Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.03.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 57 FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Valdimarsson/ Amaldur Indriðason Sæbjörn Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Ice Storm-k-k'k Frábær mynd um fjölskylduerflð- leika með fínum leikara í hverri rullu. Pöddulífk-kk Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. You’ve Got MadkVi Því miður er ekkert nýtt að sjá í þess- ari langdregnu og gjörsamlega fyrir- sjáanlegu rómantísku gamanmynd. Fear and Loathingin Las Vegask Sýrusull og eintómt bull frá upphafl til enda. Johnny Depp og Benirio del Toro eru samt býsna góðir í aðalhlut- verkunum. Ovinur ríkisinskkk Hörkugóður, hátæknilegur samsær- istryllir sem skilar sínu og gott betur. Smith, Hackman og Voight í essinu sínu. BÍÓHÖLLIN, ÁLFABAKKA Thin Red Linekkkk Metnaðarfullt og áhrifaríkt meistara- verk um andstæðumar miklu - fegurð og Ijótleika. Aðrir kvikmyndagerðar- menn gera ekki betur. Vatnsberínnkk'Á Eins konar þijúbíó sem sækir tals- vert í heimskramyndahúmor Farrelly-bræðra og segir frá vatns- bera sem verður hetja. Roninkk Gamaldags og ópersónuleg glæpa- mynd með stórum nöfnum og fínum bílaeltingaleikjum. You’ve Got MælkVz Það vantar kjöt utan á gömul bein sem fengin eru að láni í þessari lang- dregnu mynd. Pöddulífkkk Agætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu, fjörug, Htrík og skemmtileg. HamUtonkVí Sænsk harðhausamynd. Hljómar illa, reynist illa. Babe, Pigin the City HÁSKÖLABÍÓ Babe, Pigin the City Shakespeare in LovekkkVz Snillingurinn Shakespeare lifnar við á kraftmikinn hátt í þessari bráð- skemmtilegu og fallegu kvikmynd. Egypski prinsinnkkVi Laglega gerð en litlaus teiknimynd um flóttann frá Egyptalandi. Líðui- fyrir alltof mörg, löng og tilþrifalítil lög og söngatriði. Elizabethkkk Vönduð og falleg mynd um stór- merldlega drottningu og konu. Cate Blanchett framúrskarandi í aðalhlut- verkinu. Festenkkk Dönsk dogma-mynd um sifjaspell sem nær að hreyfa við áhorfendum. Dansinnkkk Nett og notaleg kvikmyndagerð smá- sögu eftir Heinesen um afdrifaríka brúðkaupsveislu í Færeyjum á önd- verðri öldinni. Skilur við mann sáttan. KRINGLUBÍÓ Seinustu dagar diskósinskV2 Mynd um leiðinlegt, sjálfselskt og fordómafullt ungt fólk undir lok diskóæðisins. You’ve Got MailkVí Kiisjusúpa soðin upp úr gömlu hrá- efni svo alian ferskleika vantar. Myglubragð. Pöddulífkkk Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu, Qörug, litrík og skemmtileg. LAUGARÁSBIÓ I Still Know What You Did Last Summer Very Bad Things A Night at the Roxburykk Tveir Bakkabræður næturlífsins reyna að slá í gegn en verður h'tið ágengt vegna heimsku sinnai’. REGNBOGINN Thin Red Linekkkk Metnaðarfullt og áhrifaríkt meistara- verk um andstæðumar miklu - fegurð og ljótleika. Aðrir kvikmyndagerðar- menn gera ekki betur. Th underboltk V2 Jackie Chan tyrir heimsfrægðina. Rútínubrambolt. Studio 54kk Diskódans, dóp og djörf hegðun eru aðal Studio 54. Vantar sögu. The Siegekk Alríkislögreglan í útistöðum við hryðjuverkamenn og eigin her. Gott útJít, tónhst og átök en líður fyrir meingallað handrit. Köflótt. There’s Something About Mary kkk Ferskasta gamanmyndin í mjög lang- an tíma sem allir verða að sjá. STJÖRNUBÍÓ I Still Know What You Did Last Summer Stjúpakk Tragikómedía um fráskihð fólk, böm- in og nýju konuna. Gæti heitið „Tára- flóð“. BjargvætturinnkkVi Grimmileg lýsing á stríðinu í Bosníu, séð með augum bandarísks málaliða. Ekki íyrir viðkvæma. London frá kr. 16.645 í sumar með Heimsferðum Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug vikulega til London í sumar, en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Nú getur þú valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða valið um eitthvert ágætis hótel Heimsferða í hjarta London. Brottför alla miðviku- daga í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér lága verðið. Verðkr. 16#Ó45 v, 19.990 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, flugsæti og skattar. Flug og skattur. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Bensín hekkklippur í útleigu.* Verð áður: 470,- á klst. Rafmagns hekkklippur í útleigu Verð áður: 170,- á klst. Bonalux borðlampi 6 litir, hæó 39 cm. Verö áður: 2.484,- áBy^u0" lA-.LS. IÍS«I pɧ I aYK0 innimál, Serðir afhvftu. Ve, Blancopan °rsuber MANAÐARINS Virkir dagar Laugard. Sunnud. Breiddin-Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 Breiddin-Timbursala Sfmi: 515 4030 (Lokað 12-13) 8-18 10-13 Breiddin-Hólf & Gólf Sími: 515 4030 8-18 10-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Virkir dagar Laugard. Hafnarfjörður Sfmi: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnes Sími: 421 7000 8-18 9-13 Akureyri Sfmi: 461 2780 8-18 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.