Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 21

Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 21 fhefur dreift kynningarbæklingi um gagnagrunn á eilbrigðissviði inn á öll heimili á landinu. Kynntu þér bækling landlæknis og taktu pplýsta ákvördun Traust íslendinga á gagnagrunninum er forsenda þess ávinnings sem íslensk þjóð og komandi kynslóðir um heim allan geta haft af honum. í bæklingnum segir meðal annars: • „Miðlægur gagnagrunnur er safn valdra heilsufarsupplýsinga sem unnar eru úr sjúkraskrám og geymdar eru á tölvutæku formi á einum stað. Upplýsingarnar verða dulkóðaðar og varðar með aðgengis- hindrunum. Þær eiga ekki að vera rekjanlegar til einstaklinga (persónugreinanlegar) nema með mikilli fyrirhöfn, tilkostnaði og að viðlögðum missi rekstrarleyfis, fjársektum og fangelsi." • „Persónuauðkenni verða dulkóðuð áður en upplýsingarnar verða fluttar í gagnagrunninn, þannig að starfsmenn rekstrarleyfishafa vinna eingöngu með upplýsingar sem ekki á að vera unnt að rekja til ákveðins einstaklings." ÍSLENSK ERFÐAGREINING íslensk erfðagreining er íslenskt fyrirtæki sem starfar að fjöl- mannerfðafraeði og hyggst sækja um leyfi til að reka gagnagrunn á heilbrigðissviði samkvæmt .gagnagrunnur.is lögum frá Alþingi nr. 139, 1998.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.