Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 MORGUNB LAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Sviðshreyfingar: Lára Stefánsdóttir Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Leikmynd: Axel Hallkell Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson Leikarar: Arnar Jónsson, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingótfsson, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeid, Magnús Ragnarsson, Margrét Vilhjálms- dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Randver Þorláksson, Stefán Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Þór Tulinius Hljóðfæraleikarar: Guðni Franzson, Tatu Kantomaa og Þórður Högnason Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 — 3. sýn. fim. 25/3 ki. 20 — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 — aukasýn. 28/3 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 13/3 laus sæti — fös. 19/3 örfá sæti laus — fös. 26/3 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 14/3 kl. 14 - lau. 20/3 kl. 14 - lau. 27/3 kl. 14. Sýnt á Litla st/iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 13/3 — fös. 19/3 — fös. 26/3 — lau. 27/3 örfá sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaVerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 11/3 uppselt — fös. 12/3 uppselt — lau. 13/3 uppselt — sun. 14/3 uppselt — fim. 18/3 — fös. 19/3 örfá sæti laus — lau. 20/3 örfá sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. ittSMmenJl fos. 12/3, fim. 18/3 Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Rommf Á Akureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. sun 14/3 laus sæti, fös 19/3 Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 3030 5 30 30 30 Miðosalo opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordaga. Símoponlanir virko dogo fró kl. 10 ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 sun. 14/3, lau 20/3, fös 26T3 örfá sæti laus Einnig á Akureyri s: 461 3690 PJÓNN f SmjfM - drepfyndið - kl. 20.30 ATH breyttan sýningartíma lau 13/3 örfá sæti iaus FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fös12/3, sun 21/3, fim 25/3 Siöustu sýningari HÁDEGISLEIKHÚS - Id. 12.00 Leitrm að ungri stúlku mið 10/3 uppselt, fim 11/3 uppselt, fös 12/3 örfá sæti laus, aukasýn. kl. 13 iau 13/3 örfá sæti laus KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 sun 14/3 SKEMMTlHÚSfÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Enþáttungar um 3. ríkið Kl. 20, mið 10/3, fim 11/3 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. Tónleikar Styrktarfélags (slensku óperunnar Þriðjud. 9. mars kl. 20.30. Sólrún Bragadóttlr sópran, Elsa Waage alt og Gerrit Schuil píanó. v\ 3 Lj./j Gamanleikrit í leikstjóm Sigurðar Sigurjónssonar fim. 11/3 kl. 20 uppselt lau. 13/3 kl. 20 uppselt sun. 14/3 kl. 20 uppselt laus og 16.30 nokkur sæti laus Athugið! Allra síðustu sýningar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl:20 10/3 laus sæti 13/3 miðnætursýn. kl. 23.30 Síðustu sýningar Miðaverð 1200 kr. Stjörnuspá á Netinu ^mbí.is _ALLTAf= GITTHVAÐ A/ÝTT FÓLK í FRÉTTUM Dogma-myndirnar sópa að sér verðlaunum Sigur fyrir Lars von Trier Danska kvikmyndaakademían úthlutar árlega Róbert-verðlaununum til þeirra sem hafa skarað fram úr í kvikmyndaheiminum ---------------3»------------------------ danska. Dóra Osk Halldórsdóttir hringdi í Valdísi Oskarsdóttur sem hlaut Róbert- verðlaunin fyrir klippingu sína á dönsku myndinni Veislunni. RÓBERT-verðlaunin í Danmörku samsvara Oskarsverðlaunum þeirra í Bandaríkjun- um, en einungis eru veitt verðlaun til þeirra sem hafa iagt hönd á plóg danskrar kvik- myndagerðar liðins árs. Þegar verðlaunin voru veitt í síðustu viku sópaði mynd Thomas Vinterberg, Veislan, að sér sjö verðlaunum. Veislan fékk verð- laun sem besta danska mynd ársins, fyrir besta handrit, fyrir bestu kvikmyndatökuna og bestu klippinguna. Leikararnir báru ekki skarðan hlut frá borði því Birthe Neumann (sem leikur móðurina) fékk verðlaun fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki kvenna, Thomas Bo Larsen, sem lék bróðurinn Mikael, hlaut