Morgunblaðið - 14.03.1999, Page 47

Morgunblaðið - 14.03.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 47 Mót lands- vinafélaga VINÁTTUFÉLAG íslands og Kanada verður á miðvikudag með fundi þar sem tólf vináttufélög á Islandi, sem tengjast hliðstæðum félögum í öðrum löndum, munu kynna stefnu sína og starfsemi. Félögin eiu: Norræna húsið, Norræna félagið á íslandi, Vin- áttufélag íslands og Kanada, Þjóð- ræknisfélag íslendinga, íslensk- ameríska félagið, Grænlensk-ís- lenska vinafélagið Kalak, Alliance Francaise, Germanía, Grikklands- vinafélagið Hellas, Dante Allighi- eri-stofnunin á Islandi, Kínversk- íslenska vinafélagið og íslensk- japanska félagið. Fundurinn verður í Norræna húsinu miðvikudaginn 17. mars kl. 20.30. Fundurinn er opinn og allir velkomnir. -------------- Fyrirlestur um stöðu Sval- barðasvæðis FYRIRLESTUR á vegum auð- lindaskrifstofu utanríkisráðuneyt- isins, sjávarútvegsráðuneytisins og lagadeildar Háskóla Islands verður haldinn þriðjudaginn 16. mars kl. 16.15, í stofu L _ 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar háskól- ans. Dr. juris Geir Ulfstein, pró- fessor, heldur íyrirlestur sem nefnist „Þjóðréttarleg staða Sval- barðasvæðisins með sérstöku tilliti til auðlindanýtingar“. Umræður og fyrirspurnir verða að loknum fyr- irlestrinum og verður Gunnar G. Schram, Ph.D., prófessor, fundar- stjóri. Fyrirlesarinn, Geir Ulfstein, er Norðmaður og lauk kandidatsprófi í lögum við Háskólann í Ósló árið 1976 og doktorsprófi í lögum við sama háskóla árið 1995. Hann er prófessor við Háskólann í Ósló ásamt því að vera veturinn 1998-99 gestaprófessor við Há- skólann í Cambildge. Hann hefur langa reynslu af fræði-, rit-, kennslu-, og ráðgjafarstörfum á sviði lögfræði, einkum þjóðarrétt- ar. Hann hefur starfað sem ráð- gjafi við norska sjávarútvegsráðu- neytið. Ásamt Robin Churchill hef- ur hann skrifað bókina „Auðlinda- stjórn á umdeildum svæðum: Barentshafið“. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er aðgangur öllum heim- ill. Opið hús kl. 14-16 í dag Kambsvegur 21 - falleg sérhæð. I faiiegu tvíbýii á fráb. stað í austurborginni er til sölu þessi líka fína sérhæð á neðri hæð. íbúðin skartar m.a. stóru eldhúsi, stórri stofu og borðstofu og 3 svefnherb. Sólarverönd og góður garður. Eign í mjög góðu standi. Bergþóra og Jónas sýna eignina í dag sunnudag frá kl.14-16 Vantar strax - staðgreiðsla. Viðlagasjóðshús í Snælandshverfi í Kóp. Traustur kaupandi sem þegar hefur selt sína eign. 4ra - 5 herb. íbúðir í Hraunbæ, Seláshverfi og Bökkum. Gífur- leg eftirspurn. Fjöldi kaupenda á skrá. Reykvíkingar - 2ja - 3ja herb. íb. nær staðgr. í boði. Höfum verið beðnir að útvega milli 20 og 30 2ja - 3ja herb. íbúðir í Reykjavík, allar eignir skoðaðar. Einbýli - raðhús óskast strax fyrir aðila með staðgreiðslu í huga. Verðhugmynd 14- 20 millj. Vantar raðhús eða stórar íb. í Seljahverfi. Allt að því staðgreiðsla í boði. • • VAI.HOT.T FASTEIGNASALA Síðumúla 27. Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 FASTEIGN ER FRAMTÍD ory SIMI568 77 68 FASTEIGNA Cí *MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavik, Sverrir Kristjansson fax 568 7072 lögg. fasteignasali ll Atvinnuhúsnæði íbúð — atvinnuhús — Stangarhylur Nýtt í einkasölu mjög gott steinhús 2x144 fm. Á neðri hæð er skrif- stofa, salur, snyrting og geymsla. Góðar innkeyrsludyr. Á efri hæð er nýinnréttuð og mjög góð 4ra—5 herb. íbúð. Gott útipláss. Áhugaverð eign. Lítil verslunarpláss Til sölu tvö lítil og falleg verslunarplátt rétt við Laugaveginn. Annað plássið er 65 fm og hitt 53 fm. Verð 5,5 millj. og 4,5 millj. Fyrir fjárfesta Til sölu mjög falleg og vel innréttuð fullbúin skrifstofuhæð með góðu útsýni og aðkomu. Glæsilegt 167 fm endaraöhús á 2 hæðum meö innb. bílskúr. Flísalagt baðherb. í hólf og gólf. Parket á gólf- um. Verð 15,2 millj. Ahv. 7,1 millj. í húsbr. (807). Allir velkomnir milli kl. 14 og 17 í dag. á einum besta stað 4.300 fm, til sölu eða leigu. Næg bílastæði ' EIGNANAUST ehf. J VfTASTIG 13-101 REYKJAVÍK 3 SIMI: 551- 8000 FAX : 551- 1160 Þorarinn Jónsson, LÖGGILTUR FASTEtGNASAU BYGGINGAVERKTAKI VIÐAR HF. SALIR - 200 KÓPAVOGI V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.