Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Tónleikar til styrktar barnadeild FSA Starfsmannafélag Foldu gaf eina milljón króna TÓNLEIKAR sem Kvenfélagið Hlíf á Akureyri stóð fyrir í íþróttahöllinni um helgina með yfírskriftinni „Barnið þitt og barnið mitt“ tókust vel. Kvenfé- lagskonur voru nú sem fyrr að safna fé til tækjakaupa fyrir barnadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri og söfnuðust um 1,5 milljónir króna á tónleik- unum. I gærmorgun hafði svo for- svarsmaður starfsmannafélags Foldu samband við kvenfélags- konur en þar sem félagið hefur verið lagt niður var ákveðið að gefa eina milljón króna sem til var í sjóði félagsins í söfnunina. „Við erum alveg í skýjunum, þetta var óvænt ánægja á mánu- dagsmorgni,“ sagði Helga Stef- ánsdóttir, formaður Kvenfélags- ins Hlífar, og vildi koma á fram- færi innilegu þakklæti kvenfé- lagskvenna til starfsmannafélags- ins. Konumar í félaginu hafa ár- um saman stutt bamadeild FSA og er nú verið að safna fyrir svo- nefndu bráðalækningatæki með einni móðurtölvu á vakt og íjór- um til fímm útstöðvum við rúm sjúklinga en tækið fylgist með öndun, líkamshita, púls og blóð- þrýstingi. Tækið kostar um 3 milljónir króna þannig að með þessari höfðinglegu gjöf starfs- mannafélags Foldu hefur nær tekist að safna fyrir tækinu. A tónleikunum kom fram íjöldi norðlenskra listamanna, en á myndinni má sjá þau feðgin Jónu Fanneyju Svavarsdóttur og Svavar Jóhannsson sem sungu sitt í hvoru lagi og einnig saman við mikinn fögnuð tónleikagesta. MINOLTA SKÝR MYND-SKÝR HUGSUN r Ljósritunarvélar Laserprei Faxtæki MINOLTA LEIÐANDI ÍLIT MINOLTA Color PagePro L litalaserprentari á góðu verði: 196.000.- m/vsk ___KJARAN_____ TÆKNIBUNAÐUR SIÐUMULI 12 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 / 510 5520 www.kjaran.is kjaran@kjaran.is OKKAR MARKMIÐ ER AÐ ÞÚ NÁIR ÞÍNU Það krefst sérstakrar þekkingar og tækni að búa til þægilegan en jafnfamt kraftmikinn fjölskyldubíl. Við nýtum reynslu okkar úr kappaksturskeppnum víða um heim til að gera spræka og kraftmikla vél, þjált gírakerfi og sportlega fjöðrun. Við nýtum áratugalangt þróunarstarf okkar færustu vísindamanna til að tryggja hámarks öryggi ökumanns og farþega. Við nýtum rannsóknir NASA á líkamsstuðningi og plássþörf við hönnun innra rýmis til að ná hámarksþægindum og nýtingu. Takmark okkar er að búa til bil sem þjónar þér betur. Prófaðu Honda Civic Aero Deck- og þú finnur um leið að okkur hefur tekist það býsna vel. Frá 1.598.000 kr. - betri bíll Honda á íslandi • Vatnagörðum 24 • Simi 520 1100 Opið virka daga kl. 9-18 og kl. 12-16 á laugardögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.