verð- laun fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki karla og Ulrich Thomsen fékk verðlaun sem besti karlleikari í aðalhlutverki. Auk þess hlaut Henning Mauritzsen, sem lék föðurinn, heiðursverðlaun, nokkurs konar heiðurs-Róbert. Silfurbjörninn í Berlín Valdís tekur því með ró þótt verðlaunin hrannist inn, en þriðja dogma-myndin, Síðasti söngur Mifune, í leikstjórn Sóren Kragh Jacobsen, sem Valdís klippti, hlaut silfurbjörninn í Berlín og var valin besta mynd hátíðarinnar af áhorf- endum. Eftir að óska Valdísi til hamingju með verðlaunin er hún spurð hvort tilboðin séu ekki farin að hrannast inn eftir að tvær kvikmyndanna sem hún hefur klippt hafa hlotið þessar veg- tyllur. „Síminn byi'jaði reyndar að hringja mikið fljótlega eftir að Veislan var sýnd í Cannes og síðan hefur verið nóg að gera.“ - Ertu ekki líka ný- búin að klippa aðra mynd? „Eg klippti stuttmyndina Sólin er svo rauð í janúar fyrir leikstjóra sem ég hef unnið með áður, Jens Arentzen. En það var svo óskap- lega mikið magn af efni sem þurfti að klippa að sækja þurfti um auka- fjárveitingai' og allt mögulegt þannig að lokavinnslan dróst. Eg vann minn umsamda tíma en ein- hver annar mun Ijúka við verkið." Dogma-mynd í New York - En hvað er framundan? „Meðan ég er ekki búin að fá far- seðil í hendurnar tel ég ekkert ör- uggt. En það er verið að vinna dogma-mynd í New York. Leik- stjórinn er bandarískur og heitir Harmony Korine. Tökumaðurinn á Veislunni og Síðasta söngs Mifune, Anthony Dod Mantle, er að vinna að þessari mynd og það var haft samband við mig og ég beðin að vinna við myndina. Hugmyndin er að fá dogma-gengið frá Danmörku yfir til Bandaríkjanna. En eins og ég segi þá er ekki ennþá búið að skrifa undir samning og ég tel mig ekki ráðna fyrr en samningur og farseðill er í höfn. Kvikmynda- bransinn er bara svona, slagsmál upp á hvern dag, má segja,“ segir Valdís. - En það yrði þá fyrsta dogma- myndin utan Danmerkur? „Já, sem fer alveg eftir dogma- reglunum um að kvikmyndatöku- vélin sé handstýrð, að hljóð og mynd séu ekki aðskilin, leikarar séu í sínum eigin fötum og svo framvegis. Hannony er fyrsti leik- stjórinn utan Danmerkur sem ger- ir mynd þar sem farið er stíft eftir þessum reglum.“ Bodil-verðlaunin í ofanálag „I gær [sunnudag] fékk Veislan líka Bodil-verðlaunin sem besta danska myndin á síðasta ári en það era verðlaun kvikmyndagagn- rýnenda. Ulrich Thomsen fékk einnig Bodil-verðlaunin fyrir besta karlhlutverkið en síðan fengu Fá- vitar Lars von Trier þau verðlaun sem eftir voru.“ - Hvaða verðlaun voru það? „Fávitarnir fengu þrenn verð- laun, fyrir bestu frammistöðu í að- alhlutverki kvenna, aukahlutverki kvenna og aukahlutverki karla. Þetta var sem sagt ágætis dóma- uppskeruhátíð fyrir síðasta ár.“ - Er þetta ekki sigur fyrir hug- myndafræðina á bak við dogma fyi-st allar þessar þrjár myndir sópa að sér verðlaunum? „Jú, það má segja það. Það má samt segja að þetta sé fyrst og fremst sigur fyrir Lars von Trier því dogma-reglurnar eru hans hugmynd upphaflega. Svo fær hann með sér Thomas Vinterberg, Soren Kragh Jacobsen og Kristian Levring og þeir stofna þetta bræðralag um að gera myndir samkvæmt dogma-reglunum. En hugmyndin er samt komin frá Lars von Trier og því kannski hugmyndafræðilegur sigur fyrir hann, fyrst og fremst,“ segir Val- dís að lokum. ffc, w „Það er svo frábært að koma í leikhús með væntingar og fara þaðan sáttur. “ on. SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Sum 14. mar - 26. sýn. - 21:00 Fös: 19. mar - 27. sýn. - 21:00 Lau: 27. mar - 28. sýn. - 21:00 Sun: 28. mar - 29. sýn. - 21:00 Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is ATH sýningum fer fækkandi GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA fös. 12/3 kl. 21 laus sæti, lau. 13/3 kl 21 nokkur sæti laus, mið 17/3 kl. 21 (á sænsku), mið 31/3 kl. 21 laus sæti Fimmtudagstónleikar Anna Sigga og hljómsveit fim. 11. mars kl. 21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Allra síðustu sýningar Miða&ala í í&lenóku Óperunni - &ími: 551 1475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.