Morgunblaðið - 30.03.1999, Side 9

Morgunblaðið - 30.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 9 FRÉTTIR NÚ stendur yfir páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar og verður söfnunarfé varið til brunnagerðar í Mósambík. Hjálparstarf kirkjunnar Safnað fyr- ir vatns- verkefnum í Mósambík ER vatn á Mars? er spurt í páska- söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar sem nú stendur yfir. Gíróseðlar era að berast á heimili landsmanna og er óskað eftir 999 króna framlagi til stuðnings við vatnsöflun í þriðja heiminum. Söfnunarfé á að verja til að grafa brunna í Mósambík en þar í landi hafa Islendingar stutt vatnsöflun og fræðslu fyrir konur í nokkur ár fyr- ir milligöngu Hjálparstarfs kirkj- unnar. Heimamenn leggja til vinnu við framkvæmdir við brunnagerðina en söfnunarfé er varið til kaupa á efni og búnaði sem þarf við verkið. Á gíróseðli hjálparstofnunar eru ýmsar upplýsingar um vatnsnotkun og m.a. tilgreint að þeir sem búa við fullkomna hreinlætisaðstöðu nota að jafnaði 200 til 300 lítra vatns á dag. Einnig er bent á að í hitabeitislönd- um þurfí menn að drekka fjóra til sex vatnslítra á dag. Þá kemur fram í frétt frá Hjálparstarfi kirkjunnar að um 40% íbúa jarðarinnar búi við vatnsskort og um 50% búi við ófull- nægjandi hreinlætisaðstöðu. Um 900 milljónir manna séu þrúgaðar af niðurgangi, kóleru og taugaveiki sem verði þúsundum manna að bana á degi hverjum, en þessir sjúkdómar berast allh- með óhreinu vatni. Gerð hvers brunns kostar 75 þús- und ki-ónur og hafa þegar fjórir ver- ið keyptir. í frétt Hjálparstarfsins er stungið uppá því að fyrirtæki kosti einn brunn og verða því send- ar myndir af brunninum þegar hann er kominn í gagnið og því fólki sem nýtur hans. Sportlegar peysur Flott vesti str. 38—56 Eddufelli 2 - sírni 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Fermingarmömmur og -ömmur! Stakir jakkar, pils og/eða buxur. TESS NeSst við Ðunhoga, simi 562 2230 LAríval af gltAggaijalclaafnum Við ráðleggjum og saumum fyrír þig Skipholti 17a, sími 551 2323 50NIA RYKIEL PARIS Nýtt frá París Vorsendingin komin Laugavegi 4, s. 551 4473 NYJAR VÖRUR AR4 TISKUVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 553 3300 Rowenfa Kaffivél • Mjög lljöt að liella upp á og skilar kaffinu vel heitu • 1200W • Tekur 1,25 lítra • Dropastoppari HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 Aukin ökuréttindi (Meírapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ökuskóli Ný námskeið hefjast vikulega. Islands Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 Y'offslíórinn Við Ingólfstorg, sími 552 1212 Stökktu til Benidorm 12. apríl í 4 vikur frá aðeins kr. 29.955 Heimsferðir bjóða þér nú ótrú tækifæri hinn 12 apríl. Nú getur þú komist í sólina í heilar 4 vikur á ótrúlegu verði, frá aðeins kr. 29.955 í 29 nætur. Á Benidorm er vorið komið og á þessum tíma finnur þú eitt besta veðurfar í heimi. Með far- arstjórum Heimsferða getur þú valið um fjölda spennandi kynnisferða og þú gistir í hjarta Benidorm allan tímann. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og staðfestum við þig á hvaða gististað þú gistir. Bókaðu strax - síðustu sætin v=rðk, 29,955 M.v. hjón með böm, 12. apríl, 29 nætur, með sköttum. Wn' Ir.i kr 39.99Ö M.v. 2 í íbúð /studio, 12. apríl, 29 nætur, með sköttum. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.