Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 22

Morgunblaðið - 30.03.1999, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 MORGUNB LAÐIÐ NEYTENDUR Mælst til að vörunni sé skilað Hættulegur ofn- og grillhreinsir HOLLUSTUVERND ríkisins og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa sent frá sér fréttatilkynn- ingu þar sem kemur fram að fundist hafi á markaði hættuleg Danskar nautalundir í Hagkaupi I DAG hefst sala á dönskum nautalundum í Hagkaupi. Að sögn Þórðar Þórissonar inn- kaupstjóra matvöru hjá Hag- kaupi er um að ræða tæp tvö tonn af frekar stórum nauta- lundum og vel fítusprengdum. Kílóið af dönsku nautalundun- um er selt á 1998 krónur. Listræn gjafavara gallerí Listakot LAUGAVEGI 70, SÍMI/FAX 552 8141 vara án varnaðarmerkinga sem heitir Nu ofn- og grillhreinsir. Umrædd vara er flutt inn af Olíu- verslun Islands og í fréttatil- kynningunni segir að samkvæmt upplýsingum frá Olís hafi verið gerðar ráðstafanir og varan tekin úr sölu. Hreinsiefnið er sterkt ætandi efni og því afar hættulegt í snert- ingu við húð og augu svo og við innöndun. Ennfremur stendur í fréttatilkynningunni að efnið sé í úðunaríláti og því aukin hætta á slysum við notkun þess. Bent er á að skylt sé að merkja vörur sem þessar með varnaðarmerki og varnaðarorðum á íslensku og skulu umbúðir vera búnar örygg- islokum til að varna því að böm geti komist í tæri við efnin. Nu ofn- og grillhreinsir er hvorki með varnaðarmerkingum né öryggis- loki. „Ástæða er til að vara þá sem hafa efnið undir höndum við hættu á slysum sem hlotist geta af völd- um efnisins. Mælst er til þess að vörunni sé skilað til söluaðila, inn- flytjanda eða til spilliefnamót- töku,“ segir að lokum í fréttatil- kynningunni. Nýtt tækifæri N i fyrir firamsækiö hárgreiðslufóik Er með stól til leigu vegna breytinga ó stofunni. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 568 6942 og 861 9410 lcyliHilijíirlíiiiii aðráða! 1 Sólblóma cr hátt hlutfall fjölómett- aðrar fitu og Iftið af mettaðri. Með þvi að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukinni blóðfitu (kólesteróli). Jr Fita í 100 g Morgunblaðið/Brynjar Gauti Varasamt að renna sér á slöngum NOKKUÐ hefur borið á því að börn og unglingar renni sér á dekkjaslöngum niður brekkur en slíkt getur verið stórhættu- legt. Að sögn Herdísar Storgaard, framkvæmdastjóra Aðgátar, eru krakkar og unglingar aðal- lega að renna sér á slöngum innan úr stórum bfldekkjum. „Krakkarnir renna gjörsamlega stjórnlaust á þessum slöngum og þau geta hæglega runnið á hvað sem verður í veginum eins og steina, grjót og veggi ef því er að skipta." Herdís segir að undanfarnar vikur hafí orðið alvarleg slys af þessum sökum. Hún bendir á að oft séu mörg börn saman á einni slöngu. „Það er líka vara- samt því börnin geta skollið illa saman ef þau rekast á fyrir- stöðu, brotið tennur og fengið slæma áverka á höfði.“ Hún segir ennfremur að þegar börn- in sitji með rassinn í miðju slöngunnar geti þau átt á hættu að fara yfir harðfenni og grjót en fyrir nokkrum árum lamað- ist Islendingur sem var að renna sér með þessum hætti. Að lokum vill Herdís minna foreldra þeirra barna sem fá snjóbretti og skíði í fermingar- gjöf á að allir þurfa kennslu á slíkan búnað. Aberandi hefur verið að þeir unglingar sem hafa orðið fyrir slysum að und- anförnu hafa engar leiðbeining- ar fengið og slíkt segir Herdís að sé mjög óábyrgt. meðganga og brjóstagjöf i hylkin innihalda I rreflnatm gfiu^n biöndu of vitomínum og steinefnum o VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum Nýtt Lukkueg’g' NÚ ERU komin í verslanir lukku- egg svokölluð. Þau eru fáanleg í öllum regnbogans litum og ætluð börnum og unglingum. í fréttatil- kynningu frá Asgeh-i Sigurðssyni ehf. kemur fram að inni í eggjun- um eru lítil leikfóng ýmiss konar og alls konar „nammi“. Eggin eru merkt stúlkum og drengjum og innihaldið er í sam- ræmi við það. Lukkueggin fást í flestum matvöruverslunum og mörgum sölutumum. Morgunblaðið/Árni Sæberg ^Mv Gounti/ Color j Nýju Poly Country Colors hárlitimir innihalda virk efni unnin úr býflugnavaxi og hveitipróteinum sem vernda og styrkja hárið og hársvðrðinn við litunina. Þeir eru ammoníakslausir og henta vel til heimalitunar. IOUISIANA KOPPAH6ULO KOÖBfiRNATUR KUPARIKUtTA Polv Countrv Coiors litirnir fást á eftirtöldum stöðum: Hagkaup snyrtivömdeild, Kringlunni, Smáratorgi og Akureyri • Holts-Apótek, Glæsibæ • Háaleitisapótek • Engihjalla-Apótek, Kópavogi i Helldverslun KJartans Magnússonar Lyfjakaup Mosfellsbæ • Perla, Akranesi • Apótek Blönduóss • Sauðárkróksapótek • Húsavíkurapótek • Hafnarapótek, Höfn | Háteigsvegi 20 • Sfml 561 7222 Seliossapótek • Apótek Keflavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.