u
fyrirhuguð á vegum kirkjunn-
ar og hefur kristnihátíðar-
nefnd veg og vanda af skipu-
lagningu auk þess sem einstök
prófastsdæmi sjá um fyi-ir-
komulag hátíðarinnar í sínu
héraði. Séra Bernharður
starfaði á árum áður sem
fréttafulltrúi og fræðslustjóri
kirkjunnar en hefur undanfar-
in ár starfað hjá Lútherska
heimssambandinu sem hefur
aðsetur í Genf. Hefur hann
starfað að boðunar- og sam-
skiptamálum í deild um
kristniboð og þróunarmál.
Verkefni sr. Bemharðs
verða einkum að vera tengilið-
m- biskupsstofu vegna kristni-
hátíðarinnar og síðan er hug-
myndin að íylgja henni eftir
með einhverjum hætti, að sögn
sr. Þorvaldar Karls Helgason-
ar biskupsritara.
PostulínscJúk
sem enu enqu öðnu lí
Kur
Ný námskeið
í postulínsdúkkugerð að hefjast.
Upplýsingar í síma 565 1564.
Millij Mollý Mandý
postulínsdúkkugerð
7
NYJAR
PEYSUR
Gran Sasso'
- NÝIR LITIR
TISKUVERSLUN KRINGLUNNI
SÍMI 553 3300
Sfónl<c>sile.gin borSdúkcir
Við ráðleggjum
og saumum fyrír þig
Skipholti 17a, sími 551 2323
Franskar gallabuxur, st. 34-50
TESS
V. Neðst við Dunhogo,
ZA síml S62 2230
Stórútsala
(á okkar mælikvarða)
Meðgöngufatnaður Rýmum fyrir nýjum vörum
og ungbarnafatnaður Þumalína
I Pósthússtræti 13
1 120-70% afsláttur póstsendingarsimi 551 21361
Aukin ökuréttindi
Ökuskóli
íslands
(Meirapróf)
Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíi og leigubíl
Skráðu þiq
á nœsta
nmskeio
OKU
$KOUNN
IMJODD
Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík.
UPPLÝSINGAR/BÓKANIR
í SÍMA 567-0-300
Útboð ríkisbréfa o§
11 mán. ríkisvíxla
í 10. mars 1999
Ríkisbréf RB03-1010/KO Ríkisvíxlar RV00-0217
í i ■ f -Tí?':':':::W;:; I W % L Flokkur: 1. fl. 1998 Útgáfudagur: 9. janúar 1998 Gjalddagi: 10. október 2003 Lánstími: Nú 4,6 ár Einingar bréfa: 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Flokkur: 1. fl. 1999 C Útgáfudagur: 17. febrúar 1999 Lánstími: Nú 11,1 mánuðir Gjalddagi: 17. febrúar 2000. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki Islands
V . f1 Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í rfkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tOboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði.
[ S 1 Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla.
1 Æ> W éfc . p Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 10. mars 1999. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar : nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is
Vatíkan-
línan
Nælur
llvOIl-
hálsmen
Boutiqe
Talnabönd
á homi Laugavcgs og Klapparstígs, s. 552 2515
VE.RÐHRUN
SIÐUSTU
DAGA
ÚTSÖLUNNAR
Eigum sérstaklega herraskó í stærðum 40 og 41,
dömuskó í stærðum 36, 37 og 41.
Úrval af barnaskóm.
^oppskótinn
Við Ingólfstorg, sími 552 1